Segir hin sigurstranglegu hafa tromp á hendi Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 21. maí 2024 21:41 Magnús Davíð Norðdahl borgarfulltrúi veltir fyrir sér mögulegum brögðum forsetaframbjóðendanna. Vísir/Samsett Magnús Davíð Norðdahl, borgarfulltrúi Pírata, segir þá fimm frambjóðendur sem búa yfir mestu fylgi í komandi forsetakosningum hafa tromp á hendi séu þeir ekki sigurvissir er nær dregur kjördegi. Ekki geti þeir allir orðið forseti en dragi eitt þeirra framboð sitt til baka og lýsi yfir stuðningi við meðframbjóðenda gæti sá hinn sami ráðið úrslitum að miklu leyti. Í færslu sem Magnús birti á síðu sinni á Facebook í dag veltir hann þessum möguleika fyrir sér. „Fyrir einhvern sem ekki sér fram á að vinna getur sá hinn sami ráðið niðurstöðu eða í öllu falli haft mikil áhrif á hver verður næsti forseti. Ekki síst myndi slík viðleitni vafalaust tryggja að einhver annar en Katrín Jakobsdóttir yrði forseti þar sem hún er á sama tíma vinsælust og óvinsælust á meðal kjósenda,“ skrifar hann. Hann bendir á að líkast til kæmi slíkt bragð til með að hagnast Baldri Þórhallssyni mest þar sem hann sé oftast nefndur í öðru sæti á eftir uppáhaldsframbjóðenda í skoðanakönnunum. Magnús spyr þá hin fimm efstu, hvort þau vilji frekar tapa í komandi kosningum eða ráða því hver skipar embættið næstu árin. „Sá á kvölina sem á völina. Þetta á að einhverju leyti við um frambjóðendur með minna fylgi þó áhrif af brotthvarfi þeirra yrðu ekki eins afgerandi,“ skrifar hann þá. Sjálfur segist Magnús styðja Baldur Þórhallsson í embættið en að hann muni vafalaust gera upp hug sinn endanlega eftir síðustu kappræðurnar daginn fyrir kosningar. Forsetakosningar 2024 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Fleiri fréttir Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Sjá meira
Í færslu sem Magnús birti á síðu sinni á Facebook í dag veltir hann þessum möguleika fyrir sér. „Fyrir einhvern sem ekki sér fram á að vinna getur sá hinn sami ráðið niðurstöðu eða í öllu falli haft mikil áhrif á hver verður næsti forseti. Ekki síst myndi slík viðleitni vafalaust tryggja að einhver annar en Katrín Jakobsdóttir yrði forseti þar sem hún er á sama tíma vinsælust og óvinsælust á meðal kjósenda,“ skrifar hann. Hann bendir á að líkast til kæmi slíkt bragð til með að hagnast Baldri Þórhallssyni mest þar sem hann sé oftast nefndur í öðru sæti á eftir uppáhaldsframbjóðenda í skoðanakönnunum. Magnús spyr þá hin fimm efstu, hvort þau vilji frekar tapa í komandi kosningum eða ráða því hver skipar embættið næstu árin. „Sá á kvölina sem á völina. Þetta á að einhverju leyti við um frambjóðendur með minna fylgi þó áhrif af brotthvarfi þeirra yrðu ekki eins afgerandi,“ skrifar hann þá. Sjálfur segist Magnús styðja Baldur Þórhallsson í embættið en að hann muni vafalaust gera upp hug sinn endanlega eftir síðustu kappræðurnar daginn fyrir kosningar.
Forsetakosningar 2024 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Fleiri fréttir Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Sjá meira