Steinunn Stefánsdóttir Jafnrétti eða mismunun Blindur piltur hefur kært Kópavogsbæ til úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála vegna þess að hann nýtur ekki sömu akstursþjónustu og þorri blindra og sjónskertra í nágrannasveitarfélögum Kópavogs. Piltinum stendur til boða sams konar ferðaþjónusta og ýmsum öðrum hópum fatlaðra í Kópavogi. Fastir pennar 12.1.2011 23:42 Súkkulaði Það er einkennilegt að þjóð (eða stjórnvöld fyrir hennar hönd) sækist eftir undanþágu til þess að fá að hleypa eitruðum reyk út í andrúmsloftið í meira magni en reglur sem þjóðin sjálf hefur undirgengis Fastir pennar 6.1.2011 01:00 Óheillaþróun sem snúa verður við Greinargerð vinnuhóps mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Sambands íslenskra sveitarfélaga um kostnað við rekstur grunnskóla er áhugaverð. Það er alltaf Fastir pennar 29.12.2010 22:50 Tækifæri til að bæta ímyndina Með lögum um fjármál stjórnmálaflokka sem sett voru árið 2006 er frambjóðendum sem taka þátt í forvali eða prófkjöri gert skylt að skila upplýsingum um kostnað vegna þess arna til Ríkisendurskoðunar. Skoðun 21.12.2010 22:03 Skýrir samningar og aukið eftirlit Krafan um að draga úr opinberum umsvifum hefur verið sterk undanfarin ár og áratugi. Til að koma til móts Fastir pennar 15.12.2010 10:23 Vörn snúið í sókn Íslensk ungmenni hafa snúið vörn í sókn í lesskilningi ef marka má niðurstöður PISA-könnunarinnar sem gerð var vorið 2009 og birtist í gær. Fastir pennar 7.12.2010 22:25 Hærra útsvar í borginni, takk Eitt af kosningaloforðum Besta flokksins var að gera borgina skemmtilegri fyrir borgarbúa. Það var svo sem ekki útfært neitt sérstaklega en væntanlega átti ísbjörninn góði í Húsdýragarðinum og ókeypis handklæði í sundlaugunum að vera framlag til þess arna. Skoðun 3.12.2010 09:40 Dauðaslys aldrei ásættanleg Núllsýn í umferðarmálum gengur út á að ekki eigi að sætta sig við dauðaslys í umferðinni og allt skuli gert til að koma í veg fyrir að þau eigi sér stað. Þessa sýn kynnti Claes Tingvall yfirmaður umferðaröryggsideildar Trafikverket í Svíþjóð á Umferðarþingi í vikunni sem leið. Fastir pennar 29.11.2010 21:46 Allir á kjörstað á morgun Eftir nokkra deyfð í aðdraganda stjórnlagaþingskosninga hefur áhuginn góðu heilli tekið verulega við sér, þannig að búast má við góðri þátttöku í kosningunum á morgun. Fastir pennar 26.11.2010 09:40 Óöryggi einkennir þjóðarsálina Íslenskt samfélag virðist hugarfarslega á bjargbrún. Á sama tíma og Íslendingar telja að ríkjandi gildi í samfélaginu séu óörugg framtíð, spilling og atvinnuleysi hafa þeir önnur gildi í öndvegi fyrir sig persónulega. Þetta kemur fram í rannsókn sem Bjarni Snæbjörn Jónsson hjá Capacent hefur unnið á grunngildum þjóðarinnar og sett var fram á afar myndrænan hátt í síðustu helgarútgáfu Fréttablaðsins. Fastir pennar 16.11.2010 22:03 Háskólar efli íslenska tungu Dagur íslenskrar tungu er í dag haldinn hátíðlegur í fimmtánda sinn en fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar hefur verið helgaður íslenskri tungu frá árinu 1996. Vel hefur tekist til að gera þennan dag að hátíðisdegi. Það er ekki síst í skólum og leikskólum þar sem nemendur og kennarar gera sér dagamun með hátíðarhöldum sem eru í senn skemmtileg og til þess fallin að örva eftirtekt og tilfinningu fyrir móðurmálinu. Fastir pennar 15.11.2010 22:32 Ólíkar hugmyndir kynja um framtíðina Samkvæmt alþjóðlegum samanburði eru engin lönd nær jafnrétti kynja en Norðurlöndin. Þetta á fyrst og fremst við um formlegt jafnrétti, svo sem í lögum, en líklega eru þó fá ríki í heimi sem hafa náð viðlíka árangri í viðhorfum til jafnréttis kynja og jafnréttis í raun eins og Norðurlönd. Niðurstöður norrænnar rannsóknar á viðhorfum 16 til 19 ára ungmenna á Norðurlöndum, meðal annars til ýmissa málefna sem snúa að jafnrétti kynjanna, eru því sláandi. Rannsóknin er unnin er af Rannsóknum og greiningu. Fastir pennar 8.11.2010 22:48 Kreppan þéttir raðirnar Þingi Norðurlandaráðs er nýlokið hér í Reykjavík. Það er ánægjulegt að sjá að svo virðist sem nú sé áhugi á norrænu samstarfi að aukast meðal Norðurlandabúa eftir nokkurt áhugaleysi undanfarinna ára. Fastir pennar 5.11.2010 21:59 Þess vegna kvennafrí Konur eru helmingur mannskyns en eiga eitt prósent eigna heimsins. Áætlað er að konur vinni 2/3 hluta vinnustunda í heiminum. Að launum hljóta þær tíu prósent þeirra tekna sem aflað er. Fastir pennar 24.10.2010 22:45 Er skrýtið að traustið sé lítið? Í könnun MMR sem birtist í vikunni sem leið var spurt um traust á Alþingi Íslendinga. Aðeins 7,5 prósent þeirra sem afstöðu tóku sögðust bera mjög mikið eða frekar mikið traust til þjóðþingsins samkvæmt könnuninni. Tveir þriðju svarenda sögðust hins vegar bera mjög lítið eða frekar lítið traust til Alþingis. Fastir pennar 20.10.2010 22:05 Setjum öll uppkynjagleraugu Þjónusta við konur og karla sem hafa mátt þola kynferðislegt ofbeldi sem og þjónusta við konur sem búa við ofbeldi í nánum samböndum fer að langstærstum hluta fram á vegum félagasamtaka og grasrótarhreyfinga Fastir pennar 14.10.2010 22:03 Fæðingarorlof er grunnþjónusta Fæðingarorlof er hvergi á Norðurlöndum styttra en hér á Íslandi. Þrátt fyrir það getum við og höfum verið stolt af því hversu margir feður nýtt rétt sinn til fæðingarorlofs. Fastir pennar 8.10.2010 10:48 Að leita, finna og styðja svo Ekki eru nema fáeinir áratugir síðan konur sem bjuggu við ofbeldi, andlegt, líkamlegt eða kynferðislegt, áttu í fá eða engin hús að venda. Þær báru þjáningu sína í hljóði eða áttu í besta falli systur, móður eða vinkonu sem þær gátu trúað fyrir aðstæðum sínum. Fastir pennar 30.9.2010 09:01 Því að lifa í friði langar jú alla til Borgaryfirvöld í Reykjavík hafa sagt skálmöld í miðborg Reykjavíkur um nætur stríð á hendur; ofbeldi af öllum toga: kynferðisbrotum, barsmíðum og hótunum. Fastir pennar 22.9.2010 22:45 Andleg samkynhneigð karla Skýrslu þingmannanefndar um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis fylgir áhugaverður viðauki, greining á skýrslu rannsóknarnefndar út frá kynjafræðilegu sjónarhorni. Fastir pennar 15.9.2010 22:22 Einfalt og hollt fyrir börnin Mörgum foreldrum þykir matur grunnskólabarna einhæfur og ekki nægilega hollur. Ljóst er að staðan er þröng því meðan verð á matvælum hækkar þá eru verðskrár í skólamötuneytum óbreyttar. Sýnt er því að útsjónarsemi þarf til að viðhalda gæðum þess matar sem börnunum er boðinn. Fastir pennar 7.9.2010 23:14 Yfirvegun í stað stóryrða Þingsályktunartillaga um að umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu verði dregin til baka er meðal þeirra mála sem kunna að verða rædd og jafnvel afgreidd á septemberþingi sem hefst í dag. Fastir pennar 1.9.2010 22:38 Afneitun stjórnarformanns Eftir fáeinar vikur verða tvö heil ár liðin frá falli íslenska bankakerfisins. Hrun íslenska bankakerfisins var afleiðing alþjóðlegrar fjármálakreppu. Sú kreppa dugir þó ekki ein til útskýringar á því hversu illa fór hér á landi þar sem bankakerfið hrundi nánast eins og það lagði sig. Hér koma til viðbótar þættir eins og örsmá mynt og svo gríðarlegur og hraður vöxtur íslenska bankakerfisins sem stundaði viðskipti sín um heim allan en gerði þó alltaf út frá heimahöfninni á Íslandi. Fastir pennar 29.8.2010 22:31 Skólastarf verður að vera öruggt Niðurskurður blasir nú við hvarvetna bæði hjá ríki og sveitarfélögum. Engin þjónusta sem veitt er af opinberum aðilum mun þar eiga undankomu og skólar eru engin undantekning, leik- og grunnskólar hjá sveitarfélögunum og framhaldsskólar hjá ríkinu. Fastir pennar 19.8.2010 22:40 Trúnaður verður að ríkja Baráttunni gegn kynferðislegu ofbeldi og barnaníði má aldrei linna. Um aldir lágu kynferðisglæpir í algeru þagnargildi. Þannig sátu þolendur uppi aleinir með afleiðingar þess níðs sem þeir höfðu orðið fyrir og gerendur fengu iðulega að halda áfram iðju sinni óáreittir. Umhverfið snéri sér bara undan og þóttist ekki sjá og vita. Fastir pennar 12.8.2010 22:38 Kæruleysið verður að uppræta Þegar HIV-veiran og alnæmið varð fyrst þekkt meðal almennings undir miðjan níunda áratuginn greip um sig hræðsla, ekki síst meðal ungs fólks. Frá frjálsræðisbyltingunni í kynlífsmálum í kringum 1970 og fram að því að HIV-veiran varð þekkt hafði margt ungt fólk iðkað kynlíf sem fráleitt gat talist ábyrgt eftir að HIV-veiran varð þekkt. Fastir pennar 8.8.2010 22:50 Huglæga byltingin mest um verð Í dag er mannréttindum fagnað í Gleðigöngu sem er þjóðhátíð samkynhneigðra og raunar þjóðhátíð allra Íslendinga. Það er enda ástæða til að fagna fjöldamörgum sigrum, stórum og smáum, á leiðinni til fullra mannréttinda samkynhneigðra. Fastir pennar 6.8.2010 21:16 Viðhald jarðganga fram yfir ný Í ljós hefur komið að Hvalfjarðargöngin standast ekki þær öryggiskröfur sem gerðar eru til jarðganga í Evrópu. Þetta er mat samtaka evrópskra bifreiðaeigenda sem báru saman og mátu öryggi 26 jarðganga í 13 löndum Evrópu. Í þeim samanburði lentu Hvalfjarðargöngin á botninum. Fastir pennar 5.8.2010 22:49 Hvað, hvaðan og hvernig? Áhugi neytenda á því hvaðan matvæli eru upprunnin, hvernig vinnslu þeirra var háttað, hvaða efni þau innihalda og jafnvel hvernig viðskiptahættir voru viðhafðir milli framleiðanda og dreifingaraðila færist stöðugt í vöxt. Fastir pennar 3.8.2010 23:05 Undið ofan af fínheitunum Stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur hefur lýst því yfir að skorið verði niður í rekstri fyrirtækisins. Áætlun um niðurskurð á að liggja fyrir áður en tilkynnt verður um gjaldskrárhækkanir sem stendur til að farið verði í með haustinu. Niðurskurðurinn fer fram í kjölfar úttektar á rekstri Orkuveitunnar sem ljúka á um miðjan þennan mánuð. Fastir pennar 2.8.2010 22:17 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 12 ›
Jafnrétti eða mismunun Blindur piltur hefur kært Kópavogsbæ til úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála vegna þess að hann nýtur ekki sömu akstursþjónustu og þorri blindra og sjónskertra í nágrannasveitarfélögum Kópavogs. Piltinum stendur til boða sams konar ferðaþjónusta og ýmsum öðrum hópum fatlaðra í Kópavogi. Fastir pennar 12.1.2011 23:42
Súkkulaði Það er einkennilegt að þjóð (eða stjórnvöld fyrir hennar hönd) sækist eftir undanþágu til þess að fá að hleypa eitruðum reyk út í andrúmsloftið í meira magni en reglur sem þjóðin sjálf hefur undirgengis Fastir pennar 6.1.2011 01:00
Óheillaþróun sem snúa verður við Greinargerð vinnuhóps mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Sambands íslenskra sveitarfélaga um kostnað við rekstur grunnskóla er áhugaverð. Það er alltaf Fastir pennar 29.12.2010 22:50
Tækifæri til að bæta ímyndina Með lögum um fjármál stjórnmálaflokka sem sett voru árið 2006 er frambjóðendum sem taka þátt í forvali eða prófkjöri gert skylt að skila upplýsingum um kostnað vegna þess arna til Ríkisendurskoðunar. Skoðun 21.12.2010 22:03
Skýrir samningar og aukið eftirlit Krafan um að draga úr opinberum umsvifum hefur verið sterk undanfarin ár og áratugi. Til að koma til móts Fastir pennar 15.12.2010 10:23
Vörn snúið í sókn Íslensk ungmenni hafa snúið vörn í sókn í lesskilningi ef marka má niðurstöður PISA-könnunarinnar sem gerð var vorið 2009 og birtist í gær. Fastir pennar 7.12.2010 22:25
Hærra útsvar í borginni, takk Eitt af kosningaloforðum Besta flokksins var að gera borgina skemmtilegri fyrir borgarbúa. Það var svo sem ekki útfært neitt sérstaklega en væntanlega átti ísbjörninn góði í Húsdýragarðinum og ókeypis handklæði í sundlaugunum að vera framlag til þess arna. Skoðun 3.12.2010 09:40
Dauðaslys aldrei ásættanleg Núllsýn í umferðarmálum gengur út á að ekki eigi að sætta sig við dauðaslys í umferðinni og allt skuli gert til að koma í veg fyrir að þau eigi sér stað. Þessa sýn kynnti Claes Tingvall yfirmaður umferðaröryggsideildar Trafikverket í Svíþjóð á Umferðarþingi í vikunni sem leið. Fastir pennar 29.11.2010 21:46
Allir á kjörstað á morgun Eftir nokkra deyfð í aðdraganda stjórnlagaþingskosninga hefur áhuginn góðu heilli tekið verulega við sér, þannig að búast má við góðri þátttöku í kosningunum á morgun. Fastir pennar 26.11.2010 09:40
Óöryggi einkennir þjóðarsálina Íslenskt samfélag virðist hugarfarslega á bjargbrún. Á sama tíma og Íslendingar telja að ríkjandi gildi í samfélaginu séu óörugg framtíð, spilling og atvinnuleysi hafa þeir önnur gildi í öndvegi fyrir sig persónulega. Þetta kemur fram í rannsókn sem Bjarni Snæbjörn Jónsson hjá Capacent hefur unnið á grunngildum þjóðarinnar og sett var fram á afar myndrænan hátt í síðustu helgarútgáfu Fréttablaðsins. Fastir pennar 16.11.2010 22:03
Háskólar efli íslenska tungu Dagur íslenskrar tungu er í dag haldinn hátíðlegur í fimmtánda sinn en fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar hefur verið helgaður íslenskri tungu frá árinu 1996. Vel hefur tekist til að gera þennan dag að hátíðisdegi. Það er ekki síst í skólum og leikskólum þar sem nemendur og kennarar gera sér dagamun með hátíðarhöldum sem eru í senn skemmtileg og til þess fallin að örva eftirtekt og tilfinningu fyrir móðurmálinu. Fastir pennar 15.11.2010 22:32
Ólíkar hugmyndir kynja um framtíðina Samkvæmt alþjóðlegum samanburði eru engin lönd nær jafnrétti kynja en Norðurlöndin. Þetta á fyrst og fremst við um formlegt jafnrétti, svo sem í lögum, en líklega eru þó fá ríki í heimi sem hafa náð viðlíka árangri í viðhorfum til jafnréttis kynja og jafnréttis í raun eins og Norðurlönd. Niðurstöður norrænnar rannsóknar á viðhorfum 16 til 19 ára ungmenna á Norðurlöndum, meðal annars til ýmissa málefna sem snúa að jafnrétti kynjanna, eru því sláandi. Rannsóknin er unnin er af Rannsóknum og greiningu. Fastir pennar 8.11.2010 22:48
Kreppan þéttir raðirnar Þingi Norðurlandaráðs er nýlokið hér í Reykjavík. Það er ánægjulegt að sjá að svo virðist sem nú sé áhugi á norrænu samstarfi að aukast meðal Norðurlandabúa eftir nokkurt áhugaleysi undanfarinna ára. Fastir pennar 5.11.2010 21:59
Þess vegna kvennafrí Konur eru helmingur mannskyns en eiga eitt prósent eigna heimsins. Áætlað er að konur vinni 2/3 hluta vinnustunda í heiminum. Að launum hljóta þær tíu prósent þeirra tekna sem aflað er. Fastir pennar 24.10.2010 22:45
Er skrýtið að traustið sé lítið? Í könnun MMR sem birtist í vikunni sem leið var spurt um traust á Alþingi Íslendinga. Aðeins 7,5 prósent þeirra sem afstöðu tóku sögðust bera mjög mikið eða frekar mikið traust til þjóðþingsins samkvæmt könnuninni. Tveir þriðju svarenda sögðust hins vegar bera mjög lítið eða frekar lítið traust til Alþingis. Fastir pennar 20.10.2010 22:05
Setjum öll uppkynjagleraugu Þjónusta við konur og karla sem hafa mátt þola kynferðislegt ofbeldi sem og þjónusta við konur sem búa við ofbeldi í nánum samböndum fer að langstærstum hluta fram á vegum félagasamtaka og grasrótarhreyfinga Fastir pennar 14.10.2010 22:03
Fæðingarorlof er grunnþjónusta Fæðingarorlof er hvergi á Norðurlöndum styttra en hér á Íslandi. Þrátt fyrir það getum við og höfum verið stolt af því hversu margir feður nýtt rétt sinn til fæðingarorlofs. Fastir pennar 8.10.2010 10:48
Að leita, finna og styðja svo Ekki eru nema fáeinir áratugir síðan konur sem bjuggu við ofbeldi, andlegt, líkamlegt eða kynferðislegt, áttu í fá eða engin hús að venda. Þær báru þjáningu sína í hljóði eða áttu í besta falli systur, móður eða vinkonu sem þær gátu trúað fyrir aðstæðum sínum. Fastir pennar 30.9.2010 09:01
Því að lifa í friði langar jú alla til Borgaryfirvöld í Reykjavík hafa sagt skálmöld í miðborg Reykjavíkur um nætur stríð á hendur; ofbeldi af öllum toga: kynferðisbrotum, barsmíðum og hótunum. Fastir pennar 22.9.2010 22:45
Andleg samkynhneigð karla Skýrslu þingmannanefndar um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis fylgir áhugaverður viðauki, greining á skýrslu rannsóknarnefndar út frá kynjafræðilegu sjónarhorni. Fastir pennar 15.9.2010 22:22
Einfalt og hollt fyrir börnin Mörgum foreldrum þykir matur grunnskólabarna einhæfur og ekki nægilega hollur. Ljóst er að staðan er þröng því meðan verð á matvælum hækkar þá eru verðskrár í skólamötuneytum óbreyttar. Sýnt er því að útsjónarsemi þarf til að viðhalda gæðum þess matar sem börnunum er boðinn. Fastir pennar 7.9.2010 23:14
Yfirvegun í stað stóryrða Þingsályktunartillaga um að umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu verði dregin til baka er meðal þeirra mála sem kunna að verða rædd og jafnvel afgreidd á septemberþingi sem hefst í dag. Fastir pennar 1.9.2010 22:38
Afneitun stjórnarformanns Eftir fáeinar vikur verða tvö heil ár liðin frá falli íslenska bankakerfisins. Hrun íslenska bankakerfisins var afleiðing alþjóðlegrar fjármálakreppu. Sú kreppa dugir þó ekki ein til útskýringar á því hversu illa fór hér á landi þar sem bankakerfið hrundi nánast eins og það lagði sig. Hér koma til viðbótar þættir eins og örsmá mynt og svo gríðarlegur og hraður vöxtur íslenska bankakerfisins sem stundaði viðskipti sín um heim allan en gerði þó alltaf út frá heimahöfninni á Íslandi. Fastir pennar 29.8.2010 22:31
Skólastarf verður að vera öruggt Niðurskurður blasir nú við hvarvetna bæði hjá ríki og sveitarfélögum. Engin þjónusta sem veitt er af opinberum aðilum mun þar eiga undankomu og skólar eru engin undantekning, leik- og grunnskólar hjá sveitarfélögunum og framhaldsskólar hjá ríkinu. Fastir pennar 19.8.2010 22:40
Trúnaður verður að ríkja Baráttunni gegn kynferðislegu ofbeldi og barnaníði má aldrei linna. Um aldir lágu kynferðisglæpir í algeru þagnargildi. Þannig sátu þolendur uppi aleinir með afleiðingar þess níðs sem þeir höfðu orðið fyrir og gerendur fengu iðulega að halda áfram iðju sinni óáreittir. Umhverfið snéri sér bara undan og þóttist ekki sjá og vita. Fastir pennar 12.8.2010 22:38
Kæruleysið verður að uppræta Þegar HIV-veiran og alnæmið varð fyrst þekkt meðal almennings undir miðjan níunda áratuginn greip um sig hræðsla, ekki síst meðal ungs fólks. Frá frjálsræðisbyltingunni í kynlífsmálum í kringum 1970 og fram að því að HIV-veiran varð þekkt hafði margt ungt fólk iðkað kynlíf sem fráleitt gat talist ábyrgt eftir að HIV-veiran varð þekkt. Fastir pennar 8.8.2010 22:50
Huglæga byltingin mest um verð Í dag er mannréttindum fagnað í Gleðigöngu sem er þjóðhátíð samkynhneigðra og raunar þjóðhátíð allra Íslendinga. Það er enda ástæða til að fagna fjöldamörgum sigrum, stórum og smáum, á leiðinni til fullra mannréttinda samkynhneigðra. Fastir pennar 6.8.2010 21:16
Viðhald jarðganga fram yfir ný Í ljós hefur komið að Hvalfjarðargöngin standast ekki þær öryggiskröfur sem gerðar eru til jarðganga í Evrópu. Þetta er mat samtaka evrópskra bifreiðaeigenda sem báru saman og mátu öryggi 26 jarðganga í 13 löndum Evrópu. Í þeim samanburði lentu Hvalfjarðargöngin á botninum. Fastir pennar 5.8.2010 22:49
Hvað, hvaðan og hvernig? Áhugi neytenda á því hvaðan matvæli eru upprunnin, hvernig vinnslu þeirra var háttað, hvaða efni þau innihalda og jafnvel hvernig viðskiptahættir voru viðhafðir milli framleiðanda og dreifingaraðila færist stöðugt í vöxt. Fastir pennar 3.8.2010 23:05
Undið ofan af fínheitunum Stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur hefur lýst því yfir að skorið verði niður í rekstri fyrirtækisins. Áætlun um niðurskurð á að liggja fyrir áður en tilkynnt verður um gjaldskrárhækkanir sem stendur til að farið verði í með haustinu. Niðurskurðurinn fer fram í kjölfar úttektar á rekstri Orkuveitunnar sem ljúka á um miðjan þennan mánuð. Fastir pennar 2.8.2010 22:17
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið