Sjö herbergjum lokað á Kirkjuhvoli á Hvolsvelli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. febrúar 2021 19:46 Ólöf Guðbjörg Eggertsdóttir, hjúkrunarforstjóri á Kirkjuhvoli, sem vonast til að ekki þurfi að loka sjö hjúkrunarrýmum á heimilinu á næstunni eins og allt útlit er reyndar fyrir. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það blæs ekki byrlega fyrir hjúkrunarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli því þar stendur til að loka sjö hjúkrunarrýmum í nýrri álmu heimilisins. Ástæðan er sú að ekki fæst rekstrarfé frá ríkinu fyrir rýmin sjö. „Já, við erum að missa sjö rými á þessu ári ef ekkert breytist. Þetta er mjög fúlt. Mér finnst þetta svo mikil sóun á fjármunum, sem búið er að leggja í ef það er ekki hægt að fá rekstrarfé til að halda áfram. Jú, þjóðin er að eldast, ég held að það sé full þörf fyrir hjúkrunarrými hér á svæðinu,“ segir Ólöf Guðbjörg Eggertsdóttir, hjúkrunarforstjóri á Kirkjuhvoli, aðspurð hvort það væri rétt að það ætti að loka þessum rýmum. Kirkjuhvoll hefur 33 hjúkrunarrými í dag, allt einbýli, en þau verða ekki nema 26 eftir ef þessi sjö hverfa. Fimm rýmanna hafa verið tímabundin og tvö komu til vegna Covid. Heimilið er allt hið glæsilegasta með nýrri álmu en herbergjum þar verður m.a. lokað. Þá þarf líka að fækka starfsfólki. Ólöf segist ekki trúa öðru en að ríkisvaldið gefi eftir og útvegi meira fjármagn til heimilisins svo fólkið verði ekki sett út á guð og gaddinn. „Ég trú því að engin verði sendur út og ég á eftir að fá hvernig útfærslan verður á þessu nákvæmlega því hér er engin á flutningsmati nema einn einstaklingur sem er í þessu Covid rými, en aðrir eru með varanlega búsetu hér. Það er ekki verið að fara að henda nokkrum manni út, ég trúi því nú ekki," segir Ólöf Guðbjörg. Kirkjuhvoll getur haft 33 hjúkrunarrými eins og staðan er í dag, en ef heimilið missir þessi 7 rými verða 26 hjúkrunarrými eftir í árslok .Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing eystra Eldri borgarar Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent Fleiri fréttir Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Sjá meira
„Já, við erum að missa sjö rými á þessu ári ef ekkert breytist. Þetta er mjög fúlt. Mér finnst þetta svo mikil sóun á fjármunum, sem búið er að leggja í ef það er ekki hægt að fá rekstrarfé til að halda áfram. Jú, þjóðin er að eldast, ég held að það sé full þörf fyrir hjúkrunarrými hér á svæðinu,“ segir Ólöf Guðbjörg Eggertsdóttir, hjúkrunarforstjóri á Kirkjuhvoli, aðspurð hvort það væri rétt að það ætti að loka þessum rýmum. Kirkjuhvoll hefur 33 hjúkrunarrými í dag, allt einbýli, en þau verða ekki nema 26 eftir ef þessi sjö hverfa. Fimm rýmanna hafa verið tímabundin og tvö komu til vegna Covid. Heimilið er allt hið glæsilegasta með nýrri álmu en herbergjum þar verður m.a. lokað. Þá þarf líka að fækka starfsfólki. Ólöf segist ekki trúa öðru en að ríkisvaldið gefi eftir og útvegi meira fjármagn til heimilisins svo fólkið verði ekki sett út á guð og gaddinn. „Ég trú því að engin verði sendur út og ég á eftir að fá hvernig útfærslan verður á þessu nákvæmlega því hér er engin á flutningsmati nema einn einstaklingur sem er í þessu Covid rými, en aðrir eru með varanlega búsetu hér. Það er ekki verið að fara að henda nokkrum manni út, ég trúi því nú ekki," segir Ólöf Guðbjörg. Kirkjuhvoll getur haft 33 hjúkrunarrými eins og staðan er í dag, en ef heimilið missir þessi 7 rými verða 26 hjúkrunarrými eftir í árslok .Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing eystra Eldri borgarar Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent Fleiri fréttir Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Sjá meira