Bein útsending á Stöð 2 klukkan 15 Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. apríl 2016 14:41 Bein útsending hefst á Stöð 2 í opinni dagskrá og hér á Vísi klukkan 15 í dag þar sem fylgst verður með framvindu dagsins í stjórnmálunum. Fréttastofan verður í beinni frá Valhöll og Alþingishúsinu auk þess sem fylgst verður með gestagangi á Bessastöðum þar sem Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mun funda með Ólafi Ragnari Grímssyni forseta Íslands. Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins fundar nú í Valhöll auk þess sem þingflokkur Framsóknarflokksins hefur fundað bæði með og án formanns síns og forsætisráðherra, Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. Hann fór eins og kunnugt er fram á heimild til þingrofs í dag en Ólafur Ragnar neitaði honum um það.Uppfært klukkan 17:02: Útsendingunni er lokið. Að neðan má sjá viðtal við Sigurð Inga Jóhannsson þar sem hann tilkynnti að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson myndi stíga til hliðar.Hér má sjá fyrri hluta fréttatímans þar sem þingmenn Sjálfstæðisflokksins mæta til fundar í Valhöll, rætt er við þingmenn á Alþingi og Sigurður Ingi tilkynnir ákvörðun Sigmundar Davíðs.Hér má sjá seinni hluta fréttatímans þar sem meðal annars er talað við Halldór Halldórsson og Dag B. Eggertsson í Ráðhúsi Reykjavíkur um afsögn Júlíusar Vífils Ingvarssonar. Einnig er rætt við Bjarna Benediktsson eftir fund hans við Ólaf Ragnar Grímsson forseta á Bessastöðum og leitað viðbragða hjá Árna Páli Árnasyni, Óttari Proppé og Helga Hrafni Guðmundssyni. Panama-skjölin Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Fleiri fréttir Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða Sjá meira
Bein útsending hefst á Stöð 2 í opinni dagskrá og hér á Vísi klukkan 15 í dag þar sem fylgst verður með framvindu dagsins í stjórnmálunum. Fréttastofan verður í beinni frá Valhöll og Alþingishúsinu auk þess sem fylgst verður með gestagangi á Bessastöðum þar sem Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mun funda með Ólafi Ragnari Grímssyni forseta Íslands. Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins fundar nú í Valhöll auk þess sem þingflokkur Framsóknarflokksins hefur fundað bæði með og án formanns síns og forsætisráðherra, Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. Hann fór eins og kunnugt er fram á heimild til þingrofs í dag en Ólafur Ragnar neitaði honum um það.Uppfært klukkan 17:02: Útsendingunni er lokið. Að neðan má sjá viðtal við Sigurð Inga Jóhannsson þar sem hann tilkynnti að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson myndi stíga til hliðar.Hér má sjá fyrri hluta fréttatímans þar sem þingmenn Sjálfstæðisflokksins mæta til fundar í Valhöll, rætt er við þingmenn á Alþingi og Sigurður Ingi tilkynnir ákvörðun Sigmundar Davíðs.Hér má sjá seinni hluta fréttatímans þar sem meðal annars er talað við Halldór Halldórsson og Dag B. Eggertsson í Ráðhúsi Reykjavíkur um afsögn Júlíusar Vífils Ingvarssonar. Einnig er rætt við Bjarna Benediktsson eftir fund hans við Ólaf Ragnar Grímsson forseta á Bessastöðum og leitað viðbragða hjá Árna Páli Árnasyni, Óttari Proppé og Helga Hrafni Guðmundssyni.
Panama-skjölin Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Fleiri fréttir Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða Sjá meira