Oddvitaáskorunin - Tók ástfóstri við samfélagið 16. maí 2014 11:32 Ólafur Adolfsson. Ólafur Adolfsson er stendur í stafni lista Sjálfstæðisflokksins á Akranesi. Óli er Ólsari en hefur um árabil verið búsettur á Akranesi. Hann tók ástfóstri við það ágæta samfélag þegar hann lék með sigursælu liði heimamanna á árum áður. Hann er lyfsali og rekur Apótek Vesturlands á Akranesi. Líkt og í boltanum þurfti hann í lyfsölunni að verjast fimlega og sækja hratt gegn óréttmætum vinnubrögðum keppinautar. Í þeim stóra slag hafði hann sigur að lokum. Hann lítur gagnrýnum augum á sín störf og annarra og trúir að þannig sé best að gera góðan bæ betri. Það má nefnilega alltaf gera betur að hans mati. Að öðrum kosti staðnar samfélagið. Þessi tveggja barna faðir er líka rómaður kokkur og sælkeri. Til þess að sælkerinn verði ekki þungavigtarmaður í orðsins fyllstu merkingu stundar hann hóflega hreyfingu. Hann stefnir hins vegar að því að vega þungt í störfum sínum fyrir bæjarbúa. Klár í að leiða sókn til betra samfélags en jafnframt tilbúinn til þess að taka hvern slag sem nauðsynlegur er til varnar hagsmunum Skagamanna. YFIRHEYRSLANHver er fallegasti staðurinn á Íslandi? LangisjórHundar eða kettir? Get ekki gert upp á milli Hver er stærsta stundin í lífinu? Fæðing barnanna minna. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? NætursaltHvernig bíl ekur þú? Lexus 2005Besta minningin? Áhyggjuleysi æskunnar Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? JáHverju sérðu mest eftir? Röngum ákvörðunumDraumaferðalagið? Gönguferð um allar strendur Íslands Hefur þú migið í saltan sjó? Já Breiðafjörðinn meira að segjaHvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? KosningamyndbandHefur þú viðurkennt mistök? Er að vinna í því Hverju ertu stoltastur af? Íslandsmeistaratímabil með Skagamönnum. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Með stórt Skagahjarta Ingibjörg Valdimarsdóttir leiðir lista Samfylkingarinnar á Akranesi. 26. maí 2014 11:38 Oddvitaáskorunin - Ónýtt tækifæri á Akranesi Ingibjörg Pálmadóttir leiðir lista Frjálsra með Framsókn á Akranesi 20. maí 2014 12:37 Oddvitaáskorunin - Við lofum engu nema því að vera heiðarleg Vilborg leiðir lista Bjartrar framtíðar á Akranesi. 26. maí 2014 15:00 Oddvitaáskorunin - Vilja bæta mannleg gildi á Akranesi Þröstur Þór Ólafsson leiðir lista Vinstri grænna og óháðra á Akranesi. 24. maí 2014 09:00 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent Fleiri fréttir Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Sjá meira
Ólafur Adolfsson er stendur í stafni lista Sjálfstæðisflokksins á Akranesi. Óli er Ólsari en hefur um árabil verið búsettur á Akranesi. Hann tók ástfóstri við það ágæta samfélag þegar hann lék með sigursælu liði heimamanna á árum áður. Hann er lyfsali og rekur Apótek Vesturlands á Akranesi. Líkt og í boltanum þurfti hann í lyfsölunni að verjast fimlega og sækja hratt gegn óréttmætum vinnubrögðum keppinautar. Í þeim stóra slag hafði hann sigur að lokum. Hann lítur gagnrýnum augum á sín störf og annarra og trúir að þannig sé best að gera góðan bæ betri. Það má nefnilega alltaf gera betur að hans mati. Að öðrum kosti staðnar samfélagið. Þessi tveggja barna faðir er líka rómaður kokkur og sælkeri. Til þess að sælkerinn verði ekki þungavigtarmaður í orðsins fyllstu merkingu stundar hann hóflega hreyfingu. Hann stefnir hins vegar að því að vega þungt í störfum sínum fyrir bæjarbúa. Klár í að leiða sókn til betra samfélags en jafnframt tilbúinn til þess að taka hvern slag sem nauðsynlegur er til varnar hagsmunum Skagamanna. YFIRHEYRSLANHver er fallegasti staðurinn á Íslandi? LangisjórHundar eða kettir? Get ekki gert upp á milli Hver er stærsta stundin í lífinu? Fæðing barnanna minna. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? NætursaltHvernig bíl ekur þú? Lexus 2005Besta minningin? Áhyggjuleysi æskunnar Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? JáHverju sérðu mest eftir? Röngum ákvörðunumDraumaferðalagið? Gönguferð um allar strendur Íslands Hefur þú migið í saltan sjó? Já Breiðafjörðinn meira að segjaHvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? KosningamyndbandHefur þú viðurkennt mistök? Er að vinna í því Hverju ertu stoltastur af? Íslandsmeistaratímabil með Skagamönnum.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Með stórt Skagahjarta Ingibjörg Valdimarsdóttir leiðir lista Samfylkingarinnar á Akranesi. 26. maí 2014 11:38 Oddvitaáskorunin - Ónýtt tækifæri á Akranesi Ingibjörg Pálmadóttir leiðir lista Frjálsra með Framsókn á Akranesi 20. maí 2014 12:37 Oddvitaáskorunin - Við lofum engu nema því að vera heiðarleg Vilborg leiðir lista Bjartrar framtíðar á Akranesi. 26. maí 2014 15:00 Oddvitaáskorunin - Vilja bæta mannleg gildi á Akranesi Þröstur Þór Ólafsson leiðir lista Vinstri grænna og óháðra á Akranesi. 24. maí 2014 09:00 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent Fleiri fréttir Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Sjá meira
Oddvitaáskorunin - Með stórt Skagahjarta Ingibjörg Valdimarsdóttir leiðir lista Samfylkingarinnar á Akranesi. 26. maí 2014 11:38
Oddvitaáskorunin - Ónýtt tækifæri á Akranesi Ingibjörg Pálmadóttir leiðir lista Frjálsra með Framsókn á Akranesi 20. maí 2014 12:37
Oddvitaáskorunin - Við lofum engu nema því að vera heiðarleg Vilborg leiðir lista Bjartrar framtíðar á Akranesi. 26. maí 2014 15:00
Oddvitaáskorunin - Vilja bæta mannleg gildi á Akranesi Þröstur Þór Ólafsson leiðir lista Vinstri grænna og óháðra á Akranesi. 24. maí 2014 09:00