Katrín: Skemmtilegast að hitta fólk augliti til auglitis Atli Ísleifsson skrifar 28. október 2017 11:30 Katrín Jakobsdóttir kaus í Hagaskóla um klukkan 10. Vísir/Anton Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, kveðst bjartsýn og segir að flokksmenn eigi von á því að Vinstri græn bæti við sig fylgi í þessum kosningum. Hún greiddi atkvæði í Hagaskóla um klukkan 10 í morgun. „Þetta er búin að vera skemmtileg barátta. Við höfum verið að fara aftur til upprunans ef svo má að orði komast – gengið í hús, haldið fundi og mikið verið að hitta fólk augliti til auglitis. Það hefur verið það skemmtilegasta finnst mér, af því að það snýst náttúrulega allt um fólk, stjórnmálin.“ Katrín segir það mikilvægast að eiga þessi beinu samtöl og að því leyti hafi þetta verið ótrúlega skemmtileg kosningabarátta. Hún telur einnig að þetta muni vera mjög spennandi kosningar sem sést best á könnunum sem hafa birst síðustu daga. „Þær eru nokkuð misvísandi. Ég hugsa að allir formenn flokkanna verði vakandi til klukkan sex í nótt til að fylgjast með.“ Ertu bjartsýn á að það muni takast að mynda kosningar fljótlega eftir kosningar?„Ég er nú bara róleg yfir því. Ég held að reynsla síðasta árs kenni okkur að stressa okkur ekkert of mikið. Við erum búin að læra af þeirri reynslu. Auðvitað myndum við ríkisstjórn en það kann að verða flókið. Það er engin leið að segja til um það núna, í ljósi spennunnar um úrslitin,“ segir Katrín. Kosningar 2017 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent Fleiri fréttir Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, kveðst bjartsýn og segir að flokksmenn eigi von á því að Vinstri græn bæti við sig fylgi í þessum kosningum. Hún greiddi atkvæði í Hagaskóla um klukkan 10 í morgun. „Þetta er búin að vera skemmtileg barátta. Við höfum verið að fara aftur til upprunans ef svo má að orði komast – gengið í hús, haldið fundi og mikið verið að hitta fólk augliti til auglitis. Það hefur verið það skemmtilegasta finnst mér, af því að það snýst náttúrulega allt um fólk, stjórnmálin.“ Katrín segir það mikilvægast að eiga þessi beinu samtöl og að því leyti hafi þetta verið ótrúlega skemmtileg kosningabarátta. Hún telur einnig að þetta muni vera mjög spennandi kosningar sem sést best á könnunum sem hafa birst síðustu daga. „Þær eru nokkuð misvísandi. Ég hugsa að allir formenn flokkanna verði vakandi til klukkan sex í nótt til að fylgjast með.“ Ertu bjartsýn á að það muni takast að mynda kosningar fljótlega eftir kosningar?„Ég er nú bara róleg yfir því. Ég held að reynsla síðasta árs kenni okkur að stressa okkur ekkert of mikið. Við erum búin að læra af þeirri reynslu. Auðvitað myndum við ríkisstjórn en það kann að verða flókið. Það er engin leið að segja til um það núna, í ljósi spennunnar um úrslitin,“ segir Katrín.
Kosningar 2017 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent Fleiri fréttir Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða Sjá meira