Gys gert að forsætisráðherra á Twitter Jóhann Óli Eiðsson skrifar 11. janúar 2015 22:30 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vísir/stefán Í kjölfar frétta af því að forsætisráðherra hafi ekki þekkst boð Francois Hollande, Frakklandsforseta, um að vera viðstaddur samstöðufund í París hafa fjölmargir notendur samskiptasíðunnar Twitter skemmt sér við að giska á mögulega ástæður þess. Umræðan hefur farið fram undir hashtaginu #ástæðanfyriraðfaraekki.Ég er með ofnæmi fyrir frönskum snittum. #ástæðanfyriraðfaraekki — Bragi Valdimar (@BragiValdimar) January 11, 2015Æhj bara allskonar #ástæðanfyriraðfaraekkihttps://t.co/pM6zTpJk2epic.twitter.com/B4ptrg4tuG — Edda Konráðsdóttir (@eddakon) January 11, 2015Skortur á SS pylsum í París. #ástæðanfyriraðfaraekki — Logi Pedro (@logifknpedro) January 11, 2015Þori ekki til útlanda. Gæti hitt Gísla Martein. #ástæðanfyriraðfaraekki — Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) January 11, 2015I'm in love with the Coco #ástæðanfyriraðfaraekki — María Lilja Þrastar (@marialiljath) January 11, 2015Fara á Louvre? Ó, mér heyrðist þú segja „fá mér lúr“ #ástæðanfyriraðfaraekki — Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) January 11, 2015Hef heyrt að það geysi hungursneyð í Evrópusambandinu #ástæðanfyriraðfaraekki — Una Sighvatsdóttir (@unasighvats) January 11, 2015Ég bara vaaaar að henda eðlu í ofninn #ástæðanfyriraðfaraekki — Bobby Breiðholt (@Breidholt) January 11, 2015#ástæðanfyriraðfaraekki Tweets Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Fleiri fréttir Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Sjá meira
Í kjölfar frétta af því að forsætisráðherra hafi ekki þekkst boð Francois Hollande, Frakklandsforseta, um að vera viðstaddur samstöðufund í París hafa fjölmargir notendur samskiptasíðunnar Twitter skemmt sér við að giska á mögulega ástæður þess. Umræðan hefur farið fram undir hashtaginu #ástæðanfyriraðfaraekki.Ég er með ofnæmi fyrir frönskum snittum. #ástæðanfyriraðfaraekki — Bragi Valdimar (@BragiValdimar) January 11, 2015Æhj bara allskonar #ástæðanfyriraðfaraekkihttps://t.co/pM6zTpJk2epic.twitter.com/B4ptrg4tuG — Edda Konráðsdóttir (@eddakon) January 11, 2015Skortur á SS pylsum í París. #ástæðanfyriraðfaraekki — Logi Pedro (@logifknpedro) January 11, 2015Þori ekki til útlanda. Gæti hitt Gísla Martein. #ástæðanfyriraðfaraekki — Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) January 11, 2015I'm in love with the Coco #ástæðanfyriraðfaraekki — María Lilja Þrastar (@marialiljath) January 11, 2015Fara á Louvre? Ó, mér heyrðist þú segja „fá mér lúr“ #ástæðanfyriraðfaraekki — Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) January 11, 2015Hef heyrt að það geysi hungursneyð í Evrópusambandinu #ástæðanfyriraðfaraekki — Una Sighvatsdóttir (@unasighvats) January 11, 2015Ég bara vaaaar að henda eðlu í ofninn #ástæðanfyriraðfaraekki — Bobby Breiðholt (@Breidholt) January 11, 2015#ástæðanfyriraðfaraekki Tweets
Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Fleiri fréttir Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Sjá meira