Píratar vilja ekki fara í ríkisstjórn Stígur Helgason skrifar 29. apríl 2013 19:24 Birgitta Jónsdóttir var síðust leiðtoga flokkanna til að ræða við Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands. Mynd/ Daníel. „Við viljum ekki taka þátt í ríkisstjórn," segir Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata, sem rétt í þessu gekk út af fundi sínum með forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni. Þar með lauk fundahrinu forsetans, sem hefur tekið á móti formönnum stjórnmálaflokka á Bessastöðum frá því í morgun. Birgitta hefur raunar ýjað að því áður að þátttaka í ríkisstjórn sé ekki efst á óskalista Pírata. „Við erum bæði allt of fá - þá yrðu engir þingmenn eftir - og við teljum að við getum haft miklu meiri áhrif inni á þingi ef við höldum áfram að vinna eins og Hreyfingin gerði og setti tóninn fyrir," sagði hún eftir fundinn. Hún og samherjar hennar vilji vinna að bættri samvinnupólitík og reyna að færa Alþingi aukin völd. "Og ég vonast til þess að stjórnarmyndunarviðræður muni enda með öðruvísi stjórnarfari en við erum vön." Aðspurð segist Birgitta hafa mælt með því að Framsóknarflokknum yrði falið stjórnarmyndunarumboðið. Ekki liggur fyrir hvenær forsetinn tilkynnir ákvörðun sína í því efni. Kosningar 2013 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Fleiri fréttir Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Sjá meira
„Við viljum ekki taka þátt í ríkisstjórn," segir Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata, sem rétt í þessu gekk út af fundi sínum með forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni. Þar með lauk fundahrinu forsetans, sem hefur tekið á móti formönnum stjórnmálaflokka á Bessastöðum frá því í morgun. Birgitta hefur raunar ýjað að því áður að þátttaka í ríkisstjórn sé ekki efst á óskalista Pírata. „Við erum bæði allt of fá - þá yrðu engir þingmenn eftir - og við teljum að við getum haft miklu meiri áhrif inni á þingi ef við höldum áfram að vinna eins og Hreyfingin gerði og setti tóninn fyrir," sagði hún eftir fundinn. Hún og samherjar hennar vilji vinna að bættri samvinnupólitík og reyna að færa Alþingi aukin völd. "Og ég vonast til þess að stjórnarmyndunarviðræður muni enda með öðruvísi stjórnarfari en við erum vön." Aðspurð segist Birgitta hafa mælt með því að Framsóknarflokknum yrði falið stjórnarmyndunarumboðið. Ekki liggur fyrir hvenær forsetinn tilkynnir ákvörðun sína í því efni.
Kosningar 2013 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Fleiri fréttir Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Sjá meira