Breytingin geri fleirum kleift að hefja háskólanám í haust Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 24. júlí 2020 20:00 Menntamálaráðherra hefur hækkað frítekjumark námsmanna sem koma af vinnumarkaði til að hefja háskólanám á næsta skólaári. Um einskiptis aðgerð er að ræða en ráðherra útilokar ekki að hækkunin festist í sessi. Heimilað hefur verið að fimmfalda frítekjumark þeirra sem taka námslán hjá Menntasjóði námsmanna fyrir skólaárið 2020-2021 vegna sérstakra aðstæðna í þjóðfélaginu. Heimildin tekur til þeirra sem koma af atvinnumarkaði og hafa ekki verið í námi síðastliðna sex mánuði. „Þetta gerir auðvitað fleirum kleift að hefja nám í haust. Þetta er ein af þeim aðgerðum sem ríkisstjórnin er að grípa til til þess að koma til móts við samfélagið á þessum tímum kórónuveirunnar,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra. Áður var heimilt að þrefalda frítekjumarkið fyrir þennan hóp. Breytingin tekur einungis til næsta skólaárs. „Þetta er einskiptis aðgerð en það er auðvitað svo að það eru miklir óvissutímar og við viljum auðvitað gera eins mikið og við getum til þess að draga úr þeirri óvissu þannig þetta ásamt öðru verður auðvitað í stöðugri endurskoðun,“ sagði Lilja. Stúdentaráð Háskóla Íslands og Landsambands stúdenta fagna breytingunni en hefðu viljað að hún væri varnaleg. Ráðherra segir ekki útilokað að svo verði. „Við útilokum ekkert á þessum tímapunkti. Við vitum auðvitað að það er mikil óvissa og það er stjórnavalda að reyna að draga eins mikið úr þeirri óvissu til að mynda með því að gera fleirum kleift að hefja nám í haust,“ sagði Lilja. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Hagsmunir stúdenta Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Fleiri fréttir Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Sjá meira
Menntamálaráðherra hefur hækkað frítekjumark námsmanna sem koma af vinnumarkaði til að hefja háskólanám á næsta skólaári. Um einskiptis aðgerð er að ræða en ráðherra útilokar ekki að hækkunin festist í sessi. Heimilað hefur verið að fimmfalda frítekjumark þeirra sem taka námslán hjá Menntasjóði námsmanna fyrir skólaárið 2020-2021 vegna sérstakra aðstæðna í þjóðfélaginu. Heimildin tekur til þeirra sem koma af atvinnumarkaði og hafa ekki verið í námi síðastliðna sex mánuði. „Þetta gerir auðvitað fleirum kleift að hefja nám í haust. Þetta er ein af þeim aðgerðum sem ríkisstjórnin er að grípa til til þess að koma til móts við samfélagið á þessum tímum kórónuveirunnar,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra. Áður var heimilt að þrefalda frítekjumarkið fyrir þennan hóp. Breytingin tekur einungis til næsta skólaárs. „Þetta er einskiptis aðgerð en það er auðvitað svo að það eru miklir óvissutímar og við viljum auðvitað gera eins mikið og við getum til þess að draga úr þeirri óvissu þannig þetta ásamt öðru verður auðvitað í stöðugri endurskoðun,“ sagði Lilja. Stúdentaráð Háskóla Íslands og Landsambands stúdenta fagna breytingunni en hefðu viljað að hún væri varnaleg. Ráðherra segir ekki útilokað að svo verði. „Við útilokum ekkert á þessum tímapunkti. Við vitum auðvitað að það er mikil óvissa og það er stjórnavalda að reyna að draga eins mikið úr þeirri óvissu til að mynda með því að gera fleirum kleift að hefja nám í haust,“ sagði Lilja.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Hagsmunir stúdenta Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Fleiri fréttir Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Sjá meira