Kane og Rashford skutu Englendingum á EM Englendingar eru búnir að tryggja sér farseðilinn á EM 2024 með 3-1 sigri gegn Ítölum á Wembley í kvöld. Fótbolti 17. október 2023 20:42
Englendingar fylgja í fótspor Frakka og herða öryggisgæsluna Öryggisgæslan á Wembley í tengslum í leik Englands og Ítalíu í forkeppni EM 2024 í kvöld verður hert í kjölfar þess að tveir stuðningsmenn sænska landsliðsins voru skotnir til bana í Brussel í gærkvöld. Fótbolti 17. október 2023 17:29
Markametið hans Gylfa í tölum Gylfi Þór Sigurðsson bætti í gær markamet íslenska karlalandsliðsins þegar hann varð sá fyrsti í sögunni til að skora 27 mörk fyrir íslenska landsliðið. Fótbolti 17. október 2023 12:31
Sænska liðið í lögreglufylgd út á flugvöll og stuðningsfólkið í lögregluvernd Leikur Belgíu og Svíþjóðar í undankeppni EM í gærkvöldi var flautaður af í hálfleik eftir að sænska liðið frétti fyrst þá af skotárás á sænska stuðningsmenn í Brussel. Fótbolti 17. október 2023 11:31
Van Dijk hjálpaði íslenska landsliðinu í gærkvöldi Íslenska landsliðið á enn möguleika á því að komast í úrslitakeppni EM næsta sumar en möguleiki strákanna okkar liggur nú í að fara í gegnum umspil Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 17. október 2023 09:30
Myndir: Gylfi Þór markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi Ísland vann 4-0 sigur á Liechtenstein í undankeppni EM 2024 í fótbolta. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö markanna og varð um leið markahæsti leikmaður í sögu íslenska karlalandsliðsins. Fótbolti 17. október 2023 08:30
Shearer nennir ekki að hlusta á vælið í Van Dijk Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, hefur nákvæmlega enga samúð með Virgil van Dijk og segir honum einfaldlega að hætta að væla yfir álagi. Enski boltinn 17. október 2023 08:23
Mörkin á Laugardalsvelli og vítaspyrnurnar sem fóru forgörðum Ísland vann Liechtenstein 4-0 í undankeppni EM 2024 í fótbolta. Sigurinn var síst of stór en hans verður munað sem leiksins þar sem Gylfi Þór Sigurðsson bætti markamet íslenska karlalandsliðsins. Fótbolti 17. október 2023 07:00
Alfreð: Andstæðingurinn var ekki mættur til þess að spila fótbolta Ísland vann sannfærandi 4-0 sigur gegn Liechtenstein. Alfreð Finnbogason, leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, skoraði eitt mark og var ánægður með sigurinn. Sport 16. október 2023 21:48
Umfjöllun: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Gylfi er algjört met Gylfi Þór Sigurðsson stal senunni þegar Ísland vann öruggan sigur á Liechtenstein á Laugardalsvelli í kvöld, 4-0, í undankeppni EM í fótbolta. Fótbolti 16. október 2023 21:40
Åge Hareide: „Fannst Gylfi eiga þetta skilið“ „Ég er alltaf glaður þegar við vinnum. Það eru alltaf smáatriði í þessum alþjóðlega fótbolta sem skipta sköpum og mér finnst þau hafa fallið stundum gegn okkur, eins og gegn Slóvakíu, Portúgal og Lúxemborg. Það var gott að ná öruggum sigri,“ sagði Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands, eftir 4-0 sigurinn gegn Liechtenstein í kvöld. Fótbolti 16. október 2023 21:37
Einkunnir Íslands: Gylfi Þór maður leiksins Ísland vann öruggan 4-0 sigur gegn Liechtenstein í níundu umferð undankeppni EM 2024. Gylfi Þór var maður leiksins en hann skoraði tvö mörk og sló markametið. Sport 16. október 2023 21:20
Sigur Hollands í Aþenu góður fyrir Ísland Slóvakía vann Lúxemborg 1-0 á útivelli í J-riðli undankeppni EM 2024. Ísland á litla sem enga möguleika á að ná 2. sæti en sigur Hollands gerir það að verkum að það er næsta öruggt að Ísland fari í umspil þökk sé árangri liðsins í Þjóðadeildinni. Fótbolti 16. október 2023 21:15
Gylfi Þór: Búinn að dreyma um þetta í eitt og hálft ár Gylfi Þór Sigurðsson viðurkenndi að hann hefði beðið lengi eftir því að bæta markamet íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Það gerði hann í kvöld þegar hann skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Íslands á Liechtenstein. Fótbolti 16. október 2023 20:55
Austurríki á EM Austurríki er komið á EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar eftir 1-0 útisigur á Aserbaísjan í kvöld. Fótbolti 16. október 2023 18:05
Byrjunarlið Íslands: Gylfi Þór snýr aftur í byrjunarliðið Byrjunarlið Íslands fyrir leik kvöldsins gegn Liechtenstein í undankeppni EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar er klárt. Gylfi Þór Sigurðsson kemur inn í byrjunarliðið eftir að hafa komið inn af bekknum í síðasta leik. Fótbolti 16. október 2023 17:34
Landsliðsstrákar kepptu í spurningakeppni: Hótaði að kæra keppnina Íslensku landsliðsmennirnir Jón Dagur Þorsteinsson og Guðmundur Þórarinsson skemmtu sér og öðrum í spurningakeppni á hóteli íslenska landsliðsins í aðdraganda leiks Íslands og Liechtenstein í undankeppni EM í kvöld. Fótbolti 16. október 2023 15:31
Åge viss um að Gylfi muni slá markametið bara kannski ekki í kvöld Åge Hareide stýrir íslenska landsliðinu á Laugardalsvellinum í kvöld á móti Liechtenstein í síðasta heimaleik Íslands. Fótbolti 16. október 2023 15:00
Aron Einar: Gylfi bætir æfingar og allt í kringum landsliðið Aron Einar Gunnarsson verður aftur fyrirliði íslenska landsliðsins í leiknum á móti Liechtenstein í kvöld en hann mætti fyrir hönd íslenska liðsins á blaðamannafund í gær. Fótbolti 16. október 2023 13:31
Utan vallar: Fær íslenska þjóðin nostalgíukvöld í Laugardalnum í kvöld? Eitt það mest spennandi við landsleik Íslands og Liechtenstein á Laugardalsvellinum í kvöld er kannski það hvað verður hlutverk Gylfa Þórs Sigurðssonar í leiknum. Fótbolti 16. október 2023 11:01
Spánverjar tryggðu sér og Skotum sæti á EM Fjölmargir leikir fóru fram í undankeppni EM í kvöld. Spánverjar gerðu góða ferð til Osló og þá komu Walesverjar sér í baráttuna í D-riðli eftir góðan sigur gegn Króatíu. Fótbolti 15. október 2023 20:45
Svona var blaðamannafundur KSÍ Åge Hareide landsliðsþjálfari og Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ í dag. Fótbolti 15. október 2023 16:01
Nagelsmann byrjar stjórnartíð sína með sigri Julian Nagelsmann byrjar vel sem þjálfari þýska karlalandsliðsins í fótbolta en hann tók við liðinu af Hansi Flick í september síðastliðnum. Þýskaland fór með sigur af hólmi, 3-1, þegar liðið lék vináttulandsleik við Bandaríkin í Connecticut í kvöld. Fótbolti 14. október 2023 22:56
Skov skoraði þegar Danmörk vann mikilvægan sigur Robert Skov skoraði tvö marka Danmerkur þegar liðið bar sigurorð af Kasakstan, 3-1, í undankeppni EM 2024 á Parken í Kaupmannahöfn í kvöld. Fótbolti 14. október 2023 20:54
Myndasyrpa úr leik Íslands gegn Lúxemborg Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu gerði 1-1 jafntefli við Lúxemborg í undankeppni EM 2024. Stórtíðindi leiksins urðu þau að Gylfi Þór Sigurðsson spilaði sinn fyrsta landsleik í langan tíma og Orri Steinn Óskarsson skoraði sitt fyrsta landsliðsmark. Fótbolti 14. október 2023 08:00
Sjáðu mörkin úr leik Íslands gegn Lúxemborg Orri Steinn Óskarsson skoraði sitt fyrsta A-landsliðsmark í 1-1 jafntefli Íslands gegn Lúxemborg í kvöld. Fótbolti 13. október 2023 21:54
„Í landsleikjum verðum við að nýta færin þegar þau koma“ Ísland gerði svekkjandi 1-1 jafntefli gegn Lúxemborg. Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands, var svekktur með seinni hálfleik liðsins. Sport 13. október 2023 21:46
Umfjöllun: Ísland - Lúxemborg 1-1 | Sár vonbrigði í endurkomu Gylfa Íslenska karlalandsliðið í fótbolta varð að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Lúxemborg á Laugardalsvelli í kvöld. Þar með er vonin um að komast beint á EM úr undankeppninni algjörlega úr sögunni. Fótbolti 13. október 2023 21:30
Orri Steinn: Blendnar tilfinningar eftir þennan leik Orri Steinn Óskarsson opnaði markareikning sinn fyrir íslenska karlalandsliðið í fótbolta þegar hann skoraði mark liðsins í 1-1 jafntefli gegn Lúxemborg í leik liðanna í undankeppni EM 2024 á Laugardalsvellinum í kvöld. Fótbolti 13. október 2023 21:21
Einkunnir Íslands: Orri Steinn bestur Ísland tók á móti Lúxemborg í áttundu umferð undankeppni EM 2024 á Laugardalsvelli. Ísland var töluvert sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og var yfir í hálfleik með marki frá Orra Steini Óskarssyni. Sport 13. október 2023 21:13