Coach K tapaði sínum síðasta leik Atli Arason skrifar 3. apríl 2022 12:15 Mike Krzyzewski eða Coach K. Getty Images Undanúrslit í háskóla körfuboltanum í Bandaríkjunum, NCAA, fóru fram í New Orleans í nótt. Allra augu beindust að nágranaslaginum, viðureign North Carolina Tar Heels og Duke Blue Devils. North Carolina Tar Heels vann leikinn 81-77 í síðasta leik þjálfara Duke, Mike Krzyzewski. Bæði lið eru staðsett í North Carolina fylki sem kryddaði viðureignina enn þá meira og óhætt að segja að fáir íbúar í fylkinu hafi misst af leiknum, sem stóð undir öllum vætingum. Tar Heels mun svo mæta Kansas Jayhawks í úrslitum. Jayhawsk sló Villanova Wildcats út í hinum undanúrslitaleiknum, 81-65. Það ætlaði allt um koll að keyra á heimavelli Tar Heels i North Carolina, Smith Center, þegar sigur Tar Heels á Duke var staðfestur. Reaction from the Smith Center. Heels Win. pic.twitter.com/kM6rMatlZf— Louis Fernandez Jr (@LouFernandezJr) April 3, 2022 Mike Krzyzewski, hinn goðsagnakenndi þjálfari Duke, hafði áður gefið það út að þetta tímabil yrði hans síðasta í körfubolta. Krzyzewski eða Coach K, var búinn að stýra körfuboltaliði Duke síðustu 42 ár, eða frá árinu 1980. Alls hafa 208 leikmenn sem hafa spilað undir Krzyzewski endað í NBA deildinni til dagsins í dag. Thank you, Coach K 🐐5x National Championships 13x Final Four appearances 3x Naismith College Coach of the Year 5x ACC Coach of the Year Basketball HOF (2001)College Basketball HOF (2006)3x Olympic gold medals (as head coach)⁰⁰What a career pic.twitter.com/iECB9NtyYq— Bleacher Report (@BleacherReport) April 3, 2022 Fyrrum leikmenn Krzyzewski sem spila í dag í NBA deildinni hafa keppst um að mæra fyrrum þjálfara sinn í kjölfar þess að hann sest nú í helgan stein. „Hann er kröfuharður. Það snýst allt um að sigra hjá honum. Ef þú sigrar fyrir hann þá mun hann færa fjöll fyrir þig. Besti þjálfari í sögu körfuboltans að mínu mati,“ sagði Seth Curry um Krzyzewski „Goðsögn, sá besti í leiknum en miklu meira en bara þjálfari," sagði Kyrie Irving um Krzyzewski. Legendary https://t.co/3ngMdXzhTT— A11Even (@KyrieIrving) March 5, 2022 Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Fleiri fréttir Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Sjá meira
Bæði lið eru staðsett í North Carolina fylki sem kryddaði viðureignina enn þá meira og óhætt að segja að fáir íbúar í fylkinu hafi misst af leiknum, sem stóð undir öllum vætingum. Tar Heels mun svo mæta Kansas Jayhawks í úrslitum. Jayhawsk sló Villanova Wildcats út í hinum undanúrslitaleiknum, 81-65. Það ætlaði allt um koll að keyra á heimavelli Tar Heels i North Carolina, Smith Center, þegar sigur Tar Heels á Duke var staðfestur. Reaction from the Smith Center. Heels Win. pic.twitter.com/kM6rMatlZf— Louis Fernandez Jr (@LouFernandezJr) April 3, 2022 Mike Krzyzewski, hinn goðsagnakenndi þjálfari Duke, hafði áður gefið það út að þetta tímabil yrði hans síðasta í körfubolta. Krzyzewski eða Coach K, var búinn að stýra körfuboltaliði Duke síðustu 42 ár, eða frá árinu 1980. Alls hafa 208 leikmenn sem hafa spilað undir Krzyzewski endað í NBA deildinni til dagsins í dag. Thank you, Coach K 🐐5x National Championships 13x Final Four appearances 3x Naismith College Coach of the Year 5x ACC Coach of the Year Basketball HOF (2001)College Basketball HOF (2006)3x Olympic gold medals (as head coach)⁰⁰What a career pic.twitter.com/iECB9NtyYq— Bleacher Report (@BleacherReport) April 3, 2022 Fyrrum leikmenn Krzyzewski sem spila í dag í NBA deildinni hafa keppst um að mæra fyrrum þjálfara sinn í kjölfar þess að hann sest nú í helgan stein. „Hann er kröfuharður. Það snýst allt um að sigra hjá honum. Ef þú sigrar fyrir hann þá mun hann færa fjöll fyrir þig. Besti þjálfari í sögu körfuboltans að mínu mati,“ sagði Seth Curry um Krzyzewski „Goðsögn, sá besti í leiknum en miklu meira en bara þjálfari," sagði Kyrie Irving um Krzyzewski. Legendary https://t.co/3ngMdXzhTT— A11Even (@KyrieIrving) March 5, 2022
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Fleiri fréttir Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti