Áfall fyrir þýskan handbolta 14. mars 2005 00:01 Þýska Bundesligan í handknattleik er af flestum talin sterkasta deild í heimi en deildin beið óneitanlega álitshnekki þegar engu þýsku liði tókst að tryggja sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Lemgo sá aldrei til sólar í tveim leikjum gegn Evrópumeisturum Celje Lasko, Kiel tapaði naumt eftir miklu rimmu gegn Barcelona og sömu sögu má segja af Flensburg, sem datt út gegn Montpellier með marki beint úr aukakasti á lokasekúndu leiksins. Alfreð Gíslason stýrir einu besta liði Þýskalands, Magdeburg, og hann segir Þjóðverja í losti yfir úrslitum helgarinnar í Meistaradeildinni en betur gekk hjá þýskum liðum í EHF-keppninni þar sem þrjú þýsk lið eru í undanúrslitum. "Þetta er mjög mikið áfall fyrir þýska boltann og menn eru mjög svekktir yfir þessu. Stóra áfallið var Flensburg því Lemgo hefur verið í basli og ekki margir sem bjuggust við því að þeir myndu slá Celje út. Svo var mjög jafnt hjá Kiel en engum datt í hug að Flensburg myndi detta út," sagði Alfreð en 13 marka sigur liðsins gegn franska liðinu Montpellier dugði ekki til þar sem Flensburg tókst á einhvern ótrúlegan hátt að tapa fyrri viðureigninni með 14 mörkum. Alfreð segir að þýsk félagslið leggi mestan metnað í þýsku deildina en það þýði samt ekki að þau hafi lítinn metnað fyrir Evrópukeppnina. "Flest þýsk lið myndu frekar vilja vinna deildina en Evrópukeppnina, enda er það erfiðari keppni og meira sem þarf til að vinna," sagði Alfreð Gíslason. Íslenski handboltinn Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Enski boltinn Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Fleiri fréttir Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Arnar Birkir fór á kostum í sigri Sjá meira
Þýska Bundesligan í handknattleik er af flestum talin sterkasta deild í heimi en deildin beið óneitanlega álitshnekki þegar engu þýsku liði tókst að tryggja sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Lemgo sá aldrei til sólar í tveim leikjum gegn Evrópumeisturum Celje Lasko, Kiel tapaði naumt eftir miklu rimmu gegn Barcelona og sömu sögu má segja af Flensburg, sem datt út gegn Montpellier með marki beint úr aukakasti á lokasekúndu leiksins. Alfreð Gíslason stýrir einu besta liði Þýskalands, Magdeburg, og hann segir Þjóðverja í losti yfir úrslitum helgarinnar í Meistaradeildinni en betur gekk hjá þýskum liðum í EHF-keppninni þar sem þrjú þýsk lið eru í undanúrslitum. "Þetta er mjög mikið áfall fyrir þýska boltann og menn eru mjög svekktir yfir þessu. Stóra áfallið var Flensburg því Lemgo hefur verið í basli og ekki margir sem bjuggust við því að þeir myndu slá Celje út. Svo var mjög jafnt hjá Kiel en engum datt í hug að Flensburg myndi detta út," sagði Alfreð en 13 marka sigur liðsins gegn franska liðinu Montpellier dugði ekki til þar sem Flensburg tókst á einhvern ótrúlegan hátt að tapa fyrri viðureigninni með 14 mörkum. Alfreð segir að þýsk félagslið leggi mestan metnað í þýsku deildina en það þýði samt ekki að þau hafi lítinn metnað fyrir Evrópukeppnina. "Flest þýsk lið myndu frekar vilja vinna deildina en Evrópukeppnina, enda er það erfiðari keppni og meira sem þarf til að vinna," sagði Alfreð Gíslason.
Íslenski handboltinn Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Enski boltinn Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Fleiri fréttir Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Arnar Birkir fór á kostum í sigri Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik