Manning íþróttamaður ársins hjá Sports Illustrated 16. desember 2013 13:15 Íþróttablaðið Sports Illustrated tilkynnti í dag val á sínum íþróttamanni ársins. Það er leikstjórnandi Denver Broncos, Peyton Manning, sem hlaut heiðurinn að þessu sinni. Hinn 37 ára gamli Manning missti af öllu tímabilinu 2011 og var afskrifaður af mörgum. Hann þurfti þá að fara í fjórar aðgerðir vegna hálsmeiðsla. Félag hans, Indianapolis Colts, ákvað í kjölfarið að rifta samningi við leikmanninn og veðja frekar á Andrew Luck sem þeir völdu fyrstan í nýliðavalinu. Denver Broncos var til í að veðja á Manning og losaði sig í leiðinni við ungan og efnilegan leikstjórnanda, Tim Tebow. Það er skemmst frá því að segja að Broncos veðjaði á réttan hest. Manning var frábær í fyrra og enn betri í ár. Hann mun að öllum líkindum bæta met Tom Brady yfir flestar snertimarkssendingar á einu tímabili. Reyndar er Manning að bæta fjölda meta í vetur en það sem er áhugavert er að hann hefur líklega aldrei spilað betur en í vetur. Margir sérfræðingar vestra segja að aldrei hafi leikstjórnandi spilað jafnvel og Manning er að gera í ár. Fréttir ársins 2013 NFL Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Enski boltinn Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Formúla 1 Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Fótbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Fleiri fréttir Kane kominn í jólafrí? „Gæsahúð allsstaðar“ Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Hugsaði lítið og stressaði sig minna Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Sjá meira
Íþróttablaðið Sports Illustrated tilkynnti í dag val á sínum íþróttamanni ársins. Það er leikstjórnandi Denver Broncos, Peyton Manning, sem hlaut heiðurinn að þessu sinni. Hinn 37 ára gamli Manning missti af öllu tímabilinu 2011 og var afskrifaður af mörgum. Hann þurfti þá að fara í fjórar aðgerðir vegna hálsmeiðsla. Félag hans, Indianapolis Colts, ákvað í kjölfarið að rifta samningi við leikmanninn og veðja frekar á Andrew Luck sem þeir völdu fyrstan í nýliðavalinu. Denver Broncos var til í að veðja á Manning og losaði sig í leiðinni við ungan og efnilegan leikstjórnanda, Tim Tebow. Það er skemmst frá því að segja að Broncos veðjaði á réttan hest. Manning var frábær í fyrra og enn betri í ár. Hann mun að öllum líkindum bæta met Tom Brady yfir flestar snertimarkssendingar á einu tímabili. Reyndar er Manning að bæta fjölda meta í vetur en það sem er áhugavert er að hann hefur líklega aldrei spilað betur en í vetur. Margir sérfræðingar vestra segja að aldrei hafi leikstjórnandi spilað jafnvel og Manning er að gera í ár.
Fréttir ársins 2013 NFL Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Enski boltinn Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Formúla 1 Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Fótbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Fleiri fréttir Kane kominn í jólafrí? „Gæsahúð allsstaðar“ Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Hugsaði lítið og stressaði sig minna Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Sjá meira