Kjartan Steinbach látinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. október 2018 19:19 Kjartan Steinbach var í lykilhlutverki í handboltahreyfingunni í áratugi. Kjartan K. Steinbach er fallinn frá 68 ára að aldri eftir baráttu við krabbamein sem hann greindist með fyrir fyrir tveimur og hálfu ári. Frá andlátinu er greint á heimasíðu Handknattleikssambands Íslands. Kjartan starfaði í handknattleikshreyfingunni í áratugi, fyrst sem dómari og síðan sem stjórnarmaður til margra ára. Kjartan spilaði knattspyrnu og handknattleik á yngri árum með Þrótti. Eftir að ferlinum lauk fór hann að sinna dómgæslu í handknattleik. Hann varð alþjóðlegur eftirlitsmaður og starfaði á helstu stórmótum í áratugi. Er dómara ferlinum lauk vann hann áfram að þróun leikreglna og dómgæslu. Hann sat í stjórn HSÍ til margra ára og hafði yfirumsjón með dómaramálum. Einnig var hann varaformaður HSÍ um tíma. Kjartan naut mikillar virðingar fyrir störf sín bæði hér heima og erlendis og til marks um það var hann formaður dómaranefndar Alþjóða handknattleikssambandsins á árunum 1996 til 2004. Kjartan sat í ýmsum ráðum og nefndum á vegum HSÍ og var m.a í heiðursmerkjanefnd er hann lést. Kjartan var alltaf boðinn og búinn að leggja starfi HSÍ lið og var gott til hans að leita. Kjartan hlaut æðstu viðurkenningu fyrir störf sín á vegum HSÍ og síðast liðið vor fékk hann Heiðurskross ÍSÍ fyrir störf sín í þágu íþróttahreyfingarinnar. Hann var einnig heiðursfélagi Alþjóða handknattleikssambandsins. HSÍ þakkar Kjartani fyrir ómetanlegt framlag til handknattleikshreyfingarinnar og sendir eiginkonu og fjölskyldu hans samúðarkveðjur. Andlát Íslenski handboltinn Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent Fleiri fréttir Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Sjá meira
Kjartan K. Steinbach er fallinn frá 68 ára að aldri eftir baráttu við krabbamein sem hann greindist með fyrir fyrir tveimur og hálfu ári. Frá andlátinu er greint á heimasíðu Handknattleikssambands Íslands. Kjartan starfaði í handknattleikshreyfingunni í áratugi, fyrst sem dómari og síðan sem stjórnarmaður til margra ára. Kjartan spilaði knattspyrnu og handknattleik á yngri árum með Þrótti. Eftir að ferlinum lauk fór hann að sinna dómgæslu í handknattleik. Hann varð alþjóðlegur eftirlitsmaður og starfaði á helstu stórmótum í áratugi. Er dómara ferlinum lauk vann hann áfram að þróun leikreglna og dómgæslu. Hann sat í stjórn HSÍ til margra ára og hafði yfirumsjón með dómaramálum. Einnig var hann varaformaður HSÍ um tíma. Kjartan naut mikillar virðingar fyrir störf sín bæði hér heima og erlendis og til marks um það var hann formaður dómaranefndar Alþjóða handknattleikssambandsins á árunum 1996 til 2004. Kjartan sat í ýmsum ráðum og nefndum á vegum HSÍ og var m.a í heiðursmerkjanefnd er hann lést. Kjartan var alltaf boðinn og búinn að leggja starfi HSÍ lið og var gott til hans að leita. Kjartan hlaut æðstu viðurkenningu fyrir störf sín á vegum HSÍ og síðast liðið vor fékk hann Heiðurskross ÍSÍ fyrir störf sín í þágu íþróttahreyfingarinnar. Hann var einnig heiðursfélagi Alþjóða handknattleikssambandsins. HSÍ þakkar Kjartani fyrir ómetanlegt framlag til handknattleikshreyfingarinnar og sendir eiginkonu og fjölskyldu hans samúðarkveðjur.
Andlát Íslenski handboltinn Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent Fleiri fréttir Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Sjá meira