Átta þúsund manns tóku á móti Magna 17. september 2006 18:59 Átta þúsund manns tóku á móti söngvaranum Magna Ásgeirssyni í Smáralindinni í dag og ætlaði allt um koll að keyra þegar hann steig á svið. Kappinn vann hugi og hjörtu Íslendinga þegar hann sló í gegn í keppninni Rock Star: Supernova NFS sendi út beint frá móttökuathöfninni fyrir Magna í Smáralindinni. Dagskráin hófst klukkan fjögur en Magni kom hins vegar ekki fyrr en klukkan var að nálgast fimm og margir því orðnir óþreyjufullir þegar Magni gekk í salinn. Þegar hann gekk á svið ætlaði allt um koll að keyra. Magni var að vonum ánægður með móttökurnar og þakkaði allan stuðninginn. Eins og flestir vita varð Magni í fjórða sæti í raunveruleikaþættinum Rock Star: Supernova. Það var söngvarinn Lukas Rossi sem fór með sigur af hólmi en í hugum þeirra sem voru í Smáralindinni í dag var enginn vafi á því að Magni værir sigurvegari. Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, færði Magna þakkir fyrir hönd þjóðarinnar. Hún afhenti honum bók um Kjarval að gjöf frá ríkisstjórninni en bæði Kjarval og Magni eru frá Borgarfirði Eystri. Magni tók svo lagið með hljómsveit sinni Á móti sól en þeir höfðu ekki spilað saman síðan Magni fór út fyrir þremur mánuðum. Rock Star Supernova Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Fleiri fréttir Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Sjá meira
Átta þúsund manns tóku á móti söngvaranum Magna Ásgeirssyni í Smáralindinni í dag og ætlaði allt um koll að keyra þegar hann steig á svið. Kappinn vann hugi og hjörtu Íslendinga þegar hann sló í gegn í keppninni Rock Star: Supernova NFS sendi út beint frá móttökuathöfninni fyrir Magna í Smáralindinni. Dagskráin hófst klukkan fjögur en Magni kom hins vegar ekki fyrr en klukkan var að nálgast fimm og margir því orðnir óþreyjufullir þegar Magni gekk í salinn. Þegar hann gekk á svið ætlaði allt um koll að keyra. Magni var að vonum ánægður með móttökurnar og þakkaði allan stuðninginn. Eins og flestir vita varð Magni í fjórða sæti í raunveruleikaþættinum Rock Star: Supernova. Það var söngvarinn Lukas Rossi sem fór með sigur af hólmi en í hugum þeirra sem voru í Smáralindinni í dag var enginn vafi á því að Magni værir sigurvegari. Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, færði Magna þakkir fyrir hönd þjóðarinnar. Hún afhenti honum bók um Kjarval að gjöf frá ríkisstjórninni en bæði Kjarval og Magni eru frá Borgarfirði Eystri. Magni tók svo lagið með hljómsveit sinni Á móti sól en þeir höfðu ekki spilað saman síðan Magni fór út fyrir þremur mánuðum.
Rock Star Supernova Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Fleiri fréttir Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Sjá meira