Byrjaði sem flugfreyja en stýrir núna júmbó-þotum

Hún ætlaði að verða flugfreyja en ákvað svo að fórna húsnæðissparnaðinum í flugnám. Núna stýrir hún stærstu þotum íslenska flugflotans og var í áhöfn júmbó-þotu Atlanta, sem Kristján Már Unnarsson og Egill Aðalsteinsson kvikmyndatökumaður slógust í för með í fraktflugi um Afríku, sem er orðið verulega umfangsmikið, eins og Kristján segir okkur frá.

3414
02:17

Vinsælt í flokknum Fréttir