„Mér hlýtur að finnast það alveg skelfilegt“ Snorri Másson skrifar 6. október 2022 12:00 Vilhjálmur Birgisson, til vinstri, og Ragnar Þór Ingólfsson, til hægri, eru sagðir vera í aðdraganda forsetakosninga innan Alþýðusambandsins sem fara fram síðar í þessum mánuði. Vísir/Vilhelm Formaður Starfsgreinasambandsins segir það skelfilegt að seðlabankastjóri skuli beina þeim skilaboðum til aðila vinnumarkaðarins að leggja sitt af mörkum til að hemja verðbólguna. Eina tækifæri launafólks í vaxtaumhverfinu nú til að rétta sín kjör sé þegar kjarasamningar eru lausir. Það var tiltölulega fyrirséð að til vægrar vaxtahækkunar kæmi í ákvörðun Seðlabankans í gær, 0,25 prósentustig. En það sem hefur vakið meiri athygli eru ummæli seðlabankastjóra. Hann sagði að seðlabankinn hefði nú lagt sitt af mörkum og spurði hvort stjórnvöld og vinnumarkaðurinn hygðust nú gera slíkt hið sama. Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins og Verkalýðsfélags Akraness, segir þessi skilaboð seðlabanka fyrirsjáanleg en engu að síður sorgleg. „Mér hlýtur að finnast það alveg skelfilegt að því leytinu til að þegar við semjum um 90 þúsund króna hækkun í fjögurra ára samningi, sem gerir í kringum 23-24 þúsund krónur á ári í launahækkun, að á síðustu 12-15 mánuðum hefur bara vaxtahækkunin ein og sér þurrkað upp allan þennan ávinning. Ef Seðlabankinn telur að þetta sé gert með hag heimilanna eða launafólks að leiðarljósi, þá skil ég ekki orðið hagfræði í íslensku samfélagi,“ segir Vilhjálmur. Vilhjálmur segir að í lífskjarasamningum 2019 hafi verið fallist á hófstilltar launahækkanir þar sem í staðinn áttu að koma vaxtalækkanir sem myndu auka ráðstöfunartekjur fólks. Vextirnir voru í 4,25% þegar samið var og þeir fóru niður í 0,75. Nú eru þeir aftur komnir í 5,75%. Launafólk hafi í millitíðinni staðið við allt sitt - þannig að aðrir þurfi nú að axla ábyrgðina. Ef skilaboðin eru þau að ekki sé hægt að sækja launahækkanir í komandi kjarasamningum, talar Vilhjálmur á þá leið að ekki sé hægt að verða við því. „Það liggur alveg fyrir að það er ekki hægt að leggja á herðar launafólks látlaust tugþúsundahækkanir á útgjöldum heimilanna í hverjum einasta mánuði. Eina tækifærið sem launafólk hefur til að rétta sinn hag af er þegar kjarasamningar eru lausir,“ segir Vilhjálmur. Fjallað var um vaxtahækkanir, nýju snjóhengjuna og rætt var við Konráð Guðjónsson ráðgjafa SA í Íslandi í dag í gærkvöld: Kjaramál ASÍ Seðlabankinn Tengdar fréttir „Þetta gæti orðið eitthvað högg“ Konráð S. Guðjónsson, aðalhagfræðingur Stefnis og efnahagsráðgjafi Samtaka atvinnulífsins, segir hætt við að seðlabankastjóri geri sig líklegan til að hækka áfram vexti ef stjórnvöld og vinnumarkaður leggi ekki sitt af mörkum til að knýja niður verðbólguna. Þar á hann við að lítið svigrúm sé til launahækkana eins og venjulega. 6. október 2022 07:33 Ekki tíminn núna fyrir arðgreiðslur hjá bönkunum, segir seðlabankastjóri Umrót á erlendum fjármála- og lánamörkuðum þýðir að meiri ástæða en ella er fyrir íslensku viðskiptabankanna að gæta betur að lausafjárstöðu sinni. Eftir mikla útlánaþenslu eru merki um að bankarnir séu farnir að draga úr lánum sínum til fyrirtækja en þrátt fyrir að þeir standi afar sterkt, með betri eiginfjárstöðu en flestir evrópskir bankar, þá verða þeir að „leggja áherslu á gætni“ við þessar aðstæður, að sögn seðlabankastjóra. 6. október 2022 07:00 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Fleiri fréttir Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Sjá meira
Það var tiltölulega fyrirséð að til vægrar vaxtahækkunar kæmi í ákvörðun Seðlabankans í gær, 0,25 prósentustig. En það sem hefur vakið meiri athygli eru ummæli seðlabankastjóra. Hann sagði að seðlabankinn hefði nú lagt sitt af mörkum og spurði hvort stjórnvöld og vinnumarkaðurinn hygðust nú gera slíkt hið sama. Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins og Verkalýðsfélags Akraness, segir þessi skilaboð seðlabanka fyrirsjáanleg en engu að síður sorgleg. „Mér hlýtur að finnast það alveg skelfilegt að því leytinu til að þegar við semjum um 90 þúsund króna hækkun í fjögurra ára samningi, sem gerir í kringum 23-24 þúsund krónur á ári í launahækkun, að á síðustu 12-15 mánuðum hefur bara vaxtahækkunin ein og sér þurrkað upp allan þennan ávinning. Ef Seðlabankinn telur að þetta sé gert með hag heimilanna eða launafólks að leiðarljósi, þá skil ég ekki orðið hagfræði í íslensku samfélagi,“ segir Vilhjálmur. Vilhjálmur segir að í lífskjarasamningum 2019 hafi verið fallist á hófstilltar launahækkanir þar sem í staðinn áttu að koma vaxtalækkanir sem myndu auka ráðstöfunartekjur fólks. Vextirnir voru í 4,25% þegar samið var og þeir fóru niður í 0,75. Nú eru þeir aftur komnir í 5,75%. Launafólk hafi í millitíðinni staðið við allt sitt - þannig að aðrir þurfi nú að axla ábyrgðina. Ef skilaboðin eru þau að ekki sé hægt að sækja launahækkanir í komandi kjarasamningum, talar Vilhjálmur á þá leið að ekki sé hægt að verða við því. „Það liggur alveg fyrir að það er ekki hægt að leggja á herðar launafólks látlaust tugþúsundahækkanir á útgjöldum heimilanna í hverjum einasta mánuði. Eina tækifærið sem launafólk hefur til að rétta sinn hag af er þegar kjarasamningar eru lausir,“ segir Vilhjálmur. Fjallað var um vaxtahækkanir, nýju snjóhengjuna og rætt var við Konráð Guðjónsson ráðgjafa SA í Íslandi í dag í gærkvöld:
Kjaramál ASÍ Seðlabankinn Tengdar fréttir „Þetta gæti orðið eitthvað högg“ Konráð S. Guðjónsson, aðalhagfræðingur Stefnis og efnahagsráðgjafi Samtaka atvinnulífsins, segir hætt við að seðlabankastjóri geri sig líklegan til að hækka áfram vexti ef stjórnvöld og vinnumarkaður leggi ekki sitt af mörkum til að knýja niður verðbólguna. Þar á hann við að lítið svigrúm sé til launahækkana eins og venjulega. 6. október 2022 07:33 Ekki tíminn núna fyrir arðgreiðslur hjá bönkunum, segir seðlabankastjóri Umrót á erlendum fjármála- og lánamörkuðum þýðir að meiri ástæða en ella er fyrir íslensku viðskiptabankanna að gæta betur að lausafjárstöðu sinni. Eftir mikla útlánaþenslu eru merki um að bankarnir séu farnir að draga úr lánum sínum til fyrirtækja en þrátt fyrir að þeir standi afar sterkt, með betri eiginfjárstöðu en flestir evrópskir bankar, þá verða þeir að „leggja áherslu á gætni“ við þessar aðstæður, að sögn seðlabankastjóra. 6. október 2022 07:00 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Fleiri fréttir Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Sjá meira
„Þetta gæti orðið eitthvað högg“ Konráð S. Guðjónsson, aðalhagfræðingur Stefnis og efnahagsráðgjafi Samtaka atvinnulífsins, segir hætt við að seðlabankastjóri geri sig líklegan til að hækka áfram vexti ef stjórnvöld og vinnumarkaður leggi ekki sitt af mörkum til að knýja niður verðbólguna. Þar á hann við að lítið svigrúm sé til launahækkana eins og venjulega. 6. október 2022 07:33
Ekki tíminn núna fyrir arðgreiðslur hjá bönkunum, segir seðlabankastjóri Umrót á erlendum fjármála- og lánamörkuðum þýðir að meiri ástæða en ella er fyrir íslensku viðskiptabankanna að gæta betur að lausafjárstöðu sinni. Eftir mikla útlánaþenslu eru merki um að bankarnir séu farnir að draga úr lánum sínum til fyrirtækja en þrátt fyrir að þeir standi afar sterkt, með betri eiginfjárstöðu en flestir evrópskir bankar, þá verða þeir að „leggja áherslu á gætni“ við þessar aðstæður, að sögn seðlabankastjóra. 6. október 2022 07:00