Perla fyrir Seyðfirðinga og gefa peninginn til Ísólfs Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. desember 2020 10:30 Stelpurnar og bestu vinkonurnar, sem búa í Hveragerði, frá vinstri, Karítas Edda Tryggvadóttir 7 ára, Heiðdís Lilja Sindradóttir 7 ára og Ísabella Rán Andradóttir 5 ára en þær eru að verða búnar að perla úr 24 þúsund perlum. Aðsend Þrjár vinkonur í Hveragerði, tvær sjö ár og ein fimm ára hafa setið við alla síðustu daga og perlað fyrir Seyðfirðinga en jólamyndirnar hafa þær selt og rennur allur ágóðinn til Björgunarsveitarinnar Ísólfs. Nú þegar hafa þær safnað hundrað og þrjátíu þúsund krónum. „Þetta hefur gengið ótrúlega vel hjá þeim og viðtökurnar hafa verið frábærar. Það hafa um 24.000 perlur farið í að perla jólakúlur, jólasveina, hreindýr, pakka, jólastafi og snjókorn . Vinkonurnar búa allar hlið við hlið, leika saman nánast upp á hvern dag og eru alltaf að perla og í desember var farið í jólaskrautið. Það var svo orðið svo mikið til af því að þeim datt í hug að selja til að geta perlað meira en þegar þær sáu svo og heyrðu fréttir af hörmungunum á Seyðisfirði og af því að sumir hafi misst húsin sín vildu þær styrkja fólkið á Seyðisfirði með ágóðanum af sölunni og úr varð að allur ágóði rennur óskiptur til Björgunarsveitarinnar Ísólfs,“ segir Íris Alma Össurardóttir, mamma einnar stelpunnar og bætir við; „Þetta var alfarið þeirra hugmynd sem gerir þetta svo frábært. Í gærkvöldi var upphæðin komin í 130.000 krónur og verður spennandi að sjá hver lokaupphæðin verður á aðfangadag en söfnuninni lýkur í kvöld á miðnætti því allar perlurnar hjá stelpunum eru að klárast“. Stelpurnar hafa perlað allskonar perl síðustu dag, sem hefur runnið út hjá þeim eins og heitar lummur.Aðsend Þeir sem vilja kaupa jólaskraut af stelpunum í formi perls eða styrkja þær með frjálsum framlögum geta gert það inn á eftirfarandi reikning. 0174 - 05 - 400622 131190-2559 (Silja Runólfsdóttir) Allur ágóði af sölu perlsins fer óskiptur til Björgunarsveitarinnar Ísólfs en hvert perl kostar 500 krónur hjá stelpunum.Aðsend Hveragerði Aurskriður á Seyðisfirði Björgunarsveitir Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Fleiri fréttir Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Sjá meira
„Þetta hefur gengið ótrúlega vel hjá þeim og viðtökurnar hafa verið frábærar. Það hafa um 24.000 perlur farið í að perla jólakúlur, jólasveina, hreindýr, pakka, jólastafi og snjókorn . Vinkonurnar búa allar hlið við hlið, leika saman nánast upp á hvern dag og eru alltaf að perla og í desember var farið í jólaskrautið. Það var svo orðið svo mikið til af því að þeim datt í hug að selja til að geta perlað meira en þegar þær sáu svo og heyrðu fréttir af hörmungunum á Seyðisfirði og af því að sumir hafi misst húsin sín vildu þær styrkja fólkið á Seyðisfirði með ágóðanum af sölunni og úr varð að allur ágóði rennur óskiptur til Björgunarsveitarinnar Ísólfs,“ segir Íris Alma Össurardóttir, mamma einnar stelpunnar og bætir við; „Þetta var alfarið þeirra hugmynd sem gerir þetta svo frábært. Í gærkvöldi var upphæðin komin í 130.000 krónur og verður spennandi að sjá hver lokaupphæðin verður á aðfangadag en söfnuninni lýkur í kvöld á miðnætti því allar perlurnar hjá stelpunum eru að klárast“. Stelpurnar hafa perlað allskonar perl síðustu dag, sem hefur runnið út hjá þeim eins og heitar lummur.Aðsend Þeir sem vilja kaupa jólaskraut af stelpunum í formi perls eða styrkja þær með frjálsum framlögum geta gert það inn á eftirfarandi reikning. 0174 - 05 - 400622 131190-2559 (Silja Runólfsdóttir) Allur ágóði af sölu perlsins fer óskiptur til Björgunarsveitarinnar Ísólfs en hvert perl kostar 500 krónur hjá stelpunum.Aðsend
Hveragerði Aurskriður á Seyðisfirði Björgunarsveitir Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Fleiri fréttir Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Sjá meira