„Þrjú börn tekin með hnífa hér á Akureyri“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 29. ágúst 2024 13:17 Fjórir gistu fangageymslur lögreglunnar á Akureyri eftir skemmtanahald næturinnar þar. Vísir/Vilhelm Lögreglan á Akureyri hafði afskipti af þremur undir lögaldri sem báru hnífa um helgina. Foreldrar og lögregluyfirvöld hafa þungar áhyggjur af stöðunni. Skarphéðinn Aðalsteinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn á Akureyri staðfestir útköllin um helgina. RÚV greindi fyrst frá útkalli sérsveitar vegna drengs sem ógnaði yngri börnum með hnífi á skólalóð í bænum um helgina. „Við hjá lögreglunni höfum lengi haft áhyggjur af vopnaburði, ekki bara ungmenna heldur fullorðins fólks líka. Við erum í mjög þéttu samstarfi við barnavernd, skólana og erum að gera það sem við getum til að taka þéttingsfast á þessum málum,“ segir Skarphéðinn. Lögregla deili áhyggjum með foreldrum. „Það eru mörg dæmi um vopnaburð. Við hvetjum foreldra til að taka þetta samtal við börnin sín um það hversu hættulegur vopnaburður er, hvað hnífar geta valdið miklu tjóni og kanna það hvort börnin þeirra hafi verið með vopn. Bara ganga í þetta,“ segir Skarphéðinn. Á menningarnótt var sérsveit kölluð út vegna fyrrgreinds máls. Það er í samræmi við verklag lögreglu þegar tilkynnt er um vopnaburð. Fleiri smabærileg tilvik komu á borð lögreglunnar á Akureyri um helgina. „Það voru þrjú börn, undir átján ára aldri, tekin með hnífa hér á Akureyri,“ segir Skarphéðinn. Lögregla hafi fengið ábendingar þess efnis úr ýmsum áttum. Skarphéðinn segir nú unnið að því að koma samfélagslögreglu upp fyrir norðan. Hluti af því að herða á forvörnum og efla tengsl við aðra fagaðila. Lögreglumál Akureyri Vopnaburður barna og ungmenna Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Fleiri fréttir Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Sjá meira
Skarphéðinn Aðalsteinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn á Akureyri staðfestir útköllin um helgina. RÚV greindi fyrst frá útkalli sérsveitar vegna drengs sem ógnaði yngri börnum með hnífi á skólalóð í bænum um helgina. „Við hjá lögreglunni höfum lengi haft áhyggjur af vopnaburði, ekki bara ungmenna heldur fullorðins fólks líka. Við erum í mjög þéttu samstarfi við barnavernd, skólana og erum að gera það sem við getum til að taka þéttingsfast á þessum málum,“ segir Skarphéðinn. Lögregla deili áhyggjum með foreldrum. „Það eru mörg dæmi um vopnaburð. Við hvetjum foreldra til að taka þetta samtal við börnin sín um það hversu hættulegur vopnaburður er, hvað hnífar geta valdið miklu tjóni og kanna það hvort börnin þeirra hafi verið með vopn. Bara ganga í þetta,“ segir Skarphéðinn. Á menningarnótt var sérsveit kölluð út vegna fyrrgreinds máls. Það er í samræmi við verklag lögreglu þegar tilkynnt er um vopnaburð. Fleiri smabærileg tilvik komu á borð lögreglunnar á Akureyri um helgina. „Það voru þrjú börn, undir átján ára aldri, tekin með hnífa hér á Akureyri,“ segir Skarphéðinn. Lögregla hafi fengið ábendingar þess efnis úr ýmsum áttum. Skarphéðinn segir nú unnið að því að koma samfélagslögreglu upp fyrir norðan. Hluti af því að herða á forvörnum og efla tengsl við aðra fagaðila.
Lögreglumál Akureyri Vopnaburður barna og ungmenna Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent Fleiri fréttir Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Flokkur fólksins með flesta þingmenn Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Sjá meira