„Enginn kaus Sigurð Inga Jóhannsson til forsætisráðherra“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 5. apríl 2016 15:55 Illugi Jökulsson var einn þeirra sem kom fram á mótmælafundi á Austurvelli í gær. Hann hyggst mótmæla í dag á nýjan leik. Vísir/samsett Mótmælafundi sem fyrirhugaður er á Austurvelli klukkan fimm í dag verður haldið til streitu þrátt fyrir fréttir þess efnis að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins ætli að segja af sér sem forsætisráðherra. Hér má nálgast upplýsingar um viðburðinn á Facebook. Tillaga Framsóknar er sú að ríkisstjórnin haldi velli með Sigurð Inga Jóhannesson núverandi varaformann Framsóknar í sæti forsætisráðherra. Illugi Jökulsson hélt erindi á mótmælafundi gærdagsins. Skipuleggjendur þeirra mótmæla, Jæja-hópurinn, sögðust hafa heyrt að um 22 þúsund manns hafi mætt á Austurvöll í gær til þess að krefjast afsagnar ríkisstjórnarinnar. Aðrir skipuleggjendur standa að mótmælunum nú. „Þetta dugar ekki. Enginn kaus Sigurð Inga Jóhannsson til forsætisráðherra. Mætum á Austurvöll og krefjumst þess að ríkisstjórnin fari frá nú þegar. Svo má annaðhvort skipa utanþingsstjórn eða minnihlutastjórn til að undirbúa kosningar, en ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks má ekki halda áfram. Mætum á Austurvöll,“ segir Illugi á Facebook-síðu sinni. Hann hyggst mæta á mótmælin í dag.Þetta dugar ekki. Enginn kaus Sigurð Inga Jóhannsson til forsætisráðherra. Mætum á Austurvöll og krefjumst þess að rí...Posted by Illugi Jökulsson on Tuesday, April 5, 2016Rúmlega tvö þúsund manns hafa boðað komu sína á mótmælin í dag og fjögur þúsund hafa sagst hafa áhuga á að mæta. Panama-skjölin Tengdar fréttir Viðbrögð þjóðarinnar við því að Sigurður Ingi verði mögulega næsti forsætisráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, segist vera klár í að gegna embætti forsætisráðherra í áframhaldandi ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar. 5. apríl 2016 16:04 Vantrauststillögunni haldið til streitu: Byggjum ekki upp traust með svona bixi Katrín Jakobsdóttir segir Framsóknarfléttuna ekki auka traust á ríkisstjórninni. 5. apríl 2016 16:04 Sigurður Ingi klár í að verða forsætisráðherra Maður kemur í manns stað. 5. apríl 2016 15:42 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Fleiri fréttir Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða Sjá meira
Mótmælafundi sem fyrirhugaður er á Austurvelli klukkan fimm í dag verður haldið til streitu þrátt fyrir fréttir þess efnis að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins ætli að segja af sér sem forsætisráðherra. Hér má nálgast upplýsingar um viðburðinn á Facebook. Tillaga Framsóknar er sú að ríkisstjórnin haldi velli með Sigurð Inga Jóhannesson núverandi varaformann Framsóknar í sæti forsætisráðherra. Illugi Jökulsson hélt erindi á mótmælafundi gærdagsins. Skipuleggjendur þeirra mótmæla, Jæja-hópurinn, sögðust hafa heyrt að um 22 þúsund manns hafi mætt á Austurvöll í gær til þess að krefjast afsagnar ríkisstjórnarinnar. Aðrir skipuleggjendur standa að mótmælunum nú. „Þetta dugar ekki. Enginn kaus Sigurð Inga Jóhannsson til forsætisráðherra. Mætum á Austurvöll og krefjumst þess að ríkisstjórnin fari frá nú þegar. Svo má annaðhvort skipa utanþingsstjórn eða minnihlutastjórn til að undirbúa kosningar, en ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks má ekki halda áfram. Mætum á Austurvöll,“ segir Illugi á Facebook-síðu sinni. Hann hyggst mæta á mótmælin í dag.Þetta dugar ekki. Enginn kaus Sigurð Inga Jóhannsson til forsætisráðherra. Mætum á Austurvöll og krefjumst þess að rí...Posted by Illugi Jökulsson on Tuesday, April 5, 2016Rúmlega tvö þúsund manns hafa boðað komu sína á mótmælin í dag og fjögur þúsund hafa sagst hafa áhuga á að mæta.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Viðbrögð þjóðarinnar við því að Sigurður Ingi verði mögulega næsti forsætisráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, segist vera klár í að gegna embætti forsætisráðherra í áframhaldandi ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar. 5. apríl 2016 16:04 Vantrauststillögunni haldið til streitu: Byggjum ekki upp traust með svona bixi Katrín Jakobsdóttir segir Framsóknarfléttuna ekki auka traust á ríkisstjórninni. 5. apríl 2016 16:04 Sigurður Ingi klár í að verða forsætisráðherra Maður kemur í manns stað. 5. apríl 2016 15:42 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Fleiri fréttir Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða Sjá meira
Viðbrögð þjóðarinnar við því að Sigurður Ingi verði mögulega næsti forsætisráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, segist vera klár í að gegna embætti forsætisráðherra í áframhaldandi ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar. 5. apríl 2016 16:04
Vantrauststillögunni haldið til streitu: Byggjum ekki upp traust með svona bixi Katrín Jakobsdóttir segir Framsóknarfléttuna ekki auka traust á ríkisstjórninni. 5. apríl 2016 16:04