Erlent Norrænu hlutabréfin lækka hratt Gengi hlutabréfa hefur lækkað nokkuð í evrópskum kauphöllum í dag. C-20 vísitalan í kauphöllinni í Kaupmannahöfn hefur fallið um rúm þrjú prósent í morgun. Viðskipti erlent 3.7.2008 10:45 Hlutabréfin leita upp í Evrópu Gengi hlutabréfa hefur almennt hækkað í evrópskum hlutabréfamörkuðum í dag eftir skell í gær. Viðskipti erlent 2.7.2008 10:01 Óveður í aðsigi í breski smásöluverslun Gengi bréfa í bresku verslanakeðjunni Marks & Spencer hrundi um rúm tuttugu prósent í bresku kauphöllinni í dag eftir sir Stuart Rose, forstjóri verslunarinnar, lýsti því yfir að óveður væri í aðsigi í breska smásölugeiranum. Muni það koma harkalega niður á afkomu verslana. Viðskipti erlent 2.7.2008 09:15 Hlutabréf féllu í Evrópu Gengi hlutabréfa féll almennt á evrópskum mörkuðum á þessum fyrsta viðskiptadegi fjórðungsins sem jafnframt markar seinni hluta ársins. Lækkun er sömuleiðis á bandarískum hlutabréfamörkuðum. Viðskipti erlent 1.7.2008 16:01 Bandaríkjadalur að snúa við Gengi bandaríkjadals gagnvart öðrum gjaldmiðlum er að nálgast lægsta gildi og mun hækka fljótlega á ný. Þetta sagði David Darst, forstöðumaður hjá bandaríska fjárfestingabankanum Morgan Stanley á viðskiptafréttastöðinni CNBC í dag. Viðskipti erlent 1.7.2008 15:21 Norðmenn hækka stýrivexti Norski seðlabankinn hefur ákveðið að hækka stýrivexti um 25 punkta. Við það fara vextirnir í 5,75 prósent. Viðskipti erlent 25.6.2008 13:04 DeCode fellur eftir flug Gengi hlutabréfa í DeCode, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar, féll um rúm 5,3 prósent og fór í 0,89 dali á hlut á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Gengi hlutabréfa lækkaði almennt í verði. Svartsýni í skugga hás olíuverðs setti mark sitt á daginn á bandarískum hlutabréfamarkaði. Viðskipti erlent 24.6.2008 21:13 Woolworths: Risaeðla í útrýmingarhættu Leið bresku verslanakeðjunnar Woolworths hefur legið niður á við síðustu sex ár. Verslunin, sem á rætur að rekja til Bandaríkjanna, fagnar aldarafmæli á næsta ári. Breska dagblaðið Telegraph telur ólíklegt að þau verði mikið fleiri. Viðskipti erlent 21.6.2008 10:16 Fall á bandarískum hlutabréfamarkaði Gengi hlutabréfa lækkaði verulega á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Fallið orsakast af mikilli hlutabréfasölu fjárfesta, sem nú óttast að bankar og fjármálafyrirtæki beri með sér fleiri lík í lestinni sem geti valdið frekari afskriftum. Þá hækkaði olíuverð nokkuð eftir mikla verðlækkun í gær. Viðskipti erlent 20.6.2008 20:09 Verðbólga á Indlandi mælist 11 prósent Verðbólga mælist nú ellefu prósent á Indlandi, samkvæmt tölum hagstofu landsins. Verðbólgutölur sem þessar hafa ekki sést í þrettán ár. Hún var 8,75 prósent í mánuðinum á undan. Viðskipti erlent 20.6.2008 09:14 Kínverjar hækka eldsneytisverð um 18 prósent Heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði um rúma fjóra dali á tunnu eftir að stjórnvöld í Kína ákváðu að hækka verð á eldsneyti og díselolíu um átján prósent. Markmiðið er að draga úr eldsneytiskaupum og slá á verðbólgu í landinu. Viðskipti erlent 19.6.2008 20:18 Bréf í AMR ruku upp um 15 prósent Gengi hlutabréfa í bandarísku flugrekstrarsamstæðunni AMR rauk upp um rúm fimmtán prósenta á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag eftir að olíuverð lækkaði. Viðskipti erlent 19.6.2008 20:09 Kínverjar hækka olíuverð Heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði lítillega í dag eftir að fréttist að Kínverjar hyggist hækka verðið. Reiknað er með því að hærra verð muni draga úr eftirspurn eftir olíu á Kínamarkaði. Viðskipti erlent 19.6.2008 15:20 Sjóðsstjórar Bear Stearns handteknir Tveir fyrrum stjóðsstjórar hjá bandaríska fjárfestingabankanum Bear Stearns voru handteknir í morgun vegna gruns um sviksamlegt athæfi í verðbréfaviðskiptum og fyrir að leyna upplýsingum. Þeir eru taldir hafa með ábyrgðalausum hætti hafa valdið því að sjóðir þeirra lentu í þroti en það leiddi meðal annars til gjaldþrots Bear Stearns. Viðskipti erlent 19.6.2008 14:25 Smásala tók stökk í Bretlandi Velta í smásölu jókst um 3,5 prósent í Bretlandi í síðasta mánuði, samkvæmt tölum bresku hagstofunnar. Viðlíka stökk á milli mánaða hefur ekki sést í landi Elísabetar drottningar í 22 ár. Viðskipti erlent 19.6.2008 10:50 Forstjóri Woolworths kveður Trevor Bish-Jones, forstjóri breska stórmarkaðarins Woolworths, ætlar að stíga úr forstjórastólnum fljótlega. Baugur, sem á um tíu prósenta hlut í versluninni. Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður félagsins, gagnrýndi í fyrra stjórnendur hennar fyrir slælega frammistöðu í fyrra. Viðskipti erlent 18.6.2008 09:32 Olíuverð í hæstu hæðum Heimsmarkaðsverð á hráolíu sló met að nýju í dag þegar það skaust í tæpa 140 dali á tunnu. Veiking á gengi bandaríkjadals á stærstan hlut að máli. Viðskipti erlent 16.6.2008 13:40 Tryggingarisi skiptir um forstjóra Fjárfestingarrisinn AIG, stærsta tryggingafyrirtæki heims, skipaði í gær Robert Willumstad, í stöðu forstjóra fyrirtækisins. Hann er jafnframt stjórnarformaður AIG. Martin Sullivan, fráfarandi forstjóri, yfirgaf skútuna eftir að fyrirtækið tapaði þrettán milljarða tapi á fyrri hluta árs. Þetta er mettap í sögu tryggingafyrirtækisins. Gengi bréfa í því hrunið um fjörtíu prósent frá áramótum. Viðskipti erlent 16.6.2008 09:22 Microsoft slítur viðræðum við Yahoo Gengi hlutabréfa í netleitarfyrirtækinu Yahoo féll um rúm tíu prósent á bandarískum markaði í gær eftir að hugbúnaðarrisinn Microsoft sleit viðræðum við það. Stefnt var að því að Microsoft keypti fyrirtækið að öllu eða mestu leyti. Viðskipti erlent 13.6.2008 09:42 Hráolíuverð hækkar lítillega Verð á framvirkum samningum á hráolíu hækkaði um 1,4 prósent á bandarískum fjármálamarkaði í nótt og fór í 133,13 dali á tunnu. Vísbendingar eru um að dregið hafi úr olíubirgðum í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 11.6.2008 09:44 Atvinnuleysi eykst í Bretlandi Atvinnuleysi mældist 5,3 prósent í Bretlandi í apríl, samkvæmt útreikningum hagstofu Breta. Þetta er 0,1 prósentustiga aukning á milli mánaða og jafngildir því að 819 þúsund manns hafi verið á atvinnuleysisskrá í landinu. Viðskipti erlent 11.6.2008 09:11 Spá minni eftirspurn eftir olíu Heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði um rétt rúma þrjá bandaríkjadali á tunnu á bandarískum fjármálamörkuðum í dag og endaði í 131,31 dal á tunnu. Þetta er um 8,7 dala lækkun frá því undir lok síðustu viku þegar verðið fór í 139 dali sem er hæsta verð sem sést hefur verið. Viðskipti erlent 10.6.2008 20:10 Olíuverð úr himinhæðum Heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði lítillega í dag eftir methækkun á föstudag. Sérfræðingar segja vara hins vegar við því að olíuverðið geti tekið stökkið upp á við á nýjan leik fljótlega. Viðskipti erlent 9.6.2008 09:59 Olíuverðið í nýjum himinhæðum Gengi hlutabréfa í Bandaríkjunum tók mikla dýfu í dag eftir mikla verðhækkun á hráolíu og lélegar tölur um atvinnuþátttöku vestanhafs. Verð á hráolíu fór yfir 139 dali á tunnu og hefur aldrei verið hærra. Viðskipti erlent 6.6.2008 20:27 Atvinnuleysi 5,5 prósent í Bandaríkjunum Atvinnuleysi mældist 5,5 prósent í Bandaríkjunum í nýliðnum mánuði. Þetta er hálfu prósentustigi meira en mánuðinn á undan og þykir auka líkurnar frekar en áður á því að samdráttarskeið renni upp vestanhafs á næstunni. Viðskipti erlent 6.6.2008 14:26 Talsverð hækkun á Wall Street Helstu hlutabréfavísitölur ruku upp á fjármálamörkuðum á Wall Street í Bandaríkjunum í dag eftir jákvæðar fréttir af vinnumarkaði og úr smásölugeiranum. Viðskipti erlent 5.6.2008 20:16 Evran styrkist eftir vaxtaákvörðun Gengi evrunnar styrktist nokkuð gagnvart bandaríkjadal í kjölfar þess að evrópski seðlabankinn ákvað að halda stýrivöxtum óbreyttum í fjórum prósentum í dag. Þá hækkaði hráolíuverð lítillega, eða um einn dal. Viðskipti erlent 5.6.2008 16:47 Vöxtum haldið óbreyttum á evrusvæðinu Evrópski seðlabankinn ákvað í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í fjórum prósentum. Reiknað var með þessari niðurstöðu en bankinn hefur haldið vöxtunum óbreyttum síðan í júlí í fyrra. Viðskipti erlent 5.6.2008 11:59 Óbreyttir stýrivextir í Bretlandi Englandsbanki hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum í fimm prósentum. Þetta er í samræmi við spár enda óttast að verðbólga geti aukist verði vextirnir lækkaðir, líkt og Bloomberg-fréttaveitan greindi frá í gær. Viðskipti erlent 5.6.2008 11:12 Minni hagvöxtur fram á næsta ár Efnahags- og framfarastofnunin (OECD) segir það versta í lánsfjár- og lausafjárkreppunni yfirstaðið. Hins vegar vara stofnunin við því að samdráttur muni vara lengur innan aðildarríkja OECD en áður hafði verið spáð. Viðskipti erlent 4.6.2008 09:23 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 334 ›
Norrænu hlutabréfin lækka hratt Gengi hlutabréfa hefur lækkað nokkuð í evrópskum kauphöllum í dag. C-20 vísitalan í kauphöllinni í Kaupmannahöfn hefur fallið um rúm þrjú prósent í morgun. Viðskipti erlent 3.7.2008 10:45
Hlutabréfin leita upp í Evrópu Gengi hlutabréfa hefur almennt hækkað í evrópskum hlutabréfamörkuðum í dag eftir skell í gær. Viðskipti erlent 2.7.2008 10:01
Óveður í aðsigi í breski smásöluverslun Gengi bréfa í bresku verslanakeðjunni Marks & Spencer hrundi um rúm tuttugu prósent í bresku kauphöllinni í dag eftir sir Stuart Rose, forstjóri verslunarinnar, lýsti því yfir að óveður væri í aðsigi í breska smásölugeiranum. Muni það koma harkalega niður á afkomu verslana. Viðskipti erlent 2.7.2008 09:15
Hlutabréf féllu í Evrópu Gengi hlutabréfa féll almennt á evrópskum mörkuðum á þessum fyrsta viðskiptadegi fjórðungsins sem jafnframt markar seinni hluta ársins. Lækkun er sömuleiðis á bandarískum hlutabréfamörkuðum. Viðskipti erlent 1.7.2008 16:01
Bandaríkjadalur að snúa við Gengi bandaríkjadals gagnvart öðrum gjaldmiðlum er að nálgast lægsta gildi og mun hækka fljótlega á ný. Þetta sagði David Darst, forstöðumaður hjá bandaríska fjárfestingabankanum Morgan Stanley á viðskiptafréttastöðinni CNBC í dag. Viðskipti erlent 1.7.2008 15:21
Norðmenn hækka stýrivexti Norski seðlabankinn hefur ákveðið að hækka stýrivexti um 25 punkta. Við það fara vextirnir í 5,75 prósent. Viðskipti erlent 25.6.2008 13:04
DeCode fellur eftir flug Gengi hlutabréfa í DeCode, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar, féll um rúm 5,3 prósent og fór í 0,89 dali á hlut á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Gengi hlutabréfa lækkaði almennt í verði. Svartsýni í skugga hás olíuverðs setti mark sitt á daginn á bandarískum hlutabréfamarkaði. Viðskipti erlent 24.6.2008 21:13
Woolworths: Risaeðla í útrýmingarhættu Leið bresku verslanakeðjunnar Woolworths hefur legið niður á við síðustu sex ár. Verslunin, sem á rætur að rekja til Bandaríkjanna, fagnar aldarafmæli á næsta ári. Breska dagblaðið Telegraph telur ólíklegt að þau verði mikið fleiri. Viðskipti erlent 21.6.2008 10:16
Fall á bandarískum hlutabréfamarkaði Gengi hlutabréfa lækkaði verulega á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Fallið orsakast af mikilli hlutabréfasölu fjárfesta, sem nú óttast að bankar og fjármálafyrirtæki beri með sér fleiri lík í lestinni sem geti valdið frekari afskriftum. Þá hækkaði olíuverð nokkuð eftir mikla verðlækkun í gær. Viðskipti erlent 20.6.2008 20:09
Verðbólga á Indlandi mælist 11 prósent Verðbólga mælist nú ellefu prósent á Indlandi, samkvæmt tölum hagstofu landsins. Verðbólgutölur sem þessar hafa ekki sést í þrettán ár. Hún var 8,75 prósent í mánuðinum á undan. Viðskipti erlent 20.6.2008 09:14
Kínverjar hækka eldsneytisverð um 18 prósent Heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði um rúma fjóra dali á tunnu eftir að stjórnvöld í Kína ákváðu að hækka verð á eldsneyti og díselolíu um átján prósent. Markmiðið er að draga úr eldsneytiskaupum og slá á verðbólgu í landinu. Viðskipti erlent 19.6.2008 20:18
Bréf í AMR ruku upp um 15 prósent Gengi hlutabréfa í bandarísku flugrekstrarsamstæðunni AMR rauk upp um rúm fimmtán prósenta á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag eftir að olíuverð lækkaði. Viðskipti erlent 19.6.2008 20:09
Kínverjar hækka olíuverð Heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði lítillega í dag eftir að fréttist að Kínverjar hyggist hækka verðið. Reiknað er með því að hærra verð muni draga úr eftirspurn eftir olíu á Kínamarkaði. Viðskipti erlent 19.6.2008 15:20
Sjóðsstjórar Bear Stearns handteknir Tveir fyrrum stjóðsstjórar hjá bandaríska fjárfestingabankanum Bear Stearns voru handteknir í morgun vegna gruns um sviksamlegt athæfi í verðbréfaviðskiptum og fyrir að leyna upplýsingum. Þeir eru taldir hafa með ábyrgðalausum hætti hafa valdið því að sjóðir þeirra lentu í þroti en það leiddi meðal annars til gjaldþrots Bear Stearns. Viðskipti erlent 19.6.2008 14:25
Smásala tók stökk í Bretlandi Velta í smásölu jókst um 3,5 prósent í Bretlandi í síðasta mánuði, samkvæmt tölum bresku hagstofunnar. Viðlíka stökk á milli mánaða hefur ekki sést í landi Elísabetar drottningar í 22 ár. Viðskipti erlent 19.6.2008 10:50
Forstjóri Woolworths kveður Trevor Bish-Jones, forstjóri breska stórmarkaðarins Woolworths, ætlar að stíga úr forstjórastólnum fljótlega. Baugur, sem á um tíu prósenta hlut í versluninni. Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður félagsins, gagnrýndi í fyrra stjórnendur hennar fyrir slælega frammistöðu í fyrra. Viðskipti erlent 18.6.2008 09:32
Olíuverð í hæstu hæðum Heimsmarkaðsverð á hráolíu sló met að nýju í dag þegar það skaust í tæpa 140 dali á tunnu. Veiking á gengi bandaríkjadals á stærstan hlut að máli. Viðskipti erlent 16.6.2008 13:40
Tryggingarisi skiptir um forstjóra Fjárfestingarrisinn AIG, stærsta tryggingafyrirtæki heims, skipaði í gær Robert Willumstad, í stöðu forstjóra fyrirtækisins. Hann er jafnframt stjórnarformaður AIG. Martin Sullivan, fráfarandi forstjóri, yfirgaf skútuna eftir að fyrirtækið tapaði þrettán milljarða tapi á fyrri hluta árs. Þetta er mettap í sögu tryggingafyrirtækisins. Gengi bréfa í því hrunið um fjörtíu prósent frá áramótum. Viðskipti erlent 16.6.2008 09:22
Microsoft slítur viðræðum við Yahoo Gengi hlutabréfa í netleitarfyrirtækinu Yahoo féll um rúm tíu prósent á bandarískum markaði í gær eftir að hugbúnaðarrisinn Microsoft sleit viðræðum við það. Stefnt var að því að Microsoft keypti fyrirtækið að öllu eða mestu leyti. Viðskipti erlent 13.6.2008 09:42
Hráolíuverð hækkar lítillega Verð á framvirkum samningum á hráolíu hækkaði um 1,4 prósent á bandarískum fjármálamarkaði í nótt og fór í 133,13 dali á tunnu. Vísbendingar eru um að dregið hafi úr olíubirgðum í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 11.6.2008 09:44
Atvinnuleysi eykst í Bretlandi Atvinnuleysi mældist 5,3 prósent í Bretlandi í apríl, samkvæmt útreikningum hagstofu Breta. Þetta er 0,1 prósentustiga aukning á milli mánaða og jafngildir því að 819 þúsund manns hafi verið á atvinnuleysisskrá í landinu. Viðskipti erlent 11.6.2008 09:11
Spá minni eftirspurn eftir olíu Heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði um rétt rúma þrjá bandaríkjadali á tunnu á bandarískum fjármálamörkuðum í dag og endaði í 131,31 dal á tunnu. Þetta er um 8,7 dala lækkun frá því undir lok síðustu viku þegar verðið fór í 139 dali sem er hæsta verð sem sést hefur verið. Viðskipti erlent 10.6.2008 20:10
Olíuverð úr himinhæðum Heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði lítillega í dag eftir methækkun á föstudag. Sérfræðingar segja vara hins vegar við því að olíuverðið geti tekið stökkið upp á við á nýjan leik fljótlega. Viðskipti erlent 9.6.2008 09:59
Olíuverðið í nýjum himinhæðum Gengi hlutabréfa í Bandaríkjunum tók mikla dýfu í dag eftir mikla verðhækkun á hráolíu og lélegar tölur um atvinnuþátttöku vestanhafs. Verð á hráolíu fór yfir 139 dali á tunnu og hefur aldrei verið hærra. Viðskipti erlent 6.6.2008 20:27
Atvinnuleysi 5,5 prósent í Bandaríkjunum Atvinnuleysi mældist 5,5 prósent í Bandaríkjunum í nýliðnum mánuði. Þetta er hálfu prósentustigi meira en mánuðinn á undan og þykir auka líkurnar frekar en áður á því að samdráttarskeið renni upp vestanhafs á næstunni. Viðskipti erlent 6.6.2008 14:26
Talsverð hækkun á Wall Street Helstu hlutabréfavísitölur ruku upp á fjármálamörkuðum á Wall Street í Bandaríkjunum í dag eftir jákvæðar fréttir af vinnumarkaði og úr smásölugeiranum. Viðskipti erlent 5.6.2008 20:16
Evran styrkist eftir vaxtaákvörðun Gengi evrunnar styrktist nokkuð gagnvart bandaríkjadal í kjölfar þess að evrópski seðlabankinn ákvað að halda stýrivöxtum óbreyttum í fjórum prósentum í dag. Þá hækkaði hráolíuverð lítillega, eða um einn dal. Viðskipti erlent 5.6.2008 16:47
Vöxtum haldið óbreyttum á evrusvæðinu Evrópski seðlabankinn ákvað í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í fjórum prósentum. Reiknað var með þessari niðurstöðu en bankinn hefur haldið vöxtunum óbreyttum síðan í júlí í fyrra. Viðskipti erlent 5.6.2008 11:59
Óbreyttir stýrivextir í Bretlandi Englandsbanki hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum í fimm prósentum. Þetta er í samræmi við spár enda óttast að verðbólga geti aukist verði vextirnir lækkaðir, líkt og Bloomberg-fréttaveitan greindi frá í gær. Viðskipti erlent 5.6.2008 11:12
Minni hagvöxtur fram á næsta ár Efnahags- og framfarastofnunin (OECD) segir það versta í lánsfjár- og lausafjárkreppunni yfirstaðið. Hins vegar vara stofnunin við því að samdráttur muni vara lengur innan aðildarríkja OECD en áður hafði verið spáð. Viðskipti erlent 4.6.2008 09:23
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið