Harðorður í garð Infantino: Sjálfshagsmunaseggur sem vill engu breyta Fyrrum þýski landsliðsmaðurinn Phillipp Lahm, sem er jafnframt mótsstjóri EM 2024, sem fram fer í Þýskalandi, er lítt hrifinn af Gianni Infantino, forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Fótbolti 16. desember 2022 11:30
Mourinho gæti mætt á Laugardalsvöll í sumar Svo gæti farið að José Mourinho myndi taka við portúgalska landsliðinu af Fernando Santos sem mun líklega hætta sem þjálfari þess. Fótbolti 13. desember 2022 16:01
Velska landsliðið vill skipta um nafn Wales verður meðal þeirra 32 þjóða sem keppa um heimsmeistaratitilinn í fótbolta í Katar seinna í þessum mánuði. Það gæti aftur á móti verið nafnabreyting á leiðinni á velska landsliðinu. Fótbolti 1. nóvember 2022 10:31
Björgvin Páll: Æðislegt að fá fullt hús „Við erum sérstaklega ánægðir með það hvernig við komum inn í leikinn, hvernig við byrjuðum hann,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson markvörður íslenska landsliðsins eftir öruggan fimmtán marka sigur á Ísrael í kvöld. Handbolti 12. október 2022 21:59
Strákarnir okkar hefja undankeppnina í Bosníu | Portúgal í Laugardalnum í júní Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA hefur staðfest leikjaniðurröðun fyrir undankeppni EM 2024, en fyrr í dag var dregið í riðla þar sem Ísland var dregið í J-riðil. Fótbolti 9. október 2022 21:30
Ísland með Portúgal í riðli í undankeppni EM 2024 Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Portúgal, Bosníu, Lúxemborg, Slóvakíu og Liechtenstein í undankeppni fyrir Evrópumótið í Þýskalandi 2024. Fótbolti 9. október 2022 10:45
Arnar vill ekki að leikurinn í kvöld kosti Ísland tvo milljarða Ef að Arnar Þór Viðarsson eða leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta kysu að gefa bara skít í leikinn við Albaníu í Þjóðadeildinni í kvöld eru ágætar líkur á að sú afstaða kæmi illilega í hausinn á þeim að ári liðnu. Sigur í kvöld gæti nefnilega opnað varaleið inn á EM í Þýskalandi 2024. Fótbolti 27. september 2022 12:00
Ronaldo ekki á þeim buxunum að hætta: Vill spila á EM 2024 Cristiano Ronaldo hefur greint frá því að hann hyggist spila með Portúgal á næsta Evrópumóti karla í fótbolta sem fram fer eftir tvö ár. Þá verður hann 39 ára gamall. Fótbolti 21. september 2022 16:45
Ljóst hvaða leið Ísland þyrfti að fara á EM og Rússar ekki með Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, staðfesti í dag hvernig undankeppni EM karla í fótbolta, sem fram fer árið 2024 í Þýskalandi, verður háttað. Fótbolti 20. september 2022 17:00
UEFA ekki tekið ákvörðun en Rússland þegar skipulagt æfingaleiki Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ekki tekið ákvörðun hvort Rússland eigi að fá taka þátt í undankeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu sem fram fer sumarið 2024. Á sama tíma er Rússland þegar byrjað að skipuleggja æfingaleiki og hefur fulla trú á að þjóðin fái að taka þátt. Fótbolti 9. september 2022 20:01
Ferðin á EM í Þýskalandi gæti hafist í Haífa í kvöld Hið unga íslenska A-landslið karla í fótbolta gæti með góðum úrslitum í Ísrael í kvöld stigið fyrsta skrefið í átt að því að spila á stórmóti eftir tvö ár; Evrópumótinu í Þýskalandi. Fótbolti 2. júní 2022 09:31
EM 2024 verður í Þýskalandi Evrópumótið í fótbolta árið 2024 verður haldið í Þýskalandi. UEFA tilkynnti um ákvörðun sína rétt í þessu. Fótbolti 27. september 2018 13:29
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti