Róbert: Vonum að Mikkel hitti ekki á draumaleik Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 26. janúar 2015 07:30 Róbert og Gunnar Berg Viktorsson, fyrrum landsliðsmaður, fagna sigrinum á Egyptalandi. Vísir/Eva Björk Róbert Gunnarsson á von á skemmtilegum leik gegn Danmörku á HM í dag en Ísland mætir þá lærisveinum Guðmundar Guðmundssonar í 16-liða úrslitum HM í handbolta. „Það er alltaf mjög gaman að spila gegn Danmörku. Leikir okkar hafa yfirleitt verið jafnir hjá okkur ef síðustu stórmót eru frátalin. En ég vona að við náum upp svipuðum leik og við gerðum á æfingamótinu í Danmörku fyrir HM,“ sagði Róbert en Ísland vann þann leik með eins marks mun. Var það fyrsti og eini tapleikur Dana undir stjórn Guðmundar til þessa. „Við þurfum að einbeita okkur að okkar leik og ná upp svipaðri stemningu og gegn Egyptalandi. Ég hef aldrei prófað að spila á móti Gumma áður nema á þessu æfingamóti og það verður örugglega sérstakara fyrir hann en okkur.“ Danir eru með eitt besta lið heims og Róbert segir að liðið sé með ógnarsterka leikmenn í hverri stöðu. „Markverðirnir eru frábærir og það þarf varla að tala um Mikkel [Hansen] og fleiri í þeirra liði. En þeir geta alveg tapað eins og önnur lið og við sýndum gegn Frökkum að við getum spilað góðan handbolta.“ „Við þurfum að ná svoleiðis leik á morgun og þá verður allt mögulegt. En þetta verður vissulega erfitt verkefni. Aðalatriðið fyrir okkur verður að leysa þeirra varnarleik og skjóta ekki í markvörðinn þeirra. Það gefur augaleið. Svo þurfum við að passa að þeir nái ekki að splundra okkur of mikið.“ „Allt eru þetta klisjusvör en við verðum bara að vona að Mikkel hitti ekki á einhvern draumaleik. Þá verður þetta allt léttara.“ Róbert segir að það yrði bónus ef Aron Pálmarsson gæti tekið þátt í leiknum en hann missti af leiknum gegn Egyptum í fyrradag vegna höfuðmeiðsla. „Það er ekkert lið sem má við því að missa mann eins og hann, hvernig sem það fer. En við verðum að undirbúa okkur fyrir leikinn og best væri að gera það með það í huga að Aron verði ekki með.“ „Við kláruðum síðasta leik án hans og það gekk ágætlega. En það væri vissulega frábært að fá hann.“ HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðmundur gaf ekki kost á viðtölum | Reiknar með Aroni Svaraði aðeins spurningum á blaðamannafundi danska liðsins í Doha í morgun. 25. janúar 2015 09:02 Guðjón Valur: Enginn óskar sér þess að líta út eins og fábjáni Landsliðsfyrirliðinn um kennitöluflakk íslenska landsliðsins, eigin frammistöðu á mótinu og leikinn gegn Egyptlandi í gær. 25. janúar 2015 06:12 Róbert: Það er "groundhog day“ hjá okkur dag eftir dag Línumaðurinn Róbert Gunnarsson segir að það verði auðveldara fyrir hann að fara "heim" til Frakklands eftir HM í handbolta eftir að Frakkarnir náðu ekki að vinna íslenska liðið í gær. 21. janúar 2015 11:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Egyptaland - Ísland 25-28 | Strákarnir stóðust prófið Ísland er komið í 16-liða úrslit HM í handbolta eftir frábæran sigur á Egyptalandi á HM í Katar. 24. janúar 2015 00:01 Það er von með Aron - ekki útilokað að hann spili gegn Dönum Stórskyttu íslenska landsliðsins líður mun betur og gæti verið með í leiknum gegn Dönum á morgun. 25. janúar 2015 12:18 Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Enski boltinn Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Formúla 1 Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Fleiri fréttir Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Sjá meira
Róbert Gunnarsson á von á skemmtilegum leik gegn Danmörku á HM í dag en Ísland mætir þá lærisveinum Guðmundar Guðmundssonar í 16-liða úrslitum HM í handbolta. „Það er alltaf mjög gaman að spila gegn Danmörku. Leikir okkar hafa yfirleitt verið jafnir hjá okkur ef síðustu stórmót eru frátalin. En ég vona að við náum upp svipuðum leik og við gerðum á æfingamótinu í Danmörku fyrir HM,“ sagði Róbert en Ísland vann þann leik með eins marks mun. Var það fyrsti og eini tapleikur Dana undir stjórn Guðmundar til þessa. „Við þurfum að einbeita okkur að okkar leik og ná upp svipaðri stemningu og gegn Egyptalandi. Ég hef aldrei prófað að spila á móti Gumma áður nema á þessu æfingamóti og það verður örugglega sérstakara fyrir hann en okkur.“ Danir eru með eitt besta lið heims og Róbert segir að liðið sé með ógnarsterka leikmenn í hverri stöðu. „Markverðirnir eru frábærir og það þarf varla að tala um Mikkel [Hansen] og fleiri í þeirra liði. En þeir geta alveg tapað eins og önnur lið og við sýndum gegn Frökkum að við getum spilað góðan handbolta.“ „Við þurfum að ná svoleiðis leik á morgun og þá verður allt mögulegt. En þetta verður vissulega erfitt verkefni. Aðalatriðið fyrir okkur verður að leysa þeirra varnarleik og skjóta ekki í markvörðinn þeirra. Það gefur augaleið. Svo þurfum við að passa að þeir nái ekki að splundra okkur of mikið.“ „Allt eru þetta klisjusvör en við verðum bara að vona að Mikkel hitti ekki á einhvern draumaleik. Þá verður þetta allt léttara.“ Róbert segir að það yrði bónus ef Aron Pálmarsson gæti tekið þátt í leiknum en hann missti af leiknum gegn Egyptum í fyrradag vegna höfuðmeiðsla. „Það er ekkert lið sem má við því að missa mann eins og hann, hvernig sem það fer. En við verðum að undirbúa okkur fyrir leikinn og best væri að gera það með það í huga að Aron verði ekki með.“ „Við kláruðum síðasta leik án hans og það gekk ágætlega. En það væri vissulega frábært að fá hann.“
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðmundur gaf ekki kost á viðtölum | Reiknar með Aroni Svaraði aðeins spurningum á blaðamannafundi danska liðsins í Doha í morgun. 25. janúar 2015 09:02 Guðjón Valur: Enginn óskar sér þess að líta út eins og fábjáni Landsliðsfyrirliðinn um kennitöluflakk íslenska landsliðsins, eigin frammistöðu á mótinu og leikinn gegn Egyptlandi í gær. 25. janúar 2015 06:12 Róbert: Það er "groundhog day“ hjá okkur dag eftir dag Línumaðurinn Róbert Gunnarsson segir að það verði auðveldara fyrir hann að fara "heim" til Frakklands eftir HM í handbolta eftir að Frakkarnir náðu ekki að vinna íslenska liðið í gær. 21. janúar 2015 11:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Egyptaland - Ísland 25-28 | Strákarnir stóðust prófið Ísland er komið í 16-liða úrslit HM í handbolta eftir frábæran sigur á Egyptalandi á HM í Katar. 24. janúar 2015 00:01 Það er von með Aron - ekki útilokað að hann spili gegn Dönum Stórskyttu íslenska landsliðsins líður mun betur og gæti verið með í leiknum gegn Dönum á morgun. 25. janúar 2015 12:18 Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Enski boltinn Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Formúla 1 Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Fleiri fréttir Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Sjá meira
Guðmundur gaf ekki kost á viðtölum | Reiknar með Aroni Svaraði aðeins spurningum á blaðamannafundi danska liðsins í Doha í morgun. 25. janúar 2015 09:02
Guðjón Valur: Enginn óskar sér þess að líta út eins og fábjáni Landsliðsfyrirliðinn um kennitöluflakk íslenska landsliðsins, eigin frammistöðu á mótinu og leikinn gegn Egyptlandi í gær. 25. janúar 2015 06:12
Róbert: Það er "groundhog day“ hjá okkur dag eftir dag Línumaðurinn Róbert Gunnarsson segir að það verði auðveldara fyrir hann að fara "heim" til Frakklands eftir HM í handbolta eftir að Frakkarnir náðu ekki að vinna íslenska liðið í gær. 21. janúar 2015 11:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Egyptaland - Ísland 25-28 | Strákarnir stóðust prófið Ísland er komið í 16-liða úrslit HM í handbolta eftir frábæran sigur á Egyptalandi á HM í Katar. 24. janúar 2015 00:01
Það er von með Aron - ekki útilokað að hann spili gegn Dönum Stórskyttu íslenska landsliðsins líður mun betur og gæti verið með í leiknum gegn Dönum á morgun. 25. janúar 2015 12:18
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik