Ísland í dag - ,,Er ekki lengur reiður en eineltið situr alltaf í mér“

,,Það tekur á þegar krakkar segja manni að drepa sig, hrækja framan í mann og lemja. Og þó ég sé orðinn fullorðinn, situr þetta enn í manni,“ segir Valgarður Reynisson, kennari, doktorsnemi og þolandi eineltis. ,,Það þarf einhver að taka ábyrgð á einelti og þeim skaða sem það veldur.“ Valgarður hefur bent á þá leið að sekta jafnvel foreldra gerenda svo það sé meiri hvati fyrir fólk að koma í veg fyrir einelti. En hvernig fer maður að því?

5237
12:27

Vinsælt í flokknum Ísland í dag