Kanónur detta út

Þónokkrar kanónur detta út af þingi, þar á meðal Sigurður Ingi formaður Framsóknar. Auk hans dettur Ásmundur Einar Daðason barna- og menntamálaráðherra út en hann hefur setið á þingi frá 2009, fyrst fyrir VG og svo Framsókn. Lilja Alfreðsdóttir varaformaður flokksins er sömuleiðis dottin út.

36
00:50

Vinsælt í flokknum Fréttir