Komu eins og frelsandi englar og báru bíla í burtu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. mars 2021 16:15 Fagnaðarlæti fylgdu aflraunum Norðmannanna sem voru hinir hressustu. Umferðaröngþveiti hefur verið á Suðurstrandarvegi undanfarna daga þar sem hver göngumaðurinn á fætur öðrum hefur mætt til að bera eldgosið í Geldingadal augum. Ástand myndaðist á veginum í gær en þá komu norskir hermenn til bjargar. Einar Skúlason göngumaður er einn þeirra sem lagt hefur leið sína suður með sjó til að bera náttúrufegurðina augum. Hann varð vitni að uppákomunni í gær og gerir að umtalsefni á Facebook. „Í umferðaröngþveitinu við gosstöðvarnar í gær hafði mörgum bílum verið lagt þannig að þeir tepptu einbreiða umferð bíla. Allt var fast í hnút um kvöldmatarleytið og enginn komst áfram.“ Þá voru góð ráð dýr. Hjálpin var handan við hornið. „Norskir hermenn úr loftrýmisgæslunni á Keflavíkurflugvelli höfðu verið að skoða gosstöðvarnar og lentu auðvitað í sama hnútnum og aðrir þegar rútur þeirra voru að reyna að komast áfram,“ segir Einar. Þeir hafi svo sannarlega verið lausnarmiðaðir og tekið málin í sínar hendur. Gengið á undan rútunum og einfaldlega fært þá bíla sem þurfti að færa. Þannig hafi umferðarhnúturinn verið úr sögunni. „Þeir komu eins og frelsandi englar,“ segir Einar við Vísi. Eldgos í Fagradalsfjalli Samgöngur Hernaður Varnarmál Grindavík Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Fleiri fréttir Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Sjá meira
Einar Skúlason göngumaður er einn þeirra sem lagt hefur leið sína suður með sjó til að bera náttúrufegurðina augum. Hann varð vitni að uppákomunni í gær og gerir að umtalsefni á Facebook. „Í umferðaröngþveitinu við gosstöðvarnar í gær hafði mörgum bílum verið lagt þannig að þeir tepptu einbreiða umferð bíla. Allt var fast í hnút um kvöldmatarleytið og enginn komst áfram.“ Þá voru góð ráð dýr. Hjálpin var handan við hornið. „Norskir hermenn úr loftrýmisgæslunni á Keflavíkurflugvelli höfðu verið að skoða gosstöðvarnar og lentu auðvitað í sama hnútnum og aðrir þegar rútur þeirra voru að reyna að komast áfram,“ segir Einar. Þeir hafi svo sannarlega verið lausnarmiðaðir og tekið málin í sínar hendur. Gengið á undan rútunum og einfaldlega fært þá bíla sem þurfti að færa. Þannig hafi umferðarhnúturinn verið úr sögunni. „Þeir komu eins og frelsandi englar,“ segir Einar við Vísi.
Eldgos í Fagradalsfjalli Samgöngur Hernaður Varnarmál Grindavík Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Fleiri fréttir Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Sjá meira