Mótmælin mynduð í bak og fyrir á Instagram Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. febrúar 2014 14:40 Lögreglan gerir klárt fyrir mótmælin í dag. Vísir/Daníel Rúmlega fjögur þúsund manns boðuðu komu sína á mótmæli á Austurvelli í dag vegna ákvörðunar Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Beina útsendingu frá mótmælunum má sjá í vefmyndavél á heimasíðu Mílu. Þingfundur hefst á Alþingi klukkan 15 þar sem fyrirhugað var að þingsályktunartillaga Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra yrði tekin til umræðu. Hægt er að fylgjast með honum í beinni útsendingu hér á Vísi. Þingflokksformenn stjórnarandstöðuflokkanna gerðu hins vegar þá kröfu, á fundi með Einari K. Guðfinnssyni í morgun, að þingsályktunartillaga utanríkisráðherra yrði tekin af dagskrá í dag. Við biðjum þá sem eru staddir á Austurvelli og vilja miðla myndum eða athugasemdum til Vísis í gegnum Instagram eða Twitter að merkja færslurnar með #visir. Hér fyrir neðan má sjá tugir Instagram-mynda og Twitter-tísta frá fólki sem var á staðnum. #Austurvöllur #Elsku Vigdís #skítapakk pic.twitter.com/Uyk0y9zMtq— Páll Stefánsson (@pallistef) February 24, 2014 Allt að gerast! #mótmæli #Austurvöllur #ESBinnganga pic.twitter.com/dTPfbVANTg— Jon Gudnason (@jongudn) February 24, 2014 Post by Samfylkingin. Sólarsystur á Austurvelli. #mótmaeli pic.twitter.com/WG1Wi4pCow— Linda Vilhjálms (@lindavilhjalms) February 24, 2014 Austurvöllur 16.15 http://t.co/6l5mIEVe2h— Kvennablaðið (@kvennabladid) February 24, 2014 Baráttuandi á Austurvelli, lögreglan segir 3500 manns og alltaf að bætast við fólk @ Austurvöllur http://t.co/RGJDN9rwJx— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) February 24, 2014 Ég veit ekki hvort það se meira folk að motmæla eða instagramma. Grunar að það se even split.— Atli Mar Steinarsson (@RexBannon) February 24, 2014 Fólki með búsáhöld fer fjölgandi hér á Austurvelli. Sjálfur er ég þar enginn undantekning, mætti með hníf. #visir— Kristján Gauti (@kristjangauti) February 24, 2014 Ágætis fjöldi mættur! #visir #motmaeli https://t.co/uSt1nqL1HQ— Haraldur Karlsson (@HaraldurKarls) February 24, 2014 Never seen so many people willing to join a sinking ship. #iceland #austurvöllur #EU— About Iceland (@abouticeland) February 24, 2014 #austurvöllur vill ekki slíta #svikinloforð pic.twitter.com/FKnC1pYjWb— Ásgeir Runólfsson (@asgeirrun) February 24, 2014 #austurvöllur fullt af fólki fullsatt af ruglinu pic.twitter.com/4ZNUSggPGc— Asgeir B. Torfason (@asgeirbt) February 24, 2014 Ákveðin stuðninglýsing fyrir aukið beint lýðræði í gangi á Austurvelli #vor14 #pólitík pic.twitter.com/6RYg1AlexV— Haukur Hólmsteinsson (@haukurhomm) February 24, 2014 Löggan maetir með hávaðavaldinn #girðing # austurvöllur # lögregluríki pic.twitter.com/VYR5OEsNRX— Linda Vilhjálms (@lindavilhjalms) February 24, 2014 Þorsteinn Pálsson í kraftgalla #austurvöllur pic.twitter.com/PNzYsnDYX6— pallih (@pallih) February 24, 2014 Mótmæli á Austurvelli #vor14 pic.twitter.com/cycqMf0O2J— Jón Gunnar Benjamíns (@JonGunnarBen) February 24, 2014 Tengdar fréttir Umræða um þingsályktunartillögu Gunnars Braga tekin af dagskrá Alþingis Búið er að taka umræðu um þingsályktunartillögu Gunnars Braga Sveinssonar, sem felur í sér að aðildarumsókn Íslands í Evrópusambandið verði dregin til baka, af dagskrá þingsins í dag. 24. febrúar 2014 13:36 Á annan tug þúsunda mótmæla viðræðuslitum Mótmælafundur á Austurvelli klukkan þrjú 24. febrúar 2014 13:04 Píratar leggja fram þingsályktun um þjóðaratkvæði vegna ESB Píratar á Alþingi hafa útbýtt á þingi ályktun um þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort halda skuli áfram aðildarviðræðum við Evrópusambandið. 24. febrúar 2014 08:43 Þrjú þúsund hafa boðað komu sína á Austurvöll Liðlega þrjú þúsund manns hafa boðað komu sína á Austurvöll þegar þingfundur hefst þar klukkan þrjú í dag. Fólkið krefst þess, að þingályktunartillaga um að aðildarviðræðum við Evrópusambandið verði slitið, verði tekin til baka. 24. febrúar 2014 07:28 Ákvörðun stjórnvalda misráðin og skaðleg Stjórn Félags atvinnurekenda segir ákvörðun stjórnarflokkanna, um að slíta viðræðum við Evrópusambandið vera misráðna og vera skaðleg fyrir íslensk fyrirtæki. 24. febrúar 2014 10:57 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Fleiri fréttir Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Sjá meira
Rúmlega fjögur þúsund manns boðuðu komu sína á mótmæli á Austurvelli í dag vegna ákvörðunar Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Beina útsendingu frá mótmælunum má sjá í vefmyndavél á heimasíðu Mílu. Þingfundur hefst á Alþingi klukkan 15 þar sem fyrirhugað var að þingsályktunartillaga Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra yrði tekin til umræðu. Hægt er að fylgjast með honum í beinni útsendingu hér á Vísi. Þingflokksformenn stjórnarandstöðuflokkanna gerðu hins vegar þá kröfu, á fundi með Einari K. Guðfinnssyni í morgun, að þingsályktunartillaga utanríkisráðherra yrði tekin af dagskrá í dag. Við biðjum þá sem eru staddir á Austurvelli og vilja miðla myndum eða athugasemdum til Vísis í gegnum Instagram eða Twitter að merkja færslurnar með #visir. Hér fyrir neðan má sjá tugir Instagram-mynda og Twitter-tísta frá fólki sem var á staðnum. #Austurvöllur #Elsku Vigdís #skítapakk pic.twitter.com/Uyk0y9zMtq— Páll Stefánsson (@pallistef) February 24, 2014 Allt að gerast! #mótmæli #Austurvöllur #ESBinnganga pic.twitter.com/dTPfbVANTg— Jon Gudnason (@jongudn) February 24, 2014 Post by Samfylkingin. Sólarsystur á Austurvelli. #mótmaeli pic.twitter.com/WG1Wi4pCow— Linda Vilhjálms (@lindavilhjalms) February 24, 2014 Austurvöllur 16.15 http://t.co/6l5mIEVe2h— Kvennablaðið (@kvennabladid) February 24, 2014 Baráttuandi á Austurvelli, lögreglan segir 3500 manns og alltaf að bætast við fólk @ Austurvöllur http://t.co/RGJDN9rwJx— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) February 24, 2014 Ég veit ekki hvort það se meira folk að motmæla eða instagramma. Grunar að það se even split.— Atli Mar Steinarsson (@RexBannon) February 24, 2014 Fólki með búsáhöld fer fjölgandi hér á Austurvelli. Sjálfur er ég þar enginn undantekning, mætti með hníf. #visir— Kristján Gauti (@kristjangauti) February 24, 2014 Ágætis fjöldi mættur! #visir #motmaeli https://t.co/uSt1nqL1HQ— Haraldur Karlsson (@HaraldurKarls) February 24, 2014 Never seen so many people willing to join a sinking ship. #iceland #austurvöllur #EU— About Iceland (@abouticeland) February 24, 2014 #austurvöllur vill ekki slíta #svikinloforð pic.twitter.com/FKnC1pYjWb— Ásgeir Runólfsson (@asgeirrun) February 24, 2014 #austurvöllur fullt af fólki fullsatt af ruglinu pic.twitter.com/4ZNUSggPGc— Asgeir B. Torfason (@asgeirbt) February 24, 2014 Ákveðin stuðninglýsing fyrir aukið beint lýðræði í gangi á Austurvelli #vor14 #pólitík pic.twitter.com/6RYg1AlexV— Haukur Hólmsteinsson (@haukurhomm) February 24, 2014 Löggan maetir með hávaðavaldinn #girðing # austurvöllur # lögregluríki pic.twitter.com/VYR5OEsNRX— Linda Vilhjálms (@lindavilhjalms) February 24, 2014 Þorsteinn Pálsson í kraftgalla #austurvöllur pic.twitter.com/PNzYsnDYX6— pallih (@pallih) February 24, 2014 Mótmæli á Austurvelli #vor14 pic.twitter.com/cycqMf0O2J— Jón Gunnar Benjamíns (@JonGunnarBen) February 24, 2014
Tengdar fréttir Umræða um þingsályktunartillögu Gunnars Braga tekin af dagskrá Alþingis Búið er að taka umræðu um þingsályktunartillögu Gunnars Braga Sveinssonar, sem felur í sér að aðildarumsókn Íslands í Evrópusambandið verði dregin til baka, af dagskrá þingsins í dag. 24. febrúar 2014 13:36 Á annan tug þúsunda mótmæla viðræðuslitum Mótmælafundur á Austurvelli klukkan þrjú 24. febrúar 2014 13:04 Píratar leggja fram þingsályktun um þjóðaratkvæði vegna ESB Píratar á Alþingi hafa útbýtt á þingi ályktun um þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort halda skuli áfram aðildarviðræðum við Evrópusambandið. 24. febrúar 2014 08:43 Þrjú þúsund hafa boðað komu sína á Austurvöll Liðlega þrjú þúsund manns hafa boðað komu sína á Austurvöll þegar þingfundur hefst þar klukkan þrjú í dag. Fólkið krefst þess, að þingályktunartillaga um að aðildarviðræðum við Evrópusambandið verði slitið, verði tekin til baka. 24. febrúar 2014 07:28 Ákvörðun stjórnvalda misráðin og skaðleg Stjórn Félags atvinnurekenda segir ákvörðun stjórnarflokkanna, um að slíta viðræðum við Evrópusambandið vera misráðna og vera skaðleg fyrir íslensk fyrirtæki. 24. febrúar 2014 10:57 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Fleiri fréttir Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Sjá meira
Umræða um þingsályktunartillögu Gunnars Braga tekin af dagskrá Alþingis Búið er að taka umræðu um þingsályktunartillögu Gunnars Braga Sveinssonar, sem felur í sér að aðildarumsókn Íslands í Evrópusambandið verði dregin til baka, af dagskrá þingsins í dag. 24. febrúar 2014 13:36
Á annan tug þúsunda mótmæla viðræðuslitum Mótmælafundur á Austurvelli klukkan þrjú 24. febrúar 2014 13:04
Píratar leggja fram þingsályktun um þjóðaratkvæði vegna ESB Píratar á Alþingi hafa útbýtt á þingi ályktun um þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort halda skuli áfram aðildarviðræðum við Evrópusambandið. 24. febrúar 2014 08:43
Þrjú þúsund hafa boðað komu sína á Austurvöll Liðlega þrjú þúsund manns hafa boðað komu sína á Austurvöll þegar þingfundur hefst þar klukkan þrjú í dag. Fólkið krefst þess, að þingályktunartillaga um að aðildarviðræðum við Evrópusambandið verði slitið, verði tekin til baka. 24. febrúar 2014 07:28
Ákvörðun stjórnvalda misráðin og skaðleg Stjórn Félags atvinnurekenda segir ákvörðun stjórnarflokkanna, um að slíta viðræðum við Evrópusambandið vera misráðna og vera skaðleg fyrir íslensk fyrirtæki. 24. febrúar 2014 10:57