„Sem betur fer erum við með karakter í liðinu“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. ágúst 2022 12:30 Sesselja Líf Valgeirsdóttir, fyrirliði Aftureldingar. Vísir/Hulda Margrét „Það er búið að vera bras á liðinu en sem betur fer erum við með karakter í liðinu og það hafa aðrar stigið upp sem áttu ekki endilega að fá hlutverk í liðinu,“ sagði Alexander Aron Davorsson, þjálfari Aftureldingar í Bestu deild kvenna í fótbolta, í ítarlegu viðtali við Bestu mörkin. Afturelding er nýliði í Bestu deildinni eftir að hafa komið upp úr Lengjudeildinni síðasta sumar. Helena Ólafsdóttir, þáttastýra Bestu markanna, kíkti í Mosfellsbæ og fór yfir stöðu mála hjá Aftureldingu. Það er engan bilbug að finna á þjálfara né leikmönnum liðsins þó það sé í fallsæti þegar fimm umferðir eftir. Helena ræddi meðal annars við Alexander Aron, þjálfara liðsins. Farið var yfir mikil meiðsli sem hafa herjað á leikmenn Aftureldingar, þá staðreynd að félagið vill aðeins erlenda leikmenn sem eru „mun betri en þær sem eru fyrir“ og þá staðreynd að hægt er að skella sér í klippingu og með því á meðan leik stendur. „Ég er rétt að komast í gang núna aftur síðan í byrjun febrúar,“ sagði markadrottningin Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir en hún raðaði inn mörkum fyrir Aftureldingu á síðustu leiktíð. Í ár hefur hún verið töluvert frá vegna meiðsla og aðeins náð að taka þátt í þremur deildarleikjum. „Ég er mjög spennt að geta komist til baka og hjálpað liðinu að stíga upp,“ bætti Guðrún Elísabet við. Guðrún Elísabet (fyrir miðju) sátt eftir að sætið í Bestu deildinni var tryggt.Hafliði Breiðfjörð Í innslaginu var einnig rætt við aðra leikmenn liðsins og formann meistaraflokks ráðs kvenna ásamt því að skoða þá glæsilegu aðstöðu sem nú er til staðar í Mosfellsbæ. Allt þetta má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Bestu mörkin: Innslag um Aftureldingu Fótbolti Íslenski boltinn Bestu mörkin Afturelding Besta deild kvenna Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Afturelding er nýliði í Bestu deildinni eftir að hafa komið upp úr Lengjudeildinni síðasta sumar. Helena Ólafsdóttir, þáttastýra Bestu markanna, kíkti í Mosfellsbæ og fór yfir stöðu mála hjá Aftureldingu. Það er engan bilbug að finna á þjálfara né leikmönnum liðsins þó það sé í fallsæti þegar fimm umferðir eftir. Helena ræddi meðal annars við Alexander Aron, þjálfara liðsins. Farið var yfir mikil meiðsli sem hafa herjað á leikmenn Aftureldingar, þá staðreynd að félagið vill aðeins erlenda leikmenn sem eru „mun betri en þær sem eru fyrir“ og þá staðreynd að hægt er að skella sér í klippingu og með því á meðan leik stendur. „Ég er rétt að komast í gang núna aftur síðan í byrjun febrúar,“ sagði markadrottningin Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir en hún raðaði inn mörkum fyrir Aftureldingu á síðustu leiktíð. Í ár hefur hún verið töluvert frá vegna meiðsla og aðeins náð að taka þátt í þremur deildarleikjum. „Ég er mjög spennt að geta komist til baka og hjálpað liðinu að stíga upp,“ bætti Guðrún Elísabet við. Guðrún Elísabet (fyrir miðju) sátt eftir að sætið í Bestu deildinni var tryggt.Hafliði Breiðfjörð Í innslaginu var einnig rætt við aðra leikmenn liðsins og formann meistaraflokks ráðs kvenna ásamt því að skoða þá glæsilegu aðstöðu sem nú er til staðar í Mosfellsbæ. Allt þetta má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Bestu mörkin: Innslag um Aftureldingu
Fótbolti Íslenski boltinn Bestu mörkin Afturelding Besta deild kvenna Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti