Nennir ekki að segjast vera hættur fyrr en það er staðfest Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. október 2023 08:01 Óskar Örn hefur ekki staðfest hvort skórnir séu farnir upp á hillu. Víkingur Knattspyrnumaðurinn Óskar Örn Hauksson er mættur í þjálfarateymi Íslands- og bikarmeistara Víkings en er þó ekki viss um að skórnir séu farnir upp í hillu. Þetta kom fram í viðtali Óskars Arnar við Fótbolti.net í gær, föstudag. Þar fer hinn 39 ára gamli vængmaður yfir ákvörðunina að verða styrktarþjálfari Íslands- og bikarmeistaranna eftir einkar farsælan feril. Óskar Örn er leikjahæsti leikmaður efstu deildar karla í knattspyrnu frá upphafi en alls hefur hann spilað 19 tímabil í deild þeirra bestu. Leikirnir eru 373 talsins og mörkin eru 88 talsins. Hann lék þó á síðustu leiktíð með Grindavík í Lengjudeildinni en alls hefur Óskar Örn spilað 23 ár í meistaraflokki. Óskar Örn er menntaður íþróttafræðingur frá Háskólanum í Reykjavík og útskrifaður úr ÍAK styrktarþjálfun frá Keili. Þrátt fyrir að vera loks búinn að taka skrefið yfir í þjálfun þá er Óskar Örn ekki búinn að taka endanlega ákvörðun hvort skórnir séu farnir upp á hillu eður ei. „Ég nenni ekki að segja að ég sé hættur og svo dett ég kannski inn í leiki einhvers staðar einhvern tímann. Nenni ekki að tilkynna það mörgum sinnum. Ég ætla að vera með það alveg á hreinu þegar ég tilkynni það,“ sagði Óskar Örn í viðtalinu sem má lesa í heild sinni á Fótbolti.net. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Þetta kom fram í viðtali Óskars Arnar við Fótbolti.net í gær, föstudag. Þar fer hinn 39 ára gamli vængmaður yfir ákvörðunina að verða styrktarþjálfari Íslands- og bikarmeistaranna eftir einkar farsælan feril. Óskar Örn er leikjahæsti leikmaður efstu deildar karla í knattspyrnu frá upphafi en alls hefur hann spilað 19 tímabil í deild þeirra bestu. Leikirnir eru 373 talsins og mörkin eru 88 talsins. Hann lék þó á síðustu leiktíð með Grindavík í Lengjudeildinni en alls hefur Óskar Örn spilað 23 ár í meistaraflokki. Óskar Örn er menntaður íþróttafræðingur frá Háskólanum í Reykjavík og útskrifaður úr ÍAK styrktarþjálfun frá Keili. Þrátt fyrir að vera loks búinn að taka skrefið yfir í þjálfun þá er Óskar Örn ekki búinn að taka endanlega ákvörðun hvort skórnir séu farnir upp á hillu eður ei. „Ég nenni ekki að segja að ég sé hættur og svo dett ég kannski inn í leiki einhvers staðar einhvern tímann. Nenni ekki að tilkynna það mörgum sinnum. Ég ætla að vera með það alveg á hreinu þegar ég tilkynni það,“ sagði Óskar Örn í viðtalinu sem má lesa í heild sinni á Fótbolti.net.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira