„Þú verður að spyrja strákana í Framsókn að því“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. apríl 2016 12:42 Vigdís Hauksdóttir í viðtali við Heimi Má Pétursson í hádeginu. „Ég er orðin svo vön að ég er alveg hætt að taka það nærri mér,“ segir Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknar, um þá staðreynd að hún er ekki ráðherraefni flokksins. Lilja Alfreðsdóttir mun taka við embætti utanríkisráðherra á ríkisráðsfundi klukkan 15 í dag. Þegar ljóst var að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson stigi til hliðar úr embætti forsætisráðherra varð ljóst að fylla þyrfti eitt ráðherrasæti í nýrri ríkisstjórn. Vigdís var nefnd til sögunnar, líkt og árið 2013, en hlotnaðist ekki embættið. Vigdís segir eftirsjá að Sigmundi Davíð. „Já, ég dauðsé á eftir Sigmundi Davíð úr forsætisráðherraembættinu því þjóðin er búin að fara í gegnum stórkostlega tíma Hann eigi framtíð fyrir sér, hvort sem er í stjórnmálum eða annars staðar. „Hann getur valið það sem hann vill vera, hann hefur það mikla yfirsýn og er það klár að hann á framtíð fyrir sér í stjórnmálum eða hvar sem hann kýs að drepa niður fæti í framtíðinni.“ Aðspurð hvort hún telji að Sigmundur Davíð muni ekki stjórna málunum áfram á bak við tjöldin segir: „Þú verður að spyrja strákana sem stjórna framsókn að því hvernig þeir ætla að gera það,“ segir Vigdís sem er formaður fjárlaganefndar. „Ég er kannski bara í aftursætinu sem formaður fjárlaganefndar, að ég hafi verið það síðan í kosningunum 2013,“ segir Vigdís og brosir. Hún vonast til þess að nú skapist ró í samfélaginu og hugnast það best að ríkisstjórnin komist að samkomulagi við stjórnarandstöðuna um tíu til fimmtán forgangsmál til að koma í gegnum þingið fyrir kosningar sem boðaðar hafa verið síðar á árinu. Panama-skjölin Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Fleiri fréttir Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða Sjá meira
„Ég er orðin svo vön að ég er alveg hætt að taka það nærri mér,“ segir Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknar, um þá staðreynd að hún er ekki ráðherraefni flokksins. Lilja Alfreðsdóttir mun taka við embætti utanríkisráðherra á ríkisráðsfundi klukkan 15 í dag. Þegar ljóst var að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson stigi til hliðar úr embætti forsætisráðherra varð ljóst að fylla þyrfti eitt ráðherrasæti í nýrri ríkisstjórn. Vigdís var nefnd til sögunnar, líkt og árið 2013, en hlotnaðist ekki embættið. Vigdís segir eftirsjá að Sigmundi Davíð. „Já, ég dauðsé á eftir Sigmundi Davíð úr forsætisráðherraembættinu því þjóðin er búin að fara í gegnum stórkostlega tíma Hann eigi framtíð fyrir sér, hvort sem er í stjórnmálum eða annars staðar. „Hann getur valið það sem hann vill vera, hann hefur það mikla yfirsýn og er það klár að hann á framtíð fyrir sér í stjórnmálum eða hvar sem hann kýs að drepa niður fæti í framtíðinni.“ Aðspurð hvort hún telji að Sigmundur Davíð muni ekki stjórna málunum áfram á bak við tjöldin segir: „Þú verður að spyrja strákana sem stjórna framsókn að því hvernig þeir ætla að gera það,“ segir Vigdís sem er formaður fjárlaganefndar. „Ég er kannski bara í aftursætinu sem formaður fjárlaganefndar, að ég hafi verið það síðan í kosningunum 2013,“ segir Vigdís og brosir. Hún vonast til þess að nú skapist ró í samfélaginu og hugnast það best að ríkisstjórnin komist að samkomulagi við stjórnarandstöðuna um tíu til fimmtán forgangsmál til að koma í gegnum þingið fyrir kosningar sem boðaðar hafa verið síðar á árinu.
Panama-skjölin Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Fleiri fréttir Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða Sjá meira