Allar aðstæður til fyrirmyndar hjá íslenska hópnum í Sotsjí Stefán Árni Pálsson skrifar 4. febrúar 2014 15:06 Hópurinn mætir til Sotsjí á morgun. mynd/vilhelm/GettyImages Vetrarólympíuleikarnir í Sotsjí hefjast 7. febrúar og standa yfir til 23. febrúar í Rússlandi. Keppendur frá Íslandi verða fimm talsins en samtals verða 11 aðilar á vegum ÍSÍ á Vetrarólympíuleikunum. Íslensku keppendurnir eru Einar Kristinn Kristgeirsson, svig og stórsvig, Brynjar Jökull Guðmundsson, svig og stórsvig, Helga María Vilhjálmsdóttir, svig, stórsvig og risasvig, Erla Ásgeirsdóttir svig og stórsvig og Sævar Birgisson, sprettganga og 15km ganga.Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, er mætt á svæðið ásamt Andra Stefánssyni sem er aðalfarastjóri hópsins og jafnframt sviðsstjóri afreks- og ólympíusviðs ÍSÍ. „Aðstæður eru mjög flottar og fínar og við erum svona að koma okkur fyrir,“ segir Líney Rut í samtali við Vísi. „Okkar keppendur mæta á svæðið á morgun og þá verður allt klárt fyrir þau hér í þorpinu. Hér er mjög gott veður og nægur snjór. Íþróttafólkinu fjölgar gríðarlega hér frá degi til dags. Maður finnur vel fyrir því að allt skíðafólk og aðstoðarfólk er að undirbúa sig af kappi fyrir leikana.“ „Við erum núna að gera íbúðirnar klárar fyrir okkar fólk og á eftir að setja upp nokkrar ljósaperur og svona smáatriði sem við erum að vinna í. Það eru allir komnir með sitt rúm og búið að búa um þau með litríkum ábreiðum.“ „Við verðum í byggingu með Finnum, Svíum og Norðmönnum. Ég hef aftur á móti ekki enn rekist á þessi frægu salerni þar sem tveir geta verið á klósettinu í einu,“ segir Líney á léttu nótunum. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Fleiri fréttir Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sjá meira
Vetrarólympíuleikarnir í Sotsjí hefjast 7. febrúar og standa yfir til 23. febrúar í Rússlandi. Keppendur frá Íslandi verða fimm talsins en samtals verða 11 aðilar á vegum ÍSÍ á Vetrarólympíuleikunum. Íslensku keppendurnir eru Einar Kristinn Kristgeirsson, svig og stórsvig, Brynjar Jökull Guðmundsson, svig og stórsvig, Helga María Vilhjálmsdóttir, svig, stórsvig og risasvig, Erla Ásgeirsdóttir svig og stórsvig og Sævar Birgisson, sprettganga og 15km ganga.Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, er mætt á svæðið ásamt Andra Stefánssyni sem er aðalfarastjóri hópsins og jafnframt sviðsstjóri afreks- og ólympíusviðs ÍSÍ. „Aðstæður eru mjög flottar og fínar og við erum svona að koma okkur fyrir,“ segir Líney Rut í samtali við Vísi. „Okkar keppendur mæta á svæðið á morgun og þá verður allt klárt fyrir þau hér í þorpinu. Hér er mjög gott veður og nægur snjór. Íþróttafólkinu fjölgar gríðarlega hér frá degi til dags. Maður finnur vel fyrir því að allt skíðafólk og aðstoðarfólk er að undirbúa sig af kappi fyrir leikana.“ „Við erum núna að gera íbúðirnar klárar fyrir okkar fólk og á eftir að setja upp nokkrar ljósaperur og svona smáatriði sem við erum að vinna í. Það eru allir komnir með sitt rúm og búið að búa um þau með litríkum ábreiðum.“ „Við verðum í byggingu með Finnum, Svíum og Norðmönnum. Ég hef aftur á móti ekki enn rekist á þessi frægu salerni þar sem tveir geta verið á klósettinu í einu,“ segir Líney á léttu nótunum.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti Fleiri fréttir Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik