Fjölskyldufólk í áfalli eftir hópslagsmál í Kórahverfinu 18. maí 2010 19:51 Einn mannanna var laminn í höfuðið með öxi. „Það þorir enginn að senda börnin sín út nema þegar maður veit að þessi maður er í varðhaldi," segir sjónarvottur í Kórahverfinu sem varð vitni að blóðugum hópslagsmálum fyrr í dag. Þar börðust sjö menn vopnaðir hnífum, hafnaboltakylfum og exi. Átökin eru talin tengjast fíkniefnaviðskiptum. Sjálfur segir sjónarvotturinn sem Vísir ræddi við, og vildi ekki láta nafns síns getið vegna þess að hann býr í hverfinu, að einn mannanna hafi verið laminn í höfuðið með öxinni. Samkvæmt varðstjóra slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu voru tveir menn fluttir á slysadeild en hvorugur reyndist alvarlega slasaður. Fjölskyldufólkinu í Kórahverfinu er hinsvegar verulega brugðið eftir atvikið. „Ég fékk bara áfall þegar ég sá þetta enda eru börnin manns alltaf að leika sér á planinu hér fyrir framan. Það voru sem betur fer engin börn á svæðinu þegar þetta gerðist," segir hann en hann lýsir mönnunum sem útúrdópuðum aumingjum. Að sögn íbúans þá virðist einn maður, sem býr í hverfinu, vera einhverskonar handrukkari. „Þetta er bara handrukkari að fela sig í fjölskylduhverfi," fullyrðir íbúinn og lýsir honum sem sterauxa. Alls voru sjö menn handteknir eftir átökin en þeir hafa allir komið áður við sögu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Mennirnir eru á þrítugs- fertugs- og fimmtugsaldrinum. Fréttir ársins 2010 Mest lesið Vaktin: Halla fær formenn flokkanna á sinn fund Innlent Biden náðar son sinn Erlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Veður Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Fleiri fréttir Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Halla fær formenn flokkanna á sinn fund Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Sjá meira
„Það þorir enginn að senda börnin sín út nema þegar maður veit að þessi maður er í varðhaldi," segir sjónarvottur í Kórahverfinu sem varð vitni að blóðugum hópslagsmálum fyrr í dag. Þar börðust sjö menn vopnaðir hnífum, hafnaboltakylfum og exi. Átökin eru talin tengjast fíkniefnaviðskiptum. Sjálfur segir sjónarvotturinn sem Vísir ræddi við, og vildi ekki láta nafns síns getið vegna þess að hann býr í hverfinu, að einn mannanna hafi verið laminn í höfuðið með öxinni. Samkvæmt varðstjóra slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu voru tveir menn fluttir á slysadeild en hvorugur reyndist alvarlega slasaður. Fjölskyldufólkinu í Kórahverfinu er hinsvegar verulega brugðið eftir atvikið. „Ég fékk bara áfall þegar ég sá þetta enda eru börnin manns alltaf að leika sér á planinu hér fyrir framan. Það voru sem betur fer engin börn á svæðinu þegar þetta gerðist," segir hann en hann lýsir mönnunum sem útúrdópuðum aumingjum. Að sögn íbúans þá virðist einn maður, sem býr í hverfinu, vera einhverskonar handrukkari. „Þetta er bara handrukkari að fela sig í fjölskylduhverfi," fullyrðir íbúinn og lýsir honum sem sterauxa. Alls voru sjö menn handteknir eftir átökin en þeir hafa allir komið áður við sögu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Mennirnir eru á þrítugs- fertugs- og fimmtugsaldrinum.
Fréttir ársins 2010 Mest lesið Vaktin: Halla fær formenn flokkanna á sinn fund Innlent Biden náðar son sinn Erlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Veður Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Fleiri fréttir Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Halla fær formenn flokkanna á sinn fund Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Sjá meira