Sjáðu Reyni Haralds skora þrennu á fimm mínútum í Mjólkurbikarnum í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2021 09:31 Reynir Haraldsson fagnar þriðja markinu með liðsfélögunum og stuðningsmönnum ÍR-liðsins. Skjámynd/S2 Sport 2. deildarlið ÍR tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Mjólkurbikarsins í gær eftir 3-2 útisigur á Fjölni í Grafarvogi. Hetja ÍR-inga í leiknum var án efa Reynir Haraldsson sem skoraði öll mörk liðsins í leiknum. Reynir Haraldsson skorar hér fyrsta markið sitt í leiknum.Skjámynd/S2 Sport Fjölnir komst í 2-0 með sjálfsmarki og marki Lúkasar Loga Heimissonar sem bæði komu á fyrsta hálftímanum. Fjölnismenn voru síðan enn með tveggja marka forskot þegar 55 mínútur voru liðnar af leiknum. Þá tók Reynir til sinna ráða og skorað þrjú mörk á nákvæmlega fimm mínútum og tveimur sekúndum. Það þarf eiginlega að sjá þetta til að trúa því en sjaldan hafa menn skorað þrennu í bikarnum á skemmri tíma. Fyrsta markið kom þegar 55:53 voru liðnar af hálfleiknum, annað markið þegar 58:35 voru liðnar og síðasta markið kom úr víti þegar 60:55 voru liðnar af seinni hálfleiknum. Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum og ÍR var fyrsta liðið til að komast í átta liða úrslitin. Reynir var búinn að skora eitt mark í fimmtán bikarleikjum fyrir leikinn í gær. Hér fyrir neðan má sjá öll mörkin í leiknum á Extra vellinum í Grafarvogi í gær. Klippa: Mörkin úr leik Fjölnis og ÍR í Mjólkurbikarnum Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Mjólkurbikarinn ÍR Fjölnir Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Hetja ÍR-inga í leiknum var án efa Reynir Haraldsson sem skoraði öll mörk liðsins í leiknum. Reynir Haraldsson skorar hér fyrsta markið sitt í leiknum.Skjámynd/S2 Sport Fjölnir komst í 2-0 með sjálfsmarki og marki Lúkasar Loga Heimissonar sem bæði komu á fyrsta hálftímanum. Fjölnismenn voru síðan enn með tveggja marka forskot þegar 55 mínútur voru liðnar af leiknum. Þá tók Reynir til sinna ráða og skorað þrjú mörk á nákvæmlega fimm mínútum og tveimur sekúndum. Það þarf eiginlega að sjá þetta til að trúa því en sjaldan hafa menn skorað þrennu í bikarnum á skemmri tíma. Fyrsta markið kom þegar 55:53 voru liðnar af hálfleiknum, annað markið þegar 58:35 voru liðnar og síðasta markið kom úr víti þegar 60:55 voru liðnar af seinni hálfleiknum. Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum og ÍR var fyrsta liðið til að komast í átta liða úrslitin. Reynir var búinn að skora eitt mark í fimmtán bikarleikjum fyrir leikinn í gær. Hér fyrir neðan má sjá öll mörkin í leiknum á Extra vellinum í Grafarvogi í gær. Klippa: Mörkin úr leik Fjölnis og ÍR í Mjólkurbikarnum Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Mjólkurbikarinn ÍR Fjölnir Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira