Segir niðurstöðu kosninganna vonbrigði

Formaður Framsóknarflokksins segir niðurstöður kosninganna vonbrigði en hefur ekki enn íhugað stöðu sína sem formaður flokksins. Leiðtogar Viðreisnar og Samfylkingarinnar lýsa stórsigri. Elín Margrét ræddi við formenn flokkanna í morgun.

54
03:00

Vinsælt í flokknum Fréttir