Sverre: Gummi er örugglega haugstressaður Arnar Björnsson í Doha skrifar 25. janúar 2015 15:12 Líf „strákanna okkar“ snýst auðvitað um handbolta. Þeir geta ekki slappað mikið af eftir hvern leik því þá tekur við undirbúningur fyrir þann næsta. Fyrir utan að vera í íþróttasalnum eru þeir mestanpart á hótelinu, annað hvort að hvílast eða á fundum þar sem pælt er í leikaðferð næsta mótherja. Hótellifið getur verið þreytandi en í morgun fór hópurinn í eyðimörkina og brunaði þar um á fjórhjólum. Varnarjaxlinn Sverre Jakobsson tók vel á því eins og reyndar í öllu sem hann tekur sér fyrir hendur. „Þetta var hrikalega gaman að leika sér í 30 mínútur á fjórhjóli í eyðimörk, það er margt leiðinlegra en það“. En er ekki skemmtilegra að standa í vörninni og þukla á mótherjunum og lemja aðeins á þeim? „Jú en þetta er frídagur og maður á að nýta hann í eitthvað annað. Við ætlum að vinna Danina, þú færð ekkert annað út úr mér. Að sjálfsögðu er hægt að vinna Danina. Við erum nýbúnir að spila við og nú er bara að búa til áætlun um það hvernig við vinnum leikinn. Við þurfum einnig að búa okkur andlega undir stóran og mikinn bikarleik“. Guðmundur Guðmundsson fór ekki að sofa fyrr en klukkan 4 í nótt, hann þekkir ykkur auðvitað betur en margir aðrir. „Við vitum alveg hvernig Gummi vinnur. Hann er örugglega haugstressaður og af því að Íslendingar eru mótherjar hans að þá er leikurinn svolítið sérstakur fyrir hann. Við höfum ekki áhyggjur af Gumma eða Dönunum, við þurfum bara að huga að okkur sjálfum“. Er eitthvað öðru vísi að spila við Dani en aðrar þjóðir? „Nei í rauninni ekki en við höfum bara spilað oft við þá á síðustu árum á stórmótum og því farnir að þekkja leikmenn þeirra vel og þeir okkur. Það er hluti af því þegar við förum á stórmót að spila við Dani“. Þið lékuð illa á móti Tékkum en vel í næsta leik gegn Egyptum, hvað bjóðið þið uppá á morgun? „Góðan leik, við þurfum að spila góða vörn sem við gerðum ekki í Tékkaleiknum, þá gerum við hlutina kannski auðveldari fyrir sóknarmennina sem þurfa ekki að skora í hverri einustu sókn. Þá kemur markvarslan og auðveldu mörkin úr hraðaupphlaupunum. Þetta er sama uppskriftin og í raun alltaf. Varnarleikurinn gekk mun betur gegn Egyptunum og við náðum að leysa vandamálin fyrr en á móti Tékkunum. Þú ert enginn unglingur ennþá, hvernig er skrokkurinn? „Maður er rétt að detta í 38 ára afmælið, tvær vikur í það. Þetta tekur í en við fáum frídag á milli og erum með tvo sjúkraþjálfara. Ég hef ekki áhyggjur af sjálfum mér og vona að aðrir hafi ekki áhyggjur af mér“. Er hægt að líma svona gamlan skrokk saman? „Já þetta er svo mikið í hausnum. Ég leyfi öðrum að hafa áhyggjur af sjálfum mér, ég hef þær alla vega ekki“. Þú varst rekinn útaf gegn Egyptunum í gær og það fauk í þig? „Maður er ennþá að laga sig að áherslum dómaranna. Mér finnst að dómararnir mættu skilja leikinn aðeins betur. Maður verður að reiðast stundum til að koma sér í rétta gírinn“. Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðmundur gaf ekki kost á viðtölum | Reiknar með Aroni Svaraði aðeins spurningum á blaðamannafundi danska liðsins í Doha í morgun. 25. janúar 2015 09:02 Kristján Ara í HM-kvöldi: Besti leikur Björgvins Páls Guðjón Guðmundsson og Kristján Arason voru gestir Harðar Magnússonar í HM-kvöldi þar sem þeir fóru yfir sigur Íslands á Egyptalandi á HM í Katar í gær. 25. janúar 2015 08:00 Verður Gunnar Steinn leynivopn Íslands gegn Guðmundi? Gunnar Steinn Jónsson sá eini í landsliðshópi Íslands sem ekki spilaði undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 25. janúar 2015 19:00 Dagur: Feginn að sleppa við sirkusinn „Gott að sleppa við Ísland til að forðast einmitt þessar spurningar.“ 25. janúar 2015 10:02 Vignir: Gaman að sjá Gumma öskra á hina Vignir Svavarsson segir að sigur Íslands á Danmörku í æfingamóti hafi ekkert að segja í dag. 25. janúar 2015 14:30 Guðjón Valur: Enginn óskar sér þess að líta út eins og fábjáni Landsliðsfyrirliðinn um kennitöluflakk íslenska landsliðsins, eigin frammistöðu á mótinu og leikinn gegn Egyptlandi í gær. 25. janúar 2015 06:12 Gajić markahæstur á HM eftir riðlakeppnina | Austurríki á tvo á topp 10 Dragan Gajić, hægri hornamaður slóvenska handboltalandsliðsins, er markahæsti leikmaður HM í Katar eftir riðlakeppnina sem lauk í gær. 25. janúar 2015 10:00 Ásgeir Örn: Ennþá sætara að vinna þá ef maður þekkir þá Ásgeir Örn Hallgrímsson er einn margra leikmanna sem þekkir vel til í danska landsliðinu. 25. janúar 2015 16:30 Óvíst með þátttöku Björgvins gegn Dönum Óvíst er með þátttöku Björgvins Páls Gústavssonar í leiknum gegn Danmörku í 16-liða úrslitunum á HM í Katar á morgun. 25. janúar 2015 12:21 Gaupi í HM-kvöldi: Aroni ber skylda til að spila með gegn Dönum Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sem kunnugt er sæti í 16-liða úrslitum á HM í Katar með sigri á Egyptum í gær. 25. janúar 2015 10:30 Ekkert ákveðið með Aron fyrr en á morgun Óvíst um þátttöku skyttunnar Arons Pálmarssonar gegn Danmörku á morgun. 25. janúar 2015 11:00 Nöddesbo: Guðjón Valur er einn sá besti Línumaðurinn sterki í danska liðinu spilar með Guðjóni hjá Barcelona og hann hlakkar til leiksins á morgun. 25. janúar 2015 11:45 Það er von með Aron - ekki útilokað að hann spili gegn Dönum Stórskyttu íslenska landsliðsins líður mun betur og gæti verið með í leiknum gegn Dönum á morgun. 25. janúar 2015 12:18 Guðjón Valur markahæstur í íslenska liðinu eftir riðlakeppnina | Vignir oftast út af Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sem kunnugt er sæti í 16-liða úrslitum með þriggja marka sigri, 28-25, á Egyptalandi í gær. 25. janúar 2015 15:00 Lasse Svan: Alltaf hörkuleikir þegar Íslendingar og Danir mætast Hornamaður danska landsliðsins segir að úrslitin á morgun ráðist á smáatriðunum. 25. janúar 2015 14:00 Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Enski boltinn Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Formúla 1 Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Fleiri fréttir Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Sjá meira
Líf „strákanna okkar“ snýst auðvitað um handbolta. Þeir geta ekki slappað mikið af eftir hvern leik því þá tekur við undirbúningur fyrir þann næsta. Fyrir utan að vera í íþróttasalnum eru þeir mestanpart á hótelinu, annað hvort að hvílast eða á fundum þar sem pælt er í leikaðferð næsta mótherja. Hótellifið getur verið þreytandi en í morgun fór hópurinn í eyðimörkina og brunaði þar um á fjórhjólum. Varnarjaxlinn Sverre Jakobsson tók vel á því eins og reyndar í öllu sem hann tekur sér fyrir hendur. „Þetta var hrikalega gaman að leika sér í 30 mínútur á fjórhjóli í eyðimörk, það er margt leiðinlegra en það“. En er ekki skemmtilegra að standa í vörninni og þukla á mótherjunum og lemja aðeins á þeim? „Jú en þetta er frídagur og maður á að nýta hann í eitthvað annað. Við ætlum að vinna Danina, þú færð ekkert annað út úr mér. Að sjálfsögðu er hægt að vinna Danina. Við erum nýbúnir að spila við og nú er bara að búa til áætlun um það hvernig við vinnum leikinn. Við þurfum einnig að búa okkur andlega undir stóran og mikinn bikarleik“. Guðmundur Guðmundsson fór ekki að sofa fyrr en klukkan 4 í nótt, hann þekkir ykkur auðvitað betur en margir aðrir. „Við vitum alveg hvernig Gummi vinnur. Hann er örugglega haugstressaður og af því að Íslendingar eru mótherjar hans að þá er leikurinn svolítið sérstakur fyrir hann. Við höfum ekki áhyggjur af Gumma eða Dönunum, við þurfum bara að huga að okkur sjálfum“. Er eitthvað öðru vísi að spila við Dani en aðrar þjóðir? „Nei í rauninni ekki en við höfum bara spilað oft við þá á síðustu árum á stórmótum og því farnir að þekkja leikmenn þeirra vel og þeir okkur. Það er hluti af því þegar við förum á stórmót að spila við Dani“. Þið lékuð illa á móti Tékkum en vel í næsta leik gegn Egyptum, hvað bjóðið þið uppá á morgun? „Góðan leik, við þurfum að spila góða vörn sem við gerðum ekki í Tékkaleiknum, þá gerum við hlutina kannski auðveldari fyrir sóknarmennina sem þurfa ekki að skora í hverri einustu sókn. Þá kemur markvarslan og auðveldu mörkin úr hraðaupphlaupunum. Þetta er sama uppskriftin og í raun alltaf. Varnarleikurinn gekk mun betur gegn Egyptunum og við náðum að leysa vandamálin fyrr en á móti Tékkunum. Þú ert enginn unglingur ennþá, hvernig er skrokkurinn? „Maður er rétt að detta í 38 ára afmælið, tvær vikur í það. Þetta tekur í en við fáum frídag á milli og erum með tvo sjúkraþjálfara. Ég hef ekki áhyggjur af sjálfum mér og vona að aðrir hafi ekki áhyggjur af mér“. Er hægt að líma svona gamlan skrokk saman? „Já þetta er svo mikið í hausnum. Ég leyfi öðrum að hafa áhyggjur af sjálfum mér, ég hef þær alla vega ekki“. Þú varst rekinn útaf gegn Egyptunum í gær og það fauk í þig? „Maður er ennþá að laga sig að áherslum dómaranna. Mér finnst að dómararnir mættu skilja leikinn aðeins betur. Maður verður að reiðast stundum til að koma sér í rétta gírinn“. Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðmundur gaf ekki kost á viðtölum | Reiknar með Aroni Svaraði aðeins spurningum á blaðamannafundi danska liðsins í Doha í morgun. 25. janúar 2015 09:02 Kristján Ara í HM-kvöldi: Besti leikur Björgvins Páls Guðjón Guðmundsson og Kristján Arason voru gestir Harðar Magnússonar í HM-kvöldi þar sem þeir fóru yfir sigur Íslands á Egyptalandi á HM í Katar í gær. 25. janúar 2015 08:00 Verður Gunnar Steinn leynivopn Íslands gegn Guðmundi? Gunnar Steinn Jónsson sá eini í landsliðshópi Íslands sem ekki spilaði undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 25. janúar 2015 19:00 Dagur: Feginn að sleppa við sirkusinn „Gott að sleppa við Ísland til að forðast einmitt þessar spurningar.“ 25. janúar 2015 10:02 Vignir: Gaman að sjá Gumma öskra á hina Vignir Svavarsson segir að sigur Íslands á Danmörku í æfingamóti hafi ekkert að segja í dag. 25. janúar 2015 14:30 Guðjón Valur: Enginn óskar sér þess að líta út eins og fábjáni Landsliðsfyrirliðinn um kennitöluflakk íslenska landsliðsins, eigin frammistöðu á mótinu og leikinn gegn Egyptlandi í gær. 25. janúar 2015 06:12 Gajić markahæstur á HM eftir riðlakeppnina | Austurríki á tvo á topp 10 Dragan Gajić, hægri hornamaður slóvenska handboltalandsliðsins, er markahæsti leikmaður HM í Katar eftir riðlakeppnina sem lauk í gær. 25. janúar 2015 10:00 Ásgeir Örn: Ennþá sætara að vinna þá ef maður þekkir þá Ásgeir Örn Hallgrímsson er einn margra leikmanna sem þekkir vel til í danska landsliðinu. 25. janúar 2015 16:30 Óvíst með þátttöku Björgvins gegn Dönum Óvíst er með þátttöku Björgvins Páls Gústavssonar í leiknum gegn Danmörku í 16-liða úrslitunum á HM í Katar á morgun. 25. janúar 2015 12:21 Gaupi í HM-kvöldi: Aroni ber skylda til að spila með gegn Dönum Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sem kunnugt er sæti í 16-liða úrslitum á HM í Katar með sigri á Egyptum í gær. 25. janúar 2015 10:30 Ekkert ákveðið með Aron fyrr en á morgun Óvíst um þátttöku skyttunnar Arons Pálmarssonar gegn Danmörku á morgun. 25. janúar 2015 11:00 Nöddesbo: Guðjón Valur er einn sá besti Línumaðurinn sterki í danska liðinu spilar með Guðjóni hjá Barcelona og hann hlakkar til leiksins á morgun. 25. janúar 2015 11:45 Það er von með Aron - ekki útilokað að hann spili gegn Dönum Stórskyttu íslenska landsliðsins líður mun betur og gæti verið með í leiknum gegn Dönum á morgun. 25. janúar 2015 12:18 Guðjón Valur markahæstur í íslenska liðinu eftir riðlakeppnina | Vignir oftast út af Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sem kunnugt er sæti í 16-liða úrslitum með þriggja marka sigri, 28-25, á Egyptalandi í gær. 25. janúar 2015 15:00 Lasse Svan: Alltaf hörkuleikir þegar Íslendingar og Danir mætast Hornamaður danska landsliðsins segir að úrslitin á morgun ráðist á smáatriðunum. 25. janúar 2015 14:00 Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Enski boltinn Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Formúla 1 Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Fleiri fréttir Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Sjá meira
Guðmundur gaf ekki kost á viðtölum | Reiknar með Aroni Svaraði aðeins spurningum á blaðamannafundi danska liðsins í Doha í morgun. 25. janúar 2015 09:02
Kristján Ara í HM-kvöldi: Besti leikur Björgvins Páls Guðjón Guðmundsson og Kristján Arason voru gestir Harðar Magnússonar í HM-kvöldi þar sem þeir fóru yfir sigur Íslands á Egyptalandi á HM í Katar í gær. 25. janúar 2015 08:00
Verður Gunnar Steinn leynivopn Íslands gegn Guðmundi? Gunnar Steinn Jónsson sá eini í landsliðshópi Íslands sem ekki spilaði undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 25. janúar 2015 19:00
Dagur: Feginn að sleppa við sirkusinn „Gott að sleppa við Ísland til að forðast einmitt þessar spurningar.“ 25. janúar 2015 10:02
Vignir: Gaman að sjá Gumma öskra á hina Vignir Svavarsson segir að sigur Íslands á Danmörku í æfingamóti hafi ekkert að segja í dag. 25. janúar 2015 14:30
Guðjón Valur: Enginn óskar sér þess að líta út eins og fábjáni Landsliðsfyrirliðinn um kennitöluflakk íslenska landsliðsins, eigin frammistöðu á mótinu og leikinn gegn Egyptlandi í gær. 25. janúar 2015 06:12
Gajić markahæstur á HM eftir riðlakeppnina | Austurríki á tvo á topp 10 Dragan Gajić, hægri hornamaður slóvenska handboltalandsliðsins, er markahæsti leikmaður HM í Katar eftir riðlakeppnina sem lauk í gær. 25. janúar 2015 10:00
Ásgeir Örn: Ennþá sætara að vinna þá ef maður þekkir þá Ásgeir Örn Hallgrímsson er einn margra leikmanna sem þekkir vel til í danska landsliðinu. 25. janúar 2015 16:30
Óvíst með þátttöku Björgvins gegn Dönum Óvíst er með þátttöku Björgvins Páls Gústavssonar í leiknum gegn Danmörku í 16-liða úrslitunum á HM í Katar á morgun. 25. janúar 2015 12:21
Gaupi í HM-kvöldi: Aroni ber skylda til að spila með gegn Dönum Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sem kunnugt er sæti í 16-liða úrslitum á HM í Katar með sigri á Egyptum í gær. 25. janúar 2015 10:30
Ekkert ákveðið með Aron fyrr en á morgun Óvíst um þátttöku skyttunnar Arons Pálmarssonar gegn Danmörku á morgun. 25. janúar 2015 11:00
Nöddesbo: Guðjón Valur er einn sá besti Línumaðurinn sterki í danska liðinu spilar með Guðjóni hjá Barcelona og hann hlakkar til leiksins á morgun. 25. janúar 2015 11:45
Það er von með Aron - ekki útilokað að hann spili gegn Dönum Stórskyttu íslenska landsliðsins líður mun betur og gæti verið með í leiknum gegn Dönum á morgun. 25. janúar 2015 12:18
Guðjón Valur markahæstur í íslenska liðinu eftir riðlakeppnina | Vignir oftast út af Íslenska landsliðið í handbolta tryggði sér sem kunnugt er sæti í 16-liða úrslitum með þriggja marka sigri, 28-25, á Egyptalandi í gær. 25. janúar 2015 15:00
Lasse Svan: Alltaf hörkuleikir þegar Íslendingar og Danir mætast Hornamaður danska landsliðsins segir að úrslitin á morgun ráðist á smáatriðunum. 25. janúar 2015 14:00
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik