Langur dagur á Bessastöðum

Flestir formenn stjórnmálaflokka sem hlutu kjör til Alþingis telja eðlilegt að formaður Samfylkingarinnar fái umboð til stjórnarmyndunar. Viðbúið er að ákvörðun forseta Íslands þar um muni liggja fyrir í síðasta lagi á morgun.

6
03:25

Vinsælt í flokknum Fréttir