RAX Augnablik - Guðjón við Dyrhólaey

Ragnar Axelsson ljósmyndari segir söguna á bak við myndina sem prýðir forsíðu bókarinnar Andlit norðursins. Myndin af Guðjóni Þorsteinssyni í fjörunni við Dyrhólaey er ein af þekktustu ljósmyndum RAX. Samband þeirra var einstakt og í þættinum fáum við að kynnast betur gamla manninum sem RAX myndaði við hafið.

10590
05:58

Vinsælt í flokknum RAX Augnablik