Ísland í dag - Bolludagsbollur að hætti Brauð & Co

„Það bara gerðist og þetta var allt undarlegt allt saman, allt í einu voru þetta orðin fimm bakarí og það er heldur betur búið að vera gaman“ segir Ágúst Einþórsson bakari og einn af eigendum Brauð og co. sem Eva Laufey Kjaran hitti á dögunum og bakaði Ágúst ljómandi fínar vatnsdeigsbollur þar sem nú styttist heldur betur í bolludaginn.

21571
11:01

Vinsælt í flokknum Ísland í dag