Einar segir forsetaembættið um ekki neitt Jakob Bjarnar skrifar 3. maí 2024 13:24 Einari þykir fyndnar kenningar um heimsklíkur glóbalista, sem vilja leggja undir sig heiminn með því að koma sínum agent fyrir á Bessastöðum. vísir/vilhelm Einar Kárason rithöfundur fer yfir stöðuna í baráttunni um Bessastaði, að hætti hússins. Hann furðar sig á tilstandinu. „Nú er verið að skjóta á forsetaframbjóðendur fyrir að tala í innihaldslitlum frösum, en við hverju er að búast? Hvað á fólk að segja þegar það býður sig fram til embættis sem snýst í rauninni um ekki neitt?“ spyr Einar á Facebook-síðu sinni. Ekki er á helstu frambjóðendum að skilja að svo sé því þeir ætla að gera hitt og þetta í öllum viðtölum. „Einn frambjóðandinn talar skýrt um að hann stefni á að ráðherrar séu ekki alþingismenn, en sami góði maður hlýtur samt að vita, eins og allir aðrir, að það er Alþingi sem ræður slíku en ekki forsetinn.“ Þá þykir Einari fyndnar kenningar um að heimsklíkur glóbalista, sem stefna að heimsyfirráðum, vilji seilast til áhrifa með því að koma sínum agent fyrir á Bessastöðum. Hallur Hallsson blaðamaður er meðal þeirra en hann hefur ritað pistil sem hefur fengið nokkra útbreiðslu. „Fyndið er svo líka að sjá vel unnar og útspekúleraðar bollaleggingar um að heimsklíkur glóbalista séu með vandlega skipulagt plott um að ná undir sig forsetaembættinu. En þar sem kenningin innifelur að þarna séu öfl sem stefni á heimsyfirráð, þá mætti klóra sér í höfðinu yfir því hvað þeir ætli að gera með valdalaust embætti á Íslandi, af öllum stöðum?“ Víst er að Einar gefur ekki mikið fyrir þennan ys og þys um ekki neitt. Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Fleiri fréttir Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Sjá meira
„Nú er verið að skjóta á forsetaframbjóðendur fyrir að tala í innihaldslitlum frösum, en við hverju er að búast? Hvað á fólk að segja þegar það býður sig fram til embættis sem snýst í rauninni um ekki neitt?“ spyr Einar á Facebook-síðu sinni. Ekki er á helstu frambjóðendum að skilja að svo sé því þeir ætla að gera hitt og þetta í öllum viðtölum. „Einn frambjóðandinn talar skýrt um að hann stefni á að ráðherrar séu ekki alþingismenn, en sami góði maður hlýtur samt að vita, eins og allir aðrir, að það er Alþingi sem ræður slíku en ekki forsetinn.“ Þá þykir Einari fyndnar kenningar um að heimsklíkur glóbalista, sem stefna að heimsyfirráðum, vilji seilast til áhrifa með því að koma sínum agent fyrir á Bessastöðum. Hallur Hallsson blaðamaður er meðal þeirra en hann hefur ritað pistil sem hefur fengið nokkra útbreiðslu. „Fyndið er svo líka að sjá vel unnar og útspekúleraðar bollaleggingar um að heimsklíkur glóbalista séu með vandlega skipulagt plott um að ná undir sig forsetaembættinu. En þar sem kenningin innifelur að þarna séu öfl sem stefni á heimsyfirráð, þá mætti klóra sér í höfðinu yfir því hvað þeir ætli að gera með valdalaust embætti á Íslandi, af öllum stöðum?“ Víst er að Einar gefur ekki mikið fyrir þennan ys og þys um ekki neitt.
Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Fleiri fréttir Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Sjá meira