„Nú verður þú bara að spyrja Bjarna“ Jakob Bjarnar skrifar 15. maí 2024 10:08 Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og Katrín Jakobsdóttir forsetaframbjóðandi. Þau eru líklega ekki að fara yfir orðalag formálans á þessari mynd. vísir/vilhelm Katrín Jakobsdóttir forsetaframbjóðandi sagðist í engu hafa komið nálægt þeirri ákvörðun að farga 30 þúsund eintökum bókarinnar Fjallkonan. Þú ert móðir vor kær. „Nú verður þú bara að spyrja Bjarna,“ sagði Katrín Jakobsdóttir forsetaframbjóðandi. Hún var gestur hjá Þórarni Hjartarsyni í hlaðvarpinu Ein pæling sem spurði hana út í frétt Vísis frá í gær, þess efnis að farga hefði þurft 30 þúsund eintökum vegna þess að hún hafði ritað, sem forsætisráðherra, inngang að bók sem til stendur að gefa þjóðinni. Fjallkonuna. „Ég var ekki að taka neinar ákvarðanir um þetta. Ég er náttúrlega ekki lengur forsætisráðherra. Ég var búin að skrifa formála. Ég held að viljinn hafi bara verið að setja formála forsætisráðherra.“ Þannig að þú kemur ekkert nálægt því að taka ákvörðu um að breyta þessu? „Nei,“ sagði Katrín. „Ég gef hann út síðar.“ Þórarinn sagði það þarft. „Því alltaf þegar bækur eru brenndar, þá langar mig að lesa þær.“ Sjá má spjall þeirra Katrínar og Þórarins hér neðar en þetta brot er á mínútu 17.25. Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Bókaútgáfa Forsetakosningar 2024 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Fleiri fréttir Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Sjá meira
„Nú verður þú bara að spyrja Bjarna,“ sagði Katrín Jakobsdóttir forsetaframbjóðandi. Hún var gestur hjá Þórarni Hjartarsyni í hlaðvarpinu Ein pæling sem spurði hana út í frétt Vísis frá í gær, þess efnis að farga hefði þurft 30 þúsund eintökum vegna þess að hún hafði ritað, sem forsætisráðherra, inngang að bók sem til stendur að gefa þjóðinni. Fjallkonuna. „Ég var ekki að taka neinar ákvarðanir um þetta. Ég er náttúrlega ekki lengur forsætisráðherra. Ég var búin að skrifa formála. Ég held að viljinn hafi bara verið að setja formála forsætisráðherra.“ Þannig að þú kemur ekkert nálægt því að taka ákvörðu um að breyta þessu? „Nei,“ sagði Katrín. „Ég gef hann út síðar.“ Þórarinn sagði það þarft. „Því alltaf þegar bækur eru brenndar, þá langar mig að lesa þær.“ Sjá má spjall þeirra Katrínar og Þórarins hér neðar en þetta brot er á mínútu 17.25.
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Bókaútgáfa Forsetakosningar 2024 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Fleiri fréttir Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Sjá meira