Tveir í haldi og tveir á slysadeild vegna hnífaárásar Magnús Jochum Pálsson skrifar 21. ágúst 2022 07:19 Mikil erill var hjá lögreglunni á Menningarnótt. Vísir/Kolbeinn Tumi Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt, fangageymslur fylltust og þurfti lögregla að grípa til vistunar í fangaklefum lögreglustöðvarinnar í Hafnarfirði. Mikið var um ölvun en einnig voru tveir handteknir vegna stunguárásar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu til fjölmiðla. Þar kemur fram að fjölmörg mál hafi komið á borð lögreglu vegna ölvunar og annarslegs ástand. Þá var tilkynnt um tvo aðila að brjótast inn á veitingastað í borginni en þeir voru báðir handteknir og gistu fangageymslur. Hnífstungur og vopnaburður Um hálf þrjú leytið barst lögreglunni tilkynning um hnífaárás á Lækjartorgi, tveir menn urðu fyrir árás og voru fluttir á slysadeild til aðhlynningar. Árásaraðilar fundust skömmu síðar og voru vistaðir í fangageymslu í þágu rannsóknar málsins sem miðar vel, að sögn lögreglu. Einnig hafi fleiri mál komið upp vegna vopnaburðar og haldlagði lögregla nokkra hnífa í nótt. Mikið um ölvun Þó nokkrir aðilar voru handteknir grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Þrír þeirra gista fangageymslur þar sem þeir ollu umferðaróhöppum, slysum eða mál þeirra þörfnuðust frekari rannsóknar. Lögregla ók einnig þó nokkrum aðilum heim sem höfðu drukkið of mikið og auk þess voru nokkur slys sem má rekja til ölvunar. Fyrr um daginn hafði lögreglan greint frá því að hún hyggðist taka hart á drykkju unglinga á Menningarnótt. Þar kom fram að börn yngri en sextán ára yrðu færð í athvarf fyrir ungmenni væru þau úti eftir lögboðinn útivistartíma og ölvuð börn undir átján ára yrðu flutt í sama athvarf. Lögreglumál Reykjavík Menningarnótt Tengdar fréttir Ölvuð börn verða færð í athvarf í kvöld Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ætlar að taka hart á drykkju unglinga á Menningarnótt. Hún mun færa börn yngri en sextán ára í athvarf fyrir ungmenni verði þau úti eftir lögboðinn útivistartíma. Þá verða ölvuð börn undir átján ára einnig flutt í sama athvarf. 20. ágúst 2022 20:29 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent Fleiri fréttir Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu til fjölmiðla. Þar kemur fram að fjölmörg mál hafi komið á borð lögreglu vegna ölvunar og annarslegs ástand. Þá var tilkynnt um tvo aðila að brjótast inn á veitingastað í borginni en þeir voru báðir handteknir og gistu fangageymslur. Hnífstungur og vopnaburður Um hálf þrjú leytið barst lögreglunni tilkynning um hnífaárás á Lækjartorgi, tveir menn urðu fyrir árás og voru fluttir á slysadeild til aðhlynningar. Árásaraðilar fundust skömmu síðar og voru vistaðir í fangageymslu í þágu rannsóknar málsins sem miðar vel, að sögn lögreglu. Einnig hafi fleiri mál komið upp vegna vopnaburðar og haldlagði lögregla nokkra hnífa í nótt. Mikið um ölvun Þó nokkrir aðilar voru handteknir grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Þrír þeirra gista fangageymslur þar sem þeir ollu umferðaróhöppum, slysum eða mál þeirra þörfnuðust frekari rannsóknar. Lögregla ók einnig þó nokkrum aðilum heim sem höfðu drukkið of mikið og auk þess voru nokkur slys sem má rekja til ölvunar. Fyrr um daginn hafði lögreglan greint frá því að hún hyggðist taka hart á drykkju unglinga á Menningarnótt. Þar kom fram að börn yngri en sextán ára yrðu færð í athvarf fyrir ungmenni væru þau úti eftir lögboðinn útivistartíma og ölvuð börn undir átján ára yrðu flutt í sama athvarf.
Lögreglumál Reykjavík Menningarnótt Tengdar fréttir Ölvuð börn verða færð í athvarf í kvöld Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ætlar að taka hart á drykkju unglinga á Menningarnótt. Hún mun færa börn yngri en sextán ára í athvarf fyrir ungmenni verði þau úti eftir lögboðinn útivistartíma. Þá verða ölvuð börn undir átján ára einnig flutt í sama athvarf. 20. ágúst 2022 20:29 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent Fleiri fréttir Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Sjá meira
Ölvuð börn verða færð í athvarf í kvöld Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ætlar að taka hart á drykkju unglinga á Menningarnótt. Hún mun færa börn yngri en sextán ára í athvarf fyrir ungmenni verði þau úti eftir lögboðinn útivistartíma. Þá verða ölvuð börn undir átján ára einnig flutt í sama athvarf. 20. ágúst 2022 20:29