Litlu mátti muna að sinubruni læstist í skemmu Árni Sæberg skrifar 30. apríl 2023 18:20 Brunavarnir Austurlands sinntu útkallinu. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Vilhelm Brunavörnum Múlaþings gekk vel að ráða niðurlögum sinuelds sem kviknaði á túni við bæinn Dali í Hjaltastaðaþinghá nú síðdegis. Eldurinn logaði alveg við verkfærageymslu á túninu en náði ekki að læsa sér í geymsluna. Þetta segir Benedikt Logi Hjartarson Kjerúlf, varðstjóri hjá Brunavörnum á Austurlandi, í samtali við Vísi. Hann segir slökkvistarf hafa gengið vel þrátt fyrir að slökkvilið hafi óttast að bruninn næði að dreifa sér upp hlíð, sem er vel gróin lyngi, mosa og sinu, og þaðan í skóglendi fyrir ofan bæinn. Brunavarnir Múlaþings nutu liðsinnis slökkviliðsins á Borgarfirði eystri og alls komu tólf slökkvilismenn að verkefninu. Benedikt Logi segir fjórhóladrifinn slökkviliðsbíl, sem er sérútbúinn fyrir gróðurelda, hafa skipt sköpum. Tekist hafi að aka honum upp hlíðina og sprauta vatni úr honum á eldinn. Aðrir slökkviliðsmenn hafi nýtt svokallaðar sinuklöppur til þess að hefta útbreiðslu eldsins. Þá segir hann að mesta mildi sé að eldurinn hafi ekki náð að læsa sér í verkfærageymslunni. „Það er ótrúlegt að það hafi ekki kviknað í geymslunni. Það sást smá svart á bárujárninu við annan endann á henni, en blessunarlega var lítil sina á túninu við geymsluna,“ segir hann. Slökkvilið Múlaþing Gróðureldar á Íslandi Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent Fleiri fréttir Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Sjá meira
Þetta segir Benedikt Logi Hjartarson Kjerúlf, varðstjóri hjá Brunavörnum á Austurlandi, í samtali við Vísi. Hann segir slökkvistarf hafa gengið vel þrátt fyrir að slökkvilið hafi óttast að bruninn næði að dreifa sér upp hlíð, sem er vel gróin lyngi, mosa og sinu, og þaðan í skóglendi fyrir ofan bæinn. Brunavarnir Múlaþings nutu liðsinnis slökkviliðsins á Borgarfirði eystri og alls komu tólf slökkvilismenn að verkefninu. Benedikt Logi segir fjórhóladrifinn slökkviliðsbíl, sem er sérútbúinn fyrir gróðurelda, hafa skipt sköpum. Tekist hafi að aka honum upp hlíðina og sprauta vatni úr honum á eldinn. Aðrir slökkviliðsmenn hafi nýtt svokallaðar sinuklöppur til þess að hefta útbreiðslu eldsins. Þá segir hann að mesta mildi sé að eldurinn hafi ekki náð að læsa sér í verkfærageymslunni. „Það er ótrúlegt að það hafi ekki kviknað í geymslunni. Það sást smá svart á bárujárninu við annan endann á henni, en blessunarlega var lítil sina á túninu við geymsluna,“ segir hann.
Slökkvilið Múlaþing Gróðureldar á Íslandi Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent Fleiri fréttir Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Sjá meira