Ísland í dag - „Ekkert skemmtilegra en að spila tölvuleiki og drekka vín“

Þeir eru rígfullorðnir menn, feður margra barna og í vinnu. Þeir vita samt ekkert skemmtilegra en að spila tölvuleiki og drekka vín. Og nú geta allir horft og jafnvel haft áhrif á leikina. Í þætti kvöldsins hittum við Steinda Jr. og þrjá ólíka vini hans, kynnumst nýjasta þættinum sem verður sífellt vinsælli en hann heitir því ágæta nafni Rauðvín og klakar. Ekki missa af mikilli skemmtun, smá ofbeldi og fullt af víni í Íslandi í dag.

9202
11:00

Vinsælt í flokknum Ísland í dag