Ríkið verður af níu milljörðum Linda Blöndal skrifar 27. júlí 2014 18:40 Ríkissjóður verður af um níu milljörðum króna vegna niðurlagningar auðlegðarskatts en hann var nú lagður á í síðasta sinn. Fyrrverandi formaður viðskiptanefndar Alþingis segir að skatturinn hafi ekki átt að leggjast af fyrr en gjaldeyrishöftin væru felld niður. Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttir kom skattinum á árið 2010 en hann er lagður á eignir umfram 120 milljónir króna hjá hjónum og 90 milljónir hjá einstaklingum. Skatturinn var fyrst komið tímabundið á til fjögurra ára en Helgi Hjörvar, fyrrverandi formaður viðskiptanefndar Alþingis segir að aðstæður hafi ekki skapast til að aflétta honum strax. Ennþá þurfi þeir sem eigi miklar eignir að bera meiri byrðar hin meðalheimili á landinu.Miklar tekjur Helgi segir tekjurnar af skattinum mikilvægar fyrir til dæmis rekstur Landspítalans, Háskóla og fleira og ekkert sé í kortunum sem geti aflað sömu tekna í staðinn. Ríkissjóður verður af níu milljörðum króna vegna niðurlagningar, samkvæmt þeim tekjum sem fást af skattinum og sjá má í síðasta frjálagafrumvarpi.Mjög umdeildur Auðlegðarskattur er í raun eignaskattur og leggst helst á eignir fólks yfir fimmtugu og eldra. Skattur er lagður á eignir einstaklinga sem eiga eignir að verðmæti 90 milljónir eða meira og hjón sem eiga 120 milljóna eignir eða meira. Skattaprósentan er frá 1,25 prósent til 2 prósent af verðmæti eigna. Mikið hefur verið deilt um réttmæti skattsins og jafnvel lögmæti. Núverandi ríkisstjórn ákvað að framlengja skattinn ekki og sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra að hann efaðist um að hann stæðist stjórnarskrá. Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Fleiri fréttir Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Sjá meira
Ríkissjóður verður af um níu milljörðum króna vegna niðurlagningar auðlegðarskatts en hann var nú lagður á í síðasta sinn. Fyrrverandi formaður viðskiptanefndar Alþingis segir að skatturinn hafi ekki átt að leggjast af fyrr en gjaldeyrishöftin væru felld niður. Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttir kom skattinum á árið 2010 en hann er lagður á eignir umfram 120 milljónir króna hjá hjónum og 90 milljónir hjá einstaklingum. Skatturinn var fyrst komið tímabundið á til fjögurra ára en Helgi Hjörvar, fyrrverandi formaður viðskiptanefndar Alþingis segir að aðstæður hafi ekki skapast til að aflétta honum strax. Ennþá þurfi þeir sem eigi miklar eignir að bera meiri byrðar hin meðalheimili á landinu.Miklar tekjur Helgi segir tekjurnar af skattinum mikilvægar fyrir til dæmis rekstur Landspítalans, Háskóla og fleira og ekkert sé í kortunum sem geti aflað sömu tekna í staðinn. Ríkissjóður verður af níu milljörðum króna vegna niðurlagningar, samkvæmt þeim tekjum sem fást af skattinum og sjá má í síðasta frjálagafrumvarpi.Mjög umdeildur Auðlegðarskattur er í raun eignaskattur og leggst helst á eignir fólks yfir fimmtugu og eldra. Skattur er lagður á eignir einstaklinga sem eiga eignir að verðmæti 90 milljónir eða meira og hjón sem eiga 120 milljóna eignir eða meira. Skattaprósentan er frá 1,25 prósent til 2 prósent af verðmæti eigna. Mikið hefur verið deilt um réttmæti skattsins og jafnvel lögmæti. Núverandi ríkisstjórn ákvað að framlengja skattinn ekki og sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra að hann efaðist um að hann stæðist stjórnarskrá.
Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Fleiri fréttir Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Sjá meira