Örlítil aukning í skjálftavirkni undir Svartsengi Jón Ísak Ragnarsson og Kristín Ólafsdóttir skrifa 19. maí 2024 11:25 Kvika heldur áfram að safnast í hólfið undir Svartsengi Ívar Fannar Greina má örlitla aukningu í skjálftavirkni í kvikuhólfinu undir Svartsengi síðasta sólarhringinn. Kvika heldur áfram að flæða í hólfið og allar líkur eru taldar á því að aftur gjósi í Sundhnúksgígaröðinni, en erfitt er að segja til um það hvenær. Staðan er með svipuðu móti og hefur verið segir Jóhanna Malen Skúladóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni. Um 90 skjálftar hafi verið í kvikuganginum síðasta sólarhringinn, en þeir hafi verið svona 50-80 síðustu viku. Það komi bara í ljós hvort virknin detti niður á morgun, annars sé staðan bara sú sama og verið hefur. Landris haldi áfram og þar af leiðandi sé aukin spenna sem þurfi að losa í skjálfta. Þau bíði bara eftir næsta kvikuhlaupi. Hún telur langlíklegast að það komi verði annað eldgos, og líklegast sé að það verði á sama stað og síðast, við Sundhnúksgígaröðina. Fyrirvari gossins gæti orðið mjög stuttur, þar sem búið sé að brjóta bergið þar og svæðið „heitt og mjúkt“ og auðvelt sé fyrir kviku að smjúka upp. Gjósi sunnar býst hún við meiri skjálftavirkni og meiri fyrirvara. Meiri kvika hafi nú safnast í hólfið undir Svartsengi en áður. Jóhanna segir að ef við lærðum eitthvað af Kröflueldum var það að meiri spennu þyrfti svo að til goss kæmi í hverjum atburði fyrir sig. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Fleiri fréttir Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Sjá meira
Staðan er með svipuðu móti og hefur verið segir Jóhanna Malen Skúladóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni. Um 90 skjálftar hafi verið í kvikuganginum síðasta sólarhringinn, en þeir hafi verið svona 50-80 síðustu viku. Það komi bara í ljós hvort virknin detti niður á morgun, annars sé staðan bara sú sama og verið hefur. Landris haldi áfram og þar af leiðandi sé aukin spenna sem þurfi að losa í skjálfta. Þau bíði bara eftir næsta kvikuhlaupi. Hún telur langlíklegast að það komi verði annað eldgos, og líklegast sé að það verði á sama stað og síðast, við Sundhnúksgígaröðina. Fyrirvari gossins gæti orðið mjög stuttur, þar sem búið sé að brjóta bergið þar og svæðið „heitt og mjúkt“ og auðvelt sé fyrir kviku að smjúka upp. Gjósi sunnar býst hún við meiri skjálftavirkni og meiri fyrirvara. Meiri kvika hafi nú safnast í hólfið undir Svartsengi en áður. Jóhanna segir að ef við lærðum eitthvað af Kröflueldum var það að meiri spennu þyrfti svo að til goss kæmi í hverjum atburði fyrir sig.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Fleiri fréttir Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Sjá meira