Aðstæður of hættulegar til rannsóknar Linda Blöndal skrifar 8. júlí 2014 20:00 Tæknideild lögreglunnar hóf í morgun rannsókn á vettvangi brunans í Skeifunni en þurfti frá að hverfa vegna of hættulegra aðstæðna. Eldvarnir voru augljóslega ekki í lagi í þeim hluta húsanna sem brann illa en eigendurnir fóru þó eftir settum reglum. Um tvöleytið var ástandið í þvottahúsinu Fönn metið of hættulegt til að halda rannsókn áfram og var ákveðið að burðarbitar húsnæðisins yrðu fjarlægðir áður en lengra verður haldið enda mikil hætta á að þeir gefi sig og hrynji. „Vitum ekkert hvað gerðist” Rannsóknarmenn tæknideildarinnar voru mættir klukkan tíu í morgun og fóru yfir ástand þvottahússins Fannar sem er illa brunnið en gengið er út frá því að eldsupptökin séu þar. Svokallaðir strengjasteypubitar í byggingu hússins hafa hins vegar skapað mikla hætta á hruni. Lúðvík Eiðsson, stjórnandi tæknideildarinnar sagði á vettvangi í morgun að einblínt væri á Fönn en ekki væri hægt að staðfesta endanlega að þar hefði bruninn kviknað. “Við vitum í raun og veru ekkert hvað gerðist hérna og það verður bara að koma í ljós hvort við finnum eldsupptakastaðinn sjálfan. Ef við finnum hann ekki eigum við mjög erfitt með að svara hvað gerðist hér í raun og veru”, sagði Lúðvík í morgun við fréttastofu Stöðvar 2. Eldvarnir ekki í lagi Eldvarnareftirlit slökkviliðsins segir eldvarnir augljóslega ekki í lagi í stórum hluta Skeifunnar 11 og reyndar víðar um hverfið. Í mars síðastliðnum skoðaði eftirlitið húsin sem lentu á brunasvæðinu og voru þá smávægilegir ágallar lagfærðir. Eftirlitið gat hins vegar lögum samkvæmt ekki gert sömu kröfur til úrbóta og til nýrri húsa en samkvæmt nýjustu reglum myndu eldvarnir ekki teljast nægar í stórum hluta byggingarinnar. Væri sum húsanna byggð í dag myndu þau ekki standast kröfur um eldvarnir. „Kröfur í dag, lög og reglugerðir eru miklu strangari, það er alveg óhætt að segja það en þetta er allt samkvæmt reglum miðað við samþykktar teikningar hússins”, sagði Ólafur Magnússon, deildarstjóri hjá forvarnardeild Slökkviliðsins sem sinnir eftirlitinu.Hefði mátt koma í veg fyrir tjón Húsin á eldsvoðasvæðinu ná yfir um 8000 fermetra og eldurinn náði til tæplega helmings þess. Hins vegar hefði mátt koma í veg fyrir að svo illa færi eins og raunin varð með Víðishúsið sem hefur lagt mikið i eldvarnir og er óskemmt. Framtíð Griffilshússins er enn óráðin en nokkrir eigendur eru að fasteignunum við Skeifuna ellefu, meðal annars Reitir, Eik og Fönn ehf. Mikill samhjómur þarf því væntanlega að vera á milli eigendanna þegar uppbygging svæðisins verður ákveðin. En samkvæmt aðalskipulagi borgarinnar má einnig byggja þarna íbúðarhús. Áfram verður unnið að rannsókn eldsvoðans út vikuna og jafnvel lengur. Reykjavík Stórbruni í Skeifunni Tengdar fréttir Slökkviliðsstarf mun standa fram á nótt Slökkvilið hefur náð stjórn á eldinum en ekki er hægt að komast inn í húsið vegna hættu á hruni. 7. júlí 2014 00:52 Magnaðar myndir: Gífurlegt tjón er Skeifan 11 brann "Í fljótu bragði man ég ekki eftir jafn miklu flatarmáli sem hefur verið undir í svona alvarlegum eldi,“ sagði Bjarni Kjartansson. 7. júlí 2014 07:00 „Við erum í næsta húsi þannig að við vorum tvær mínútur á staðinn“ Engin merki voru í fyrstu um að eldur hefði kviknaði í húsnæði Fannar þegar starfsmenn Securitas mættu á vettvang. 7. júlí 2014 14:54 Þrekvirki slökkviliðsmanna: „Við héldum að þetta myndi allt fara“ Sveitir slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum, Selfossi og víðar sameinuðust í einhverjum umfangsmestu aðgerðum seinni ára þegar eldur kom upp í Skeifunni á tíunda tímanum í kvöld. 6. júlí 2014 00:01 Slökkti eld á stuttbuxum: „Ég tímdi ekki að fara heim“ "Þegar svona eldur kemur upp eru svo ótrúlega mörg verk sem þarf að vinna – meira að segja fyrir mann á stuttbuxum. Þannig að ég vissi að ég þyrfti að rjúka til og hjálpa,“ segir Stefán Már Kristinsson sem vakti mikla athygli lesenda Vísis í gær, fyrir að vera á stuttbuxunum að slökkva eldinn í Skeifunni. 7. júlí 2014 13:52 Mikill eldur í Skeifunni Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur verið kallað út vegna mikils elds sem logar í Skeifunni. 6. júlí 2014 20:33 Eldurinn í Skeifunni: Ótrúlegt myndband úr háloftunum Enn logar eldur í miðkjarna hússins. 7. júlí 2014 00:11 ,,Ég og stelpan mín sem er ellefu ára vorum heima þegar ég fæ tilkynningu um mikinn eld" ,,Þetta var mesti eldur sem ég hef upplifað," segir Eva Sveinsdóttir. 7. júlí 2014 18:30 Daginn sem Skeifan brann Á meðan Skeifan stóð í ljósum logum mjakaðist ég ásamt ótal öðrum ferðalöngum eftir Suðurlandsveginum í átt til höfuðborgarinnar. Ég missti því af brunanum en gat lesið mér til um hann á öllum fréttamiðlum í gær. 8. júlí 2014 07:00 Vonar að ný Skeifa verði fegurri en sú sem brennur Fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðismanna er einn þeirra sem hafa tjáð sig um brunann í Skeifunni í kvöld. 7. júlí 2014 00:34 „Við þökkum slökkviliðsmönnum, vindátt og veðurguðunum“ Verslunarstjóri Rúmfatalagersins þakkar fyrir að verslunin hafi sloppið í brunanum í gærkvöldi. 7. júlí 2014 15:33 Sprengihætta í Skeifunni | Liðsauki frá Keflavík Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu biðlar til fólks að halda sig fjarri brunavettvangi í Skeifunni vegna sprengihættu. 6. júlí 2014 22:18 Slökkviliðið útskýrir dökkan reyk: „Þetta er eiginlega eins og tjara sem flýgur út í loftið“ „Maður sá það úr margra kílómetra fjarlægð að þetta væri stórbruni,“ segir varðstjóri hjá Slökkviliðinu. 7. júlí 2014 10:31 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Fleiri fréttir Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Sjá meira
Tæknideild lögreglunnar hóf í morgun rannsókn á vettvangi brunans í Skeifunni en þurfti frá að hverfa vegna of hættulegra aðstæðna. Eldvarnir voru augljóslega ekki í lagi í þeim hluta húsanna sem brann illa en eigendurnir fóru þó eftir settum reglum. Um tvöleytið var ástandið í þvottahúsinu Fönn metið of hættulegt til að halda rannsókn áfram og var ákveðið að burðarbitar húsnæðisins yrðu fjarlægðir áður en lengra verður haldið enda mikil hætta á að þeir gefi sig og hrynji. „Vitum ekkert hvað gerðist” Rannsóknarmenn tæknideildarinnar voru mættir klukkan tíu í morgun og fóru yfir ástand þvottahússins Fannar sem er illa brunnið en gengið er út frá því að eldsupptökin séu þar. Svokallaðir strengjasteypubitar í byggingu hússins hafa hins vegar skapað mikla hætta á hruni. Lúðvík Eiðsson, stjórnandi tæknideildarinnar sagði á vettvangi í morgun að einblínt væri á Fönn en ekki væri hægt að staðfesta endanlega að þar hefði bruninn kviknað. “Við vitum í raun og veru ekkert hvað gerðist hérna og það verður bara að koma í ljós hvort við finnum eldsupptakastaðinn sjálfan. Ef við finnum hann ekki eigum við mjög erfitt með að svara hvað gerðist hér í raun og veru”, sagði Lúðvík í morgun við fréttastofu Stöðvar 2. Eldvarnir ekki í lagi Eldvarnareftirlit slökkviliðsins segir eldvarnir augljóslega ekki í lagi í stórum hluta Skeifunnar 11 og reyndar víðar um hverfið. Í mars síðastliðnum skoðaði eftirlitið húsin sem lentu á brunasvæðinu og voru þá smávægilegir ágallar lagfærðir. Eftirlitið gat hins vegar lögum samkvæmt ekki gert sömu kröfur til úrbóta og til nýrri húsa en samkvæmt nýjustu reglum myndu eldvarnir ekki teljast nægar í stórum hluta byggingarinnar. Væri sum húsanna byggð í dag myndu þau ekki standast kröfur um eldvarnir. „Kröfur í dag, lög og reglugerðir eru miklu strangari, það er alveg óhætt að segja það en þetta er allt samkvæmt reglum miðað við samþykktar teikningar hússins”, sagði Ólafur Magnússon, deildarstjóri hjá forvarnardeild Slökkviliðsins sem sinnir eftirlitinu.Hefði mátt koma í veg fyrir tjón Húsin á eldsvoðasvæðinu ná yfir um 8000 fermetra og eldurinn náði til tæplega helmings þess. Hins vegar hefði mátt koma í veg fyrir að svo illa færi eins og raunin varð með Víðishúsið sem hefur lagt mikið i eldvarnir og er óskemmt. Framtíð Griffilshússins er enn óráðin en nokkrir eigendur eru að fasteignunum við Skeifuna ellefu, meðal annars Reitir, Eik og Fönn ehf. Mikill samhjómur þarf því væntanlega að vera á milli eigendanna þegar uppbygging svæðisins verður ákveðin. En samkvæmt aðalskipulagi borgarinnar má einnig byggja þarna íbúðarhús. Áfram verður unnið að rannsókn eldsvoðans út vikuna og jafnvel lengur.
Reykjavík Stórbruni í Skeifunni Tengdar fréttir Slökkviliðsstarf mun standa fram á nótt Slökkvilið hefur náð stjórn á eldinum en ekki er hægt að komast inn í húsið vegna hættu á hruni. 7. júlí 2014 00:52 Magnaðar myndir: Gífurlegt tjón er Skeifan 11 brann "Í fljótu bragði man ég ekki eftir jafn miklu flatarmáli sem hefur verið undir í svona alvarlegum eldi,“ sagði Bjarni Kjartansson. 7. júlí 2014 07:00 „Við erum í næsta húsi þannig að við vorum tvær mínútur á staðinn“ Engin merki voru í fyrstu um að eldur hefði kviknaði í húsnæði Fannar þegar starfsmenn Securitas mættu á vettvang. 7. júlí 2014 14:54 Þrekvirki slökkviliðsmanna: „Við héldum að þetta myndi allt fara“ Sveitir slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum, Selfossi og víðar sameinuðust í einhverjum umfangsmestu aðgerðum seinni ára þegar eldur kom upp í Skeifunni á tíunda tímanum í kvöld. 6. júlí 2014 00:01 Slökkti eld á stuttbuxum: „Ég tímdi ekki að fara heim“ "Þegar svona eldur kemur upp eru svo ótrúlega mörg verk sem þarf að vinna – meira að segja fyrir mann á stuttbuxum. Þannig að ég vissi að ég þyrfti að rjúka til og hjálpa,“ segir Stefán Már Kristinsson sem vakti mikla athygli lesenda Vísis í gær, fyrir að vera á stuttbuxunum að slökkva eldinn í Skeifunni. 7. júlí 2014 13:52 Mikill eldur í Skeifunni Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur verið kallað út vegna mikils elds sem logar í Skeifunni. 6. júlí 2014 20:33 Eldurinn í Skeifunni: Ótrúlegt myndband úr háloftunum Enn logar eldur í miðkjarna hússins. 7. júlí 2014 00:11 ,,Ég og stelpan mín sem er ellefu ára vorum heima þegar ég fæ tilkynningu um mikinn eld" ,,Þetta var mesti eldur sem ég hef upplifað," segir Eva Sveinsdóttir. 7. júlí 2014 18:30 Daginn sem Skeifan brann Á meðan Skeifan stóð í ljósum logum mjakaðist ég ásamt ótal öðrum ferðalöngum eftir Suðurlandsveginum í átt til höfuðborgarinnar. Ég missti því af brunanum en gat lesið mér til um hann á öllum fréttamiðlum í gær. 8. júlí 2014 07:00 Vonar að ný Skeifa verði fegurri en sú sem brennur Fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðismanna er einn þeirra sem hafa tjáð sig um brunann í Skeifunni í kvöld. 7. júlí 2014 00:34 „Við þökkum slökkviliðsmönnum, vindátt og veðurguðunum“ Verslunarstjóri Rúmfatalagersins þakkar fyrir að verslunin hafi sloppið í brunanum í gærkvöldi. 7. júlí 2014 15:33 Sprengihætta í Skeifunni | Liðsauki frá Keflavík Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu biðlar til fólks að halda sig fjarri brunavettvangi í Skeifunni vegna sprengihættu. 6. júlí 2014 22:18 Slökkviliðið útskýrir dökkan reyk: „Þetta er eiginlega eins og tjara sem flýgur út í loftið“ „Maður sá það úr margra kílómetra fjarlægð að þetta væri stórbruni,“ segir varðstjóri hjá Slökkviliðinu. 7. júlí 2014 10:31 Mest lesið Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Innlent Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Innlent Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Innlent „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ Innlent Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Innlent Óviss með framtíð sína innan Pírata Innlent Fleiri fréttir Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi VG rak ekki kosningabaráttuna á yfirdrætti 31 snýr ekki aftur á þing Halla forseti hittir alla formennina á morgun „Langt frá því sem við í Vinstri grænum vonuðum“ Aldursforseti þingsins er grjóthörð í horn að taka Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Krossar fingur vegna Sigurðar Inga Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Sjá meira
Slökkviliðsstarf mun standa fram á nótt Slökkvilið hefur náð stjórn á eldinum en ekki er hægt að komast inn í húsið vegna hættu á hruni. 7. júlí 2014 00:52
Magnaðar myndir: Gífurlegt tjón er Skeifan 11 brann "Í fljótu bragði man ég ekki eftir jafn miklu flatarmáli sem hefur verið undir í svona alvarlegum eldi,“ sagði Bjarni Kjartansson. 7. júlí 2014 07:00
„Við erum í næsta húsi þannig að við vorum tvær mínútur á staðinn“ Engin merki voru í fyrstu um að eldur hefði kviknaði í húsnæði Fannar þegar starfsmenn Securitas mættu á vettvang. 7. júlí 2014 14:54
Þrekvirki slökkviliðsmanna: „Við héldum að þetta myndi allt fara“ Sveitir slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum, Selfossi og víðar sameinuðust í einhverjum umfangsmestu aðgerðum seinni ára þegar eldur kom upp í Skeifunni á tíunda tímanum í kvöld. 6. júlí 2014 00:01
Slökkti eld á stuttbuxum: „Ég tímdi ekki að fara heim“ "Þegar svona eldur kemur upp eru svo ótrúlega mörg verk sem þarf að vinna – meira að segja fyrir mann á stuttbuxum. Þannig að ég vissi að ég þyrfti að rjúka til og hjálpa,“ segir Stefán Már Kristinsson sem vakti mikla athygli lesenda Vísis í gær, fyrir að vera á stuttbuxunum að slökkva eldinn í Skeifunni. 7. júlí 2014 13:52
Mikill eldur í Skeifunni Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur verið kallað út vegna mikils elds sem logar í Skeifunni. 6. júlí 2014 20:33
Eldurinn í Skeifunni: Ótrúlegt myndband úr háloftunum Enn logar eldur í miðkjarna hússins. 7. júlí 2014 00:11
,,Ég og stelpan mín sem er ellefu ára vorum heima þegar ég fæ tilkynningu um mikinn eld" ,,Þetta var mesti eldur sem ég hef upplifað," segir Eva Sveinsdóttir. 7. júlí 2014 18:30
Daginn sem Skeifan brann Á meðan Skeifan stóð í ljósum logum mjakaðist ég ásamt ótal öðrum ferðalöngum eftir Suðurlandsveginum í átt til höfuðborgarinnar. Ég missti því af brunanum en gat lesið mér til um hann á öllum fréttamiðlum í gær. 8. júlí 2014 07:00
Vonar að ný Skeifa verði fegurri en sú sem brennur Fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðismanna er einn þeirra sem hafa tjáð sig um brunann í Skeifunni í kvöld. 7. júlí 2014 00:34
„Við þökkum slökkviliðsmönnum, vindátt og veðurguðunum“ Verslunarstjóri Rúmfatalagersins þakkar fyrir að verslunin hafi sloppið í brunanum í gærkvöldi. 7. júlí 2014 15:33
Sprengihætta í Skeifunni | Liðsauki frá Keflavík Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu biðlar til fólks að halda sig fjarri brunavettvangi í Skeifunni vegna sprengihættu. 6. júlí 2014 22:18
Slökkviliðið útskýrir dökkan reyk: „Þetta er eiginlega eins og tjara sem flýgur út í loftið“ „Maður sá það úr margra kílómetra fjarlægð að þetta væri stórbruni,“ segir varðstjóri hjá Slökkviliðinu. 7. júlí 2014 10:31