Hægt að lækka matvælaverð um fjórðung 14. júlí 2006 18:45 Matvælanefnd forsætisráðuneytisins er klofin í afstöðunni til leiða til að lækka matvælaverð hér á landi, en formaðurinn telur að hægt sé að lækka verðið um fjórðung. Nefndin lauk störfum í dag.Tíu manna matvælanefnd sem forsætisráðherra skipaði í byrjun árs í því skyni að lækka verð á matvöru gat ekki skilað sameiginlegri niðurstöðu. Formaður nefndarinnar skilaði hins vegar skýrslu um vinnu nefndarinnar þar sem finna má tillögur um lækkun matvælaverðs.Ef vörugjald verður afnumið má lækka ársreikning heimila í landinu um tæp 22 þúsund. Ef felldir verða niður tollar lækkar reikningurinn um tæp níu þúsund og um rúm átta þúsund til viðbótar verði virðisaukaskattur sæmræmdur í fjórtán prósent. Enn bætist við ef virðisaukaskatts af veitingaþjónustu verður lækkaður eða um nærri ellefu þúsund krónur. Með þessu gæti matarreikningurinn lækkað um fimmtíu þúsund krónur á ári. Mestu munar þó um lækkun eða fullt afnám tollverndar af búvöru. Við helmingslækkun tollverndarinnar næst fram rúmlega fjörtíu þúsunda lækkun á ári og við fullt afnám lækkar matarreikningurinn um nærri 82 þúsund. Við helmings afnám tollverndar á búvöru yrðihlutfallslegt verð hér svipað og á Norðurlöndunum fyrir utan Noreg og við fullt afnám yrði verðið komið niður undir meðaltal ESB ríkjanna. Hallgrímur Snorrason hagstofustjóri telur einnig mikilvægt að einfalda stjórnsýslu í álagningu skatta og tolla því þau séu flókin og ógangsæ og þar spilar undnaþágukerfið sinn þátt.Inn í skýrslunni er þó ekki gert ráð fyrir betra innkaupaverði sem byrgjar gætu fengið með lægra matvöruverði. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Halla fær formenn flokkanna á sinn fund Innlent Biden náðar son sinn Erlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Veður Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Halla fær formenn flokkanna á sinn fund Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Sjá meira
Matvælanefnd forsætisráðuneytisins er klofin í afstöðunni til leiða til að lækka matvælaverð hér á landi, en formaðurinn telur að hægt sé að lækka verðið um fjórðung. Nefndin lauk störfum í dag.Tíu manna matvælanefnd sem forsætisráðherra skipaði í byrjun árs í því skyni að lækka verð á matvöru gat ekki skilað sameiginlegri niðurstöðu. Formaður nefndarinnar skilaði hins vegar skýrslu um vinnu nefndarinnar þar sem finna má tillögur um lækkun matvælaverðs.Ef vörugjald verður afnumið má lækka ársreikning heimila í landinu um tæp 22 þúsund. Ef felldir verða niður tollar lækkar reikningurinn um tæp níu þúsund og um rúm átta þúsund til viðbótar verði virðisaukaskattur sæmræmdur í fjórtán prósent. Enn bætist við ef virðisaukaskatts af veitingaþjónustu verður lækkaður eða um nærri ellefu þúsund krónur. Með þessu gæti matarreikningurinn lækkað um fimmtíu þúsund krónur á ári. Mestu munar þó um lækkun eða fullt afnám tollverndar af búvöru. Við helmingslækkun tollverndarinnar næst fram rúmlega fjörtíu þúsunda lækkun á ári og við fullt afnám lækkar matarreikningurinn um nærri 82 þúsund. Við helmings afnám tollverndar á búvöru yrðihlutfallslegt verð hér svipað og á Norðurlöndunum fyrir utan Noreg og við fullt afnám yrði verðið komið niður undir meðaltal ESB ríkjanna. Hallgrímur Snorrason hagstofustjóri telur einnig mikilvægt að einfalda stjórnsýslu í álagningu skatta og tolla því þau séu flókin og ógangsæ og þar spilar undnaþágukerfið sinn þátt.Inn í skýrslunni er þó ekki gert ráð fyrir betra innkaupaverði sem byrgjar gætu fengið með lægra matvöruverði.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Halla fær formenn flokkanna á sinn fund Innlent Biden náðar son sinn Erlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Veður Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Halla fær formenn flokkanna á sinn fund Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Sjá meira