Fimmtán marka stúlkubarn fyrsta barn ársins Nadine Guðrún Yaghi skrifar 1. janúar 2021 10:14 Fyrsta barn ársins fæddist klukkan 00:22 í nótt. Myndin er úr safni. Getty Fyrsta barn ársins er stúlkubarn. Hún fæddist á fæðingardeild Landspítala klukkan 00:24 í nótt eða þegar tuttugu og fjórar mínútúr voru liðnar af nýju ári. Fjölskylda stúlkunnar er frá Hvammstanga samkvæmt upplýsingum frá fæðingarvaktinni. Stúlkan vó 3700 grömm og 52 sentímetrar eða um fimmtán merkur. Fjölskyldunni heilsast vel að sögn Guðrúnar Sigríðar Ólafsdóttur, vaktstjóra á fæðingarvaktinni. Þrjú önnur börn fæddust á fæðingarvaktinni í nótt og gert er ráð fyrir því að þau verði nokkuð fleiri í dag. Halda í sér vegna lagabreytinga „Það er ekkert á leiðinni akkúrat núna en það verður nóg að gera í dag,“ segir Guðrún Sigríður. Það sé vegna þess að konur hafi markvisst verið að reyna að fara ekki af stað í fæðingu fyrir áramótin. „Þær hafa verið að halda í sér vegna breytinga á fæðingarorlofslögunum,“ segir Guðrún Sigríður. Í dag tóku í gildi breytingar á lögum um fæðingarorlof og er helsti munurinn frá fyrri lögum að það lengist úr tíu mánuðum í tólf. Heimildir til framsals fæðingarorlofsréttar eru rýmkaðar nokkuð mikið og ýmislegt annað breytist sömuleiðis. Hvernig gera þær það? „Bara með því að hreyfa sig varla. Þora bara ekki að gera neitt. Svo vilja þær ekki gangsetningu og annað en þetta hefur ekki orðið til neinna vandræða,“ segir Guðrún Sigríður en heyra má á henni að henni finnist staðan frekar skondin. „Það eru bara allir glaðir því það er komið nýtt ár,“ segir hún. Samkvæmt upplýsingum frá sjúkrahúsinu á Akureyri fæddist drengur klukkan 6:05 í morgun. Fyrsta barn ársins 2020 fæddist einnig á fæðingardeild Landspítalans klukkan 2:19 á nýársnótt í fyrra og var það drengur. Börn og uppeldi Tímamót Ástin og lífið Áramót Tengdar fréttir Fyrsta barn ársins stór drengur sem hefur þegar fengið nafn Fyrsta barn ársins er drengur fæddur á Landspítalanum klukkan 02:19 í nótt og hefur hann fengið nafnið Emil Rafn, sem merkir iðinn og vingjarnlegur. 1. janúar 2020 18:45 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Fleiri fréttir Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Sjá meira
Stúlkan vó 3700 grömm og 52 sentímetrar eða um fimmtán merkur. Fjölskyldunni heilsast vel að sögn Guðrúnar Sigríðar Ólafsdóttur, vaktstjóra á fæðingarvaktinni. Þrjú önnur börn fæddust á fæðingarvaktinni í nótt og gert er ráð fyrir því að þau verði nokkuð fleiri í dag. Halda í sér vegna lagabreytinga „Það er ekkert á leiðinni akkúrat núna en það verður nóg að gera í dag,“ segir Guðrún Sigríður. Það sé vegna þess að konur hafi markvisst verið að reyna að fara ekki af stað í fæðingu fyrir áramótin. „Þær hafa verið að halda í sér vegna breytinga á fæðingarorlofslögunum,“ segir Guðrún Sigríður. Í dag tóku í gildi breytingar á lögum um fæðingarorlof og er helsti munurinn frá fyrri lögum að það lengist úr tíu mánuðum í tólf. Heimildir til framsals fæðingarorlofsréttar eru rýmkaðar nokkuð mikið og ýmislegt annað breytist sömuleiðis. Hvernig gera þær það? „Bara með því að hreyfa sig varla. Þora bara ekki að gera neitt. Svo vilja þær ekki gangsetningu og annað en þetta hefur ekki orðið til neinna vandræða,“ segir Guðrún Sigríður en heyra má á henni að henni finnist staðan frekar skondin. „Það eru bara allir glaðir því það er komið nýtt ár,“ segir hún. Samkvæmt upplýsingum frá sjúkrahúsinu á Akureyri fæddist drengur klukkan 6:05 í morgun. Fyrsta barn ársins 2020 fæddist einnig á fæðingardeild Landspítalans klukkan 2:19 á nýársnótt í fyrra og var það drengur.
Börn og uppeldi Tímamót Ástin og lífið Áramót Tengdar fréttir Fyrsta barn ársins stór drengur sem hefur þegar fengið nafn Fyrsta barn ársins er drengur fæddur á Landspítalanum klukkan 02:19 í nótt og hefur hann fengið nafnið Emil Rafn, sem merkir iðinn og vingjarnlegur. 1. janúar 2020 18:45 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Fleiri fréttir Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Sjá meira
Fyrsta barn ársins stór drengur sem hefur þegar fengið nafn Fyrsta barn ársins er drengur fæddur á Landspítalanum klukkan 02:19 í nótt og hefur hann fengið nafnið Emil Rafn, sem merkir iðinn og vingjarnlegur. 1. janúar 2020 18:45