Skjálfti að stærð 5,2 við Grímsey Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. febrúar 2018 04:59 Svona leit skjálftakort Veðurstofunnar út skömmu fyrir klukkan 5 í morgun. Jarðskjálftahrinan við Grímsey heldur áfram. Að sögn jarðvísindamanns á Veðurstofu Íslands hafa tugir skjálfta mælst stærri en 3 í eyjunni frá miðnætti. Stærsti skjálftinn reið yfir um klukkan 5:30 í morgun en hann reyndist vera 5,2 að stærð. Skömmu áður hafði mælst skjálfti af stærðinni 4,5 í eyjunni. Skjálfti 3,3 að stærð mældist klukkan 01:03, klukkan 02:24 var skjálfti að stærð 3,7 og klukkan 02:39 mældist einn skjálfti 3,5 að stærð við Grímsey. Skömmu eftir klukkan 3 í nótt mældust svo tveir skjálftar rúmlega 4,0 að stærð. Þrír skjálftar, allir stærri en 3, fylgdu svo skömmu á eftir. Fjöldi minni skjálfta sem riðið hafa yfir eyjuna síðastliðinn sólarhring hleypur á hundruðum. Stærstu skjálftarnir hafa fundist greinilega á Akureyri, Húsavík sem og auðvitað í Grímsey.Morgunblaðið hefur eftir Ármanni Höskuldssyni, eldfjallafræðingi að atburðarásin á bak við skjálftahrinuna sé mjög óvenjuleg. Hann segir í meira en hundrað ár hafi verið beðið eftir stórum skjálfta á svæðinu og greinilegt sé að jarðskorpan sé að losa um heilmikla spennu á Tjörnesbrotabeltinu. Hann segir að ef hann byggi á Húsavík myndi hann taka alla brothætta og verðmæta muni úr hillum á meðan hrinan er enn í gangi.Fréttin var síðast uppfærð kl. 8:20. Eldgos og jarðhræringar Grímsey Tengdar fréttir Dregur úr skjálftavirkni en hrinan ekki endilega á enda komin Skjálftahrina heldur áfram norðaustan við Grímsey, sem hefur staðið yfir síðan 14. febrúar, en talsvert hefur dregið úr henni í nótt og í morgun. 18. febrúar 2018 11:58 „Höldum áfram að vakta þetta þangað til það hættir eða eitthvað gerist“ Tíu skjálftar hafa mælst yfir þrír að stærð á svæðinu við Grímsey í dag. Þá hafa alls mælst um 1500 skjálftar. 17. febrúar 2018 22:39 Tæplega þúsund skjálftar á dag Um fimmtíu manns hafa vetursetu í Grímsey þennan veturinn sem hefur einkennst af mörgum skjálftahrinum frá því síðasta haust. Áttræður eyjarskeggi hefur hins vegar ekki fundið einn einasta skjálfta á árinu. 17. febrúar 2018 07:15 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Fleiri fréttir Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða Sjá meira
Jarðskjálftahrinan við Grímsey heldur áfram. Að sögn jarðvísindamanns á Veðurstofu Íslands hafa tugir skjálfta mælst stærri en 3 í eyjunni frá miðnætti. Stærsti skjálftinn reið yfir um klukkan 5:30 í morgun en hann reyndist vera 5,2 að stærð. Skömmu áður hafði mælst skjálfti af stærðinni 4,5 í eyjunni. Skjálfti 3,3 að stærð mældist klukkan 01:03, klukkan 02:24 var skjálfti að stærð 3,7 og klukkan 02:39 mældist einn skjálfti 3,5 að stærð við Grímsey. Skömmu eftir klukkan 3 í nótt mældust svo tveir skjálftar rúmlega 4,0 að stærð. Þrír skjálftar, allir stærri en 3, fylgdu svo skömmu á eftir. Fjöldi minni skjálfta sem riðið hafa yfir eyjuna síðastliðinn sólarhring hleypur á hundruðum. Stærstu skjálftarnir hafa fundist greinilega á Akureyri, Húsavík sem og auðvitað í Grímsey.Morgunblaðið hefur eftir Ármanni Höskuldssyni, eldfjallafræðingi að atburðarásin á bak við skjálftahrinuna sé mjög óvenjuleg. Hann segir í meira en hundrað ár hafi verið beðið eftir stórum skjálfta á svæðinu og greinilegt sé að jarðskorpan sé að losa um heilmikla spennu á Tjörnesbrotabeltinu. Hann segir að ef hann byggi á Húsavík myndi hann taka alla brothætta og verðmæta muni úr hillum á meðan hrinan er enn í gangi.Fréttin var síðast uppfærð kl. 8:20.
Eldgos og jarðhræringar Grímsey Tengdar fréttir Dregur úr skjálftavirkni en hrinan ekki endilega á enda komin Skjálftahrina heldur áfram norðaustan við Grímsey, sem hefur staðið yfir síðan 14. febrúar, en talsvert hefur dregið úr henni í nótt og í morgun. 18. febrúar 2018 11:58 „Höldum áfram að vakta þetta þangað til það hættir eða eitthvað gerist“ Tíu skjálftar hafa mælst yfir þrír að stærð á svæðinu við Grímsey í dag. Þá hafa alls mælst um 1500 skjálftar. 17. febrúar 2018 22:39 Tæplega þúsund skjálftar á dag Um fimmtíu manns hafa vetursetu í Grímsey þennan veturinn sem hefur einkennst af mörgum skjálftahrinum frá því síðasta haust. Áttræður eyjarskeggi hefur hins vegar ekki fundið einn einasta skjálfta á árinu. 17. febrúar 2018 07:15 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Fleiri fréttir Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða Sjá meira
Dregur úr skjálftavirkni en hrinan ekki endilega á enda komin Skjálftahrina heldur áfram norðaustan við Grímsey, sem hefur staðið yfir síðan 14. febrúar, en talsvert hefur dregið úr henni í nótt og í morgun. 18. febrúar 2018 11:58
„Höldum áfram að vakta þetta þangað til það hættir eða eitthvað gerist“ Tíu skjálftar hafa mælst yfir þrír að stærð á svæðinu við Grímsey í dag. Þá hafa alls mælst um 1500 skjálftar. 17. febrúar 2018 22:39
Tæplega þúsund skjálftar á dag Um fimmtíu manns hafa vetursetu í Grímsey þennan veturinn sem hefur einkennst af mörgum skjálftahrinum frá því síðasta haust. Áttræður eyjarskeggi hefur hins vegar ekki fundið einn einasta skjálfta á árinu. 17. febrúar 2018 07:15