Símtölum í hjálparlínuna fjölgaði mikið eftir dóm Conors McGregor Fórnarlömb kynferðisbrota á Írlandi hafa komið fram í miklum mæli eftir að kona hafði betur í dómsmáli gegn einum frægasta íþróttamanni Íra. Sport 27.11.2024 08:40
Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Nick Miller, íþróttablaðamaður The Athletic, segir að fótboltamenn ættu að halda sig fjarri Conor McGregor eftir að hann var dæmdur til að greiða konu sem sakaði hann um kynferðisofbeldi tugi milljóna í miskabætur. Fótbolti 26.11.2024 07:00
Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Bardagakonan Shi Ming fagnaði sigri í stórum MMA bardaga á dögunum en bardaginn var hluti af „Road to UFC tournament“ sem er forkeppni fyrir UFC bardagakvöldin. Sport 25.11.2024 06:33
Fékk skelfilegan skurð í UFC-bardaga Irene Aldana fékk afar ljótan skurð í bardaga sínum gegn Normu Dumont í UFC um helgina. Sport 16. september 2024 08:02
Hungrið enn til staðar hjá Gunnari: Með augun á næsta bardaga Íslenski bardagakappinn Gunnar Nelson er ekki á því að segja skilið við bardagaferil sinn alveg strax. Hann segir hungrið enn til staðar og þrátt fyrir hækkandi aldur segist hann enn vera að bæta sig. Sport 12. september 2024 08:02
Aron Leó með sannfærandi sigur á Englandi Aron Leó Jóhannsson, sigraði sinn annan atvinnumannabardaga í MMA um helgina. Sport 10. september 2024 16:31
Logi varð Norðurlandameistari í frumraun sinni Logi Geirsson, bardagamaður hjá Mjölni, gerði sér lítið fyrir og varð Norðurlandameistari í sínum flokki í blönduðum bardagalistum eftir öruggan sigur á Norðmanninum Vebjørn Aunet í frumraun sinni í MMA. Sport 9. september 2024 16:15
Ronda biðst afsökunar: „Á skilið að vera hötuð og fyrirlitin“ Bardagakonan Ronda Rousey hefur beðist afsökunar á að hafa dreift samsæriskenningamyndbandi um Sandy Hook skotárásina. Sport 24. ágúst 2024 08:01
Þakkaði Drake fyrir að veðja á mótherja sinn Dricus Du Plessis hélt sigurgöngu sinni áfram í blönduðum bardagaíþróttum um helgina þegar hann fagnaði sigri á móti Israel Adesanya á UFC 305 bardagakvöldinu. Sport 19. ágúst 2024 10:30
UFC-bardagakappi lifði af skotárás Bandaríski bardagakappinn Ramon Taveras lifði af skotárás fyrir utan heimili móður sinnar í Flórída. Sport 7. ágúst 2024 08:09
Varð allt vitlaust eftir sigur Palestínumannsins Belal UFC 304 fór fram í nótt, þar var að venju keppt í blönduðum bardagalistum. Fór allt í hund og kött eftir að Palestínumaðurinn Belal Muhammad hafði betur gegn Leon Edwards frá Englandi í aðalbardaga kvöldsins. Sport 28. júlí 2024 09:31
Lögregluleit í líkamsrækt Khabib og bankareikningar hans frystir Bankareikningar bardagalistamannsins Khabib Nurmagomedov hafa verið frystir af yfirvöldum í Rússlandi vegna skattsvika og lögregla réðst í rassíu á líkamsræktarstöð hans vegna tengsla við hryðjuverkasamtök. Sport 1. júlí 2024 15:01
Tók Aron Leó tíu sekúndur að slá rothögg í fyrsta atvinnumannabardaganum Aron Leó Jóhannsson rotaði Englendinginn Bradley Tedham eftir aðeins tíu sekúndur í sínum fyrsta atvinnumannabardaga á ferlinum. Sport 26. júní 2024 23:01
Bað kærustu sinnar eftir að hafa tapað bardaga en fékk nei Tékkneski bardagakappinn Lukas Bukovaz hefur átt betri daga en þegar hann bað kærustu sinnar eftir að hafa tapað bardaga. Sport 24. júní 2024 08:31
Blæs á sögusagnir um að McGregor sé að gera sér upp meiðslin Dana White, forseti UFC-sambandsins, segir ekkert til í þeim orðrómi um það að írski bardagakappinn Conor McGregor hafi hætt við bardaga sinn við Michael Chandler vegna samningsstöðu sinnar við UFC. Sport 18. júní 2024 15:01
Ekki léttvæg ákvörðun að hætta við bardagann Bardagakappinn Conor McGregor segir ákvörðun sína ekki hafa verið léttvæga en Írinn málglaði þurfti að hætta við bardaga sinn á UFC 303 vegna meiðsla. McGregor hefur aðeins stigið inn í UFC-búrið fjórum sinnum frá árinu 2016. Sport 16. júní 2024 08:30
Ekkert verður af endurkomu McGregor í búrið Írski UFC bardagakappinn Conor McGregor er meiddur og mun því ekki mæta Bandaríkjamanninum Michael Chandler á bardagakvöldinu UFC 303 í lok þessa mánaðar. Sport 14. júní 2024 08:49
McGregor þaggar niður í orðrómi Írski UFC bardagakappinn Conor McGregor hefur gert sitt í því að þagga niður í orðrómi þess efnis að hann muni ekki snúa aftur í bardagabúrið þann 29.júní næstkomandi gegn Michael Chandler. Írinn birti tíu myndbönd á samfélagsmiðlum á dögunum þar sem má sjá hann æfa af krafti fyrir komandi bardaga. Sport 10. júní 2024 11:30
Heljarmennið Hall keppti einn við tvo bræður og fleygði þeim um búrið Fyrsti MMA-bardagi enska kraftakarlsins Eddies Hall var furðulegur í meira lagi. Sport 8. júní 2024 12:30
Braut nefið, rifbein og sleit krossband í sama bardaganum Reynsluboltinn Dustin Poirier fór ansi illa út úr bardaganum við Islam Makhachev í UFC 302. Sport 6. júní 2024 16:00
Hvar er Conor McGregor? | „Vil ekki vera boðberi slæmra frétta“ Lítið hefur sést til írska vélbyssukjaftsins Conor McGregor, bardagakappa UFC, undanfarna daga og þykir það mjög svo óvenjulegt. Sér í lagi þar sem að aðeins nokkrar vikur eru í endurkomu hans í bardagabúrið. Blaðamannafundi hans og verðandi andstæðings hans í búrinu, Michael Chandler var aflýst með mjög svo skömmum fyrirvara í upphafi vikunnar og hafa miklar getgátur farið af stað um ástæðu þess. Flestar þeirra beinast að hinum skrautlega Conor McGregor. Sport 5. júní 2024 13:31
McGregor sendir frá sér yfirlýsingu Írski bardagakappinn Conor McGregor sendi í gær frá sér yfirlýsingu varðandi óvænta atburðarás sem varð til þess að blaðamannafundi hans og Michael Chandler í Dublin fyrir UFC 303 bardagakvöldið var aflýst. Yfirlýsing McGregor svarar engum spurningum, er fremur loðin og eftir sitja margar spurningar. Sport 4. júní 2024 11:31
Loðin yfirlýsing UFC á elleftu stundu vekur furðu Yfirlýsing UFC-sambandsins, þess efnis að ekkert verði af áætluðum blaðamannafundi bardagakappanna Conor McGregor og Michael Chandler í Dublin seinna í dag, hefur vakið furðu og áætla margir að bardagi kappanna, sem fara á fram í Las Vegas seinna í mánuðinum, sé nú í uppnámi. Sport 3. júní 2024 11:49
Handleggsbraut andstæðing og fagnaði svo með Trump Það er ekki hættulaust að keppa í UFC eins og kom bersýnilega í ljós um helgina þegar keppandi handleggsbrotnaði í búrinu. Sport 3. júní 2024 10:01
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti